Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 12
Þœr sovésku bestar Sovésku stúlkurnar uröu heimsmeistarar I fimleikum þriöja áriö i röö, en sveita- keppni heimsmeistaramóts- ins lauk I Frakkiandi i gær- kvöldi. Þær sovésku hlutu alls 388,95 stig, og voru vel fyrir ofan rúmönsku sveitina.sem hlaut 384,25 stig. t þriöja sæti varö A-Þýskaland, Ungverjaland I 4. sæti. Skærasta stjarna sovésku sveitarinnar i keppninni var Elena Mukhina, sem náöi bestum árangri allra keppenda, en þær stóöu sig einnig mjög vel Natalia Shaposhnikova og Neili Kim, sem menn muna eftir frá þvi á Ólym piuleikunum i Montreai. Hin fræga Nadia Comaneci frá Rúmeniu varö aö sætta sig viö annan besta árangur einstaklings ikeppninni. Hún er nú oröin 16 ára og hefur bætt á sig kilóum hér og þar. Hin litla Maria Filatova frá Sovét rf kjunum, sem sýndi hér á landi fyrir tveim árum stóö sig vel f keppninni framan af. en ætlaöi sér um of I síöustu greinunum og datt tvivegis ilia. gk-. ...ég nef þennan bolta, gamli minn og ekkert múöur... Bandarfski leikmaöurinn Ted Bee hefur náö boltanum °g Bjarni Gunnar liggur eftir á gólfinu. t baksýn eru tveir kraftalegir, Jón Héöinsson ÍS til vinstri og Geir Þorsteinsson til hægri. Vfsismynd Friöþjófur. Dunbar réð ekki við grimma Njarðvíkinga — UMFN sigraði ÍS í Urvalsdeildinni i körfuknattleik í gœrkvöldi Njarövikingar unnu sigur gegn tS I úrvaldsdeildinni f körfubolt- anum I gærkvöidi, er Uöiö mætt- ust I Iþróttahúsi Kennaraháskóla- ns. Uokatölur 109:102 I einkar skemmtilegum og vel spiluöum leik, og áhorfendur, sem voru ÍBK-menn í mara- þonkeppni Sex knattspyrnumenn tBK ætla sér um helgina aö setja tslands- met f „Maraþonknattspyrnu” innanhúss.og hefst leikur þeirra i fþróttahúsi barnaskólans kl. 14 á morgun. Leikmennimir eru Gísli Torfa- son, ólafur Júliusson, Friörik Ragnarsson, Guöjón Þórhallsson, Ingiber ólafsson og Þóröur Karlsson. Allt kunnir leikmenn sem hafa leikiö meö 1. deildarliöi IBK. Nokkrir ungir piltar úr Vest- mannaeyjum eiga tslandsmetiö f þessari keppni og er þaö einn sólarhringur. Þetta met ætla Keflvikingarnir sér aö bæta. I tilefni þessa er efnt til fjáröfl- unar, og er fólki gefinn kostur á aö heita 100 krónum á leikmenn- ina fyrir hvern klukkutima, sem þeir leika. Ættu knattspyrnuunn- endur á Suöurnesjum aö taka höndum samanog styöja viö bak- iö á „maraþonhetjum” ÍBK. gk-- fjölmargir voru vel meö á nótun- um. Stúdentar hafa þvf tapaö fjór- um stigum I þremur leikjum, og mega svo sannarlega taka sig á, ef þeir ætla ekki aö missa af lest- inni I keppninni um efstu sætin. Hinsvegar veröur þvi varla á móti mælt aö lS-liöiö er aö uppi- stööu til skipaö gömluni reyndum jöxlum — of gömlum segja marg- ir — en h var væri liöiö þó án Dirk Dunbars? 1 leiknum I gær hélt hann liöinu hreinlega á floti, og án hans heföi 1S tapaö stórt. Dunbar skoraöi fyrstu fjögur stig leiksins, og þaö var ekki fyrr en staöan var 33:33 á 13. mínútu aö hann brenndi sinu fyrsta skoti af, en þá haföi hann skoraö um 20 stig. Dunbar sá þvi um þaö aö leik- urinn var jafn, og er UMFN virt- ist vera aö siga framúr i lok fyrri hálfleiksins — komust i 52:41 — bætti hann bara viö sig og sá um aöstaöan var jöfn i hálfleik 54:54. Dunbar var tekinn afar fóstum tökum isiöari hálfleik af Brynjari Sigmundssyni, sem elti hann um allan völlinn, en þrátt fyrir þaö var leikurinn áfram i járnum. Þegar 5 mínútur voru til leiksloka var staöan 92:91 fyrir UMFN, en þá skoruöu þeir sunnanmenn 8 stig í röö og geröu endanlega út um leikinn. Aö vlsu minnkaöi munurinn i' 104:100 en þaö var of seint, sigurinn var UMFN. Gifurlegur hraöi var íleiknum, og þaösýndisig aö UMFN-liöiöer aldrei betra en einmitt undir slík- um kringumstæöum. Liöiö lék enda sinn besta leik I mótinu til þessa, mun betri en gegn KR um siöustu helgi. Þó var þessi mikli hraöi á kostnaö varnarinnar á stundum, þvf aö enn er liöiö ekki i þeirri æfingu aö geta spilaö af fullum kraftisvona „þrumuleik" bæöi í vörn og sókn. „Risa- slagur" Vals og Víkings Stórleikur helgarinnar i hand- knattleiknum veröur án efa leikur „Reykjavikurrisanna” Vals og Vikings, sem fram fer I Laugar- dalshöllinni á sunnudagskvöldið kl. 19. Leikurinn átti upphaflega aö fara fram kl. 21, en var flýtt vegna hins vinsæla sjónvarps- þáttar ,,Gæfa og gjörvileiki”! Þeir veröa örugglega margir, sem leggja leiö sina I Höllina á sunnudaginn til aö sjá uppgjör þessara risa i handknattleiknum. 1 tveimur leikjum liöanna i Reykjavikurmótinu sigraöi Valur naumlega, og hafa Vikingar örugglega fullan hug á aö hefna sin nú. Annar leikur i 1. deild veröur háöur i LaugardalshöU kl. 16.30 á morgun, og leika þá 1R og Fram. Bæöi þessi liö töpuöu leikjum sin- um i 1. umferöinni, 1R fyrir FH og Fram fyrir Haukum, svo aö nú riöur á aö ná í stig. Annarser fjöldi annarra leikja á dagskrá i öörum deildum, og segjum viö frá þeim I „Iþróttir um helgina” I blaöinu á morgun. gk-- Bandarikjamaöurinn Ted Bee átti stórleik fyrir UMFN, bæöi I sókninni og eins í vöminni þar sem hann fór á kostum á köflum. Þá var Þorsteinn Bjarnason góö- ur framan af leiknum, en Gunnar Þorvaröarsson tók viö i slöari hálfleik og lék skinandi vel. Þá má ekki gleyma Geir Þorsteins- syni og Brynjari Sigmundssyni sem báöir áttu mjög góöan leik. Þaö er erfitt fyrir leikmenn 1S aöveradæmdir viö hliö snillings- ins Dirk Dunbars. Hanner algjör yfirburðarmaöur í liöinu, og hreinlega heldur þvi á ftoti. Ingi Stefánsson var góöur í þessum leik, en aörir leikmenn sköruöu ekki framúr. Sighæstir hjá UMFN voru Ted Bee með 29 stig, Þorsteinn meö 21, Gunnar 18 og Geir 12. Hjá IS Dirk Dunbar meö 55, Bjarni Gunnar og Ingi meö 12 hvor. C staðan ) Staöan f Úrvalsdeildinni I körfuknattleik er nú þessi: 1S—UMFN KR UMFN 1R IS Valur Þór 102:109 220 199:159 4 3 2 1 286:205 4 2 1 1 196:176 2 3 1 2 282:295 2 312 266:292 2 101 89:101 0 Næsti leikurer leikur UMFN og Vals á morgun kl. 14 i Njarövik og á sunnudag leika Þór og KR á Akureyri kl. 14, og tR og ÍS i Hagaskóla kl. 15. Esja kœrði Dwyer! Þaö vakti furöu manna aö I leik Vals og Esju í 1. Bokki Reykja- vikurmótsins i körfúknattleik á dögunum þá notaöi Valur, banda- riska leikmanninn Tim Dwyer þjálfara sem leikmann. Dwyer naut sfn vel i þessum leik innan um hálfæfingalausa leikmenn og skoraöi 34 stig. Þá hirti hann nær (31 fráköst og var maðurinn á bak viö sigur Vals 80:60. Esjumenn undu þessu illa og hafa nú kært Val fyrir aö nota Dwyer í þessum leik, þar sem hann er einn af Ieikjahæstu mönnum Vals i meistaraftokki. gk—- Afmœlis- mót í blakinu Blakdeild Vfkings heldur mikið blakmót um helgina, og er mótiö haldiö I tilefni 70 ára afmælis félagsins fyrr á þessu ári. 1 karlaflokki taka þátt 8 lið, tvö frá Víkingi og Þrótti, UMSE, 1S, Fram og Breiöabliki, en f kvenna- flokki keppa Þróttur, ÍMA, Völs- ungur, IS og Breiðablik. Mótiö hefst i iþróttahúsi Kennaraháskólans á morgun kl. 14, og verður leikiö á tveimur völlum samtimis. Mótinu lýkur siöan á sama staö á sunnudaginn, og hefjast úrslitaleikirnir kl. 17. Fjórír erlendir í 1. deild Keppnin I 1. deild tslandsmóts- ins ikörfuknattleik hefst um helg- ina, og veröa þá leiknir fjórir leikir eöa heil umferö. Fram og UMFG leika I Haga- skóla á morgun kl. 14 og strax á eftir Armann og IBK. Þá leika Tindastóll og IBI á Akureyri kl. 15, og þau lið mætast aö nýju á sama tíma á sunnudaginn. Þá er ógetið um einn leik, leik IV (Iþróttafélags Vestmannaeyja) og Snæfells, sem fer fram i Eyj- um kl. 13.30 á morgun. Fögur liö af þeim 8 sem leika i deildinni hafa bandariska leik- menn innan sinna raöa. Armann er meö blökkumanninn Stewart Johnson, Fram með John „litla” Johnson, UMFG meö Mark Holme og í Eyjum leikur blökku- maöurinn James Booker. gk-- Sá enski vann alla Enski borötennisle ikarinn Mark Mitchell sigraöi örugglega i afmælismóti Vlkings, sem fram fór í Laugardalshöllinni I fyrra- kvöld. Mark fór létt meö aö komast I úrslit, en þar lék hann viö Stefán Konráösson. Sá enski sigraði örugglega, vann 21:4, 21:14 og 21:12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.