Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 27. október 1978 vism
Þýðir litið að
skrifa stjörnunum
Þaö þýðir greinilega
lítið að skrifa stjörnun-
um i von um að fá svar.
Blaðamaður bandarísks
blaðs tók sig til og skrif-
aði fjörutíu stjörnum,
sjónvarpsstjörnum,
kvikmyndastjörnum og
poppstjörnum. Aðeins
fjórir svöruðu. Og
Tyler Moore og söng-
konunni Debby Boone og
svo popparanum Elton
John og leikaranum
Paul Newman. Blaða-
maðurinn sagði frá
árangrinum í blaði sínu
og menn urðu að vonum
hinir verstu yfir þessu
afskiptaleysi stjarn-
reyndar ekki stjörnurn-
ar sjálfar, heldur voru
sendar myndir af þeim
með áritun frá umboðs-
skrifstofum þeirra.
Svör bárust frá Mary
anna sem allir dá og
dýrka, og sumir höfðu á
orði, að stjörnurnar
mættu gera sér grein
fyrir þvi, að án almenn-
ings væru þær ekkert.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Þau eiga atmœli
verður hann fimmtiu og
átta ára. Richard
Burton á afmæli 10.
nóvember. Þá verður
hann fimmtiu og
þriggja ára. Rock
Hudson verður fimmtíu
og eins árs 17. nóvember
og Tatum O'Neal verður
fimmtán ára 5.
nóvember.
Þetta ágæta fólk, sem
við birtum hér myndir
af, kannast sjálfsagt
flestir við. Að minnsta
kosti þeir, sem fara í
bíó. Það á eitt sameigin-
legt. Þaðer, aðþaðá allt
afmæli á næstu dögum.
Charles Bronson á
afmæli 2. nóvember. Þá
Tarsan
rannsakabi
beinagrind
urnar.
Hrægamm
arnir
ekkert
eftir nema
bein og föt.
En samt
voru fötin
’ farin af
| einni beina
1‘grindinni.
uw"*d b» Eðí*r
- ‘ - |M uwl llu^ K. b.rml*
l>á rann upp ljós fyrir
T*jrr.an. Petta voru franskir
búningar og slóð Sams var
mennina. Og Sam var á flótta.
Hvaö var betra en aö dyljast
sem einn úr útlendri hersveit?
¥ Hann^y
viröist ~ ,
vera I gööu/
skapi.
( Þetta er einn af
( þessum sjaldgæfu
^-V? morgnum, þegar
alit hefur gengiö
vel hjá honum.