Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 27. október 1978
vanrækjum við átakanlega þetta
uppeldismeöal — aö láta spar-
semina og reglusemina gera okk-
ur betri menn heldur en viö ann-
ars værum. — Og þaö ekki útlit á
ööru en aö þaö þurfi haröan skóla
og stranga reynslu til aö kenna
okkur aö meta þetta gamla þjóö-
ráö og holla þroskalyf.
Kristin kenning er vissulega I
þvi fólgin aö maöurinn eigi aö
leggja sig fram um þaö, aö meta
meira andleg gæöi heldur en þá
hluti sem heimshyggja telur vera
hiö mikla og mjög eftirsóttar-
veröa. Kunn eru okkur öllum um-
mæli Jesú i Fjallræöunni:
Safniö yöur ekki fjársjóöum á
jöröu, þar sem mölur og ryö
eyðir og þar sem þjófar brjót-
ast inn og stela, en safniö yöur
fjársjóöum á himni þar sem
hvorki eyðir mölur né ryö og
þar sem þjófar brjótast ekki
inn og stela, þvl aö þar sem
fjársjóöur þinn er, þar mun og
hjarta þitt vera,—
Þennan máttuga boöskap
meistara sins um fallvelti og fá-
nýti þessa heims gæta þarf is-
lensk kirkja aö vera fær um aö
boöa, bæöi i oröi og verki, af þeim
alvöruþunga, aö hann náöi eyrum
þjóöarinnar, svo við berumst ekki
lengra fram á nöf heimshyggju og
fjármunadýrkunar en oröiö er.
Hvernig þaö má takast ætti aö
vera veröugt umhugsunarefni
allra þeirra, sem sjá hvert stefn-
ir og óttast afleiöingarnar ef ekki
tekst aö snúa viö.—
Vilja að
bannað verði
að selja
erlendar
iðnaðarvörur
með afborgun
Félag ungra jafnaöarmanna
á Suöurnesjum hefur skoraö á
rikisstjórnina aö beita sér sér-
staklega fyrir eflingu íslensks
iönaöar.
Félagiö leggur til aö eftir-
töldum atriðum veröi m.a.
beitt i þvi skyni:
Bannað verði aö selja
erlendar iönaöarvörur meö
afborgunarskilmálum.
(Félaginu er ljóst, aö þessi
regla getur ekki gilt um allar
erlendar iönaöarvörur)
Aulglýsingakostnaður hjá
rikisfjölmiðlum á islenskum
framleiðsluvörum veröi
lækkaöur um 50% en
hækkaöur af þeim erlendu um
50%
Risisfjölmiölum veröi gert
skylt að efna annað slagið til
sérstakrar kynningar á
islenskum iönaöi.
—KS
■
■
■
■
■
■
■
véla
pakkningar
~ord 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedtord Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
IFiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
bitreiðar
Toyota
VauxhaU___
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Meðal efnis i 32 síðna Kelgarblaði á morgun:
Gömul hús
á hrakhólum
Gömuhús: menningarverömæti
eöa ónýtt spýtnarusl? Um þaö
hafa menn deilt heitt undan-
farna mánuöi. En þaö eru fleiri
hiiöar á ,,húsverndarmálun-
um”. Ein þeirra er misræmi I
þeim gjöldum sem opinberir
aöilar leggja á eigendur húsa.
Þetta atriöi hefur veruleg áhrif
á þá stefnu sem húsvcrndar-
málin taka. Sigurvcig Jónsdótt-
ir, blaöamaöur hefur kannað
þaö og ræddi m.a. viö Sigurjón
Pétursson forseta borgarstjórn-
ar, Þorkel Valdimarsson, sem á
gömul hús I miðborg Reykjavfk-
ur og Hannes Kr. Daviösson
arkitekt. Sjá nánar frétt I
blaöinu I dag.
Spíritismi
og
kirkjustarf
Séra Siguröur Haukur Guöjóns-
son I Langholtssöfnuði, hefur
lengi veriö einhver skeleggasti
og tæpitungulausasti prestur
sem starfaö hefur hér á landi,
og oft vakiö deilur. M.a. hefur
þátttaka hans I starfsemi splrit-
ista aflaö honum nokkurra óvin-
sælda innan kirkjunnar. Þetta
atriöi og fjölmörg önnur úr lifi
og starfi ber á góma I samtali
Sigvalda Hjálmarssonar, rit-
höfundar viö sr. Sigurö Hauk 1
Helgarblaöinu á morgun.
Ég um mig...
Ég, um mig, frá mér, til min,
heitir hin nýja skáldsaga Péturs
Gunnarssonar, sem væntanleg
er fyrir jólin. Bókin er eins
konar framhald af Punktur,
punktur, komma, strik, sem
miklum vinsældum náöi.
Helgarblaöiö birtir kafla úr
nýju sögunni á morgun.
Þaðþarfsmekk
til að vera
smekklaus!
—nefnist grein Viöars Vlkings-
sonar um Marco Ferreri og
italska kvikmyndalist.
Þáttur um
kynf erðismál
í Helgarblaöinu á morgun
hefur göngu sina þáttur er
nefnist Kynferðismál og
kynfræösla, en slfkur dálkur var
I blaöinu fyrir ári eöa svo, og
mæltist mjög vel fyrir. Ætlunin
er aö þátturinn veröi nú viku-
lega I Helgarblaöinu, veiti
fræöslu um þetta mikilvæga
sviö mannlifsins og svari jafn-
framt spurningum lesenda.
Umsjón meö þættinum hefur
Jón Tynes, félagsráögjafi.
Missið ekki af Helgarblaðinu á morgun!
mmimm visis
mm SITJ EAGN
þau auglýstui VÍSi:
„Hringt alls
staðar frá"
Bragi Sigurftsson:
— Eg auglýsti allskonar
tæki til ljósmyndunar, og
hefur gengiB mjög vel að
selja. Það var hringt bæði
úr borginni og utan af
landi.Éghef áðurauglýst
i smáauglýsingum Visis,
og alltaf fengið fullt af
fyrirspurnum.
i Eftirspurn heila viku"
Hjól - vagnar J
dtdin indum 71104 mlIU >1 1H»
1
Páll Sigurðsson: — Simhringingarnar hafa staBiði heilaviku frá þvi að ég auglýsti vélhljóiiB. Ég seldi þaB strax, og fékk ágætis verB. Mér datt aldrei i hug að viðbrögBin yrBu svona góB.
Valgeir Pálsson:
— Við hjá Valþór sf.
fórum fyrst að auglýsa
teppahreinsunina i lok
júli sl. og fengum þá strax
verkefni. Við auglýsum
eingöngu i Visi, og þaB
nægir fullkomlega til a&
halda okkur gangandi
allan daginn.
„Tilboðið kom
á stundinni"
Skarphéðinn Einarsson:
— Ég hef svo gó&a
reynslu af smáauglys-
ingum Vlsis aB mér datt
ekki annafi i hug en a&
auglýsa Citroeninn þar,
og fékk tilboðá stundinni.
Annars auglýsti ég bilinn
áBur I sumar, og þá var
alveg brjálæ&islega spurt
eftir honum, en ég varB
aBhætta viBaBselja i biti.
ÞaB er merkilegt hvaB
máttur þessara auglýs-
inga er mikill.
Selja,kaupa, leigja, gefa, leita, finna.........
þu gerír það í gegn um smáauglýsingar Vlsis
VÍSIR
Smáauglýsingasiminn er:86611
••••••••••••••••£
i'f—-Ti i L\ j i
• •
• Upplagðir •
• •
• Dagblaöið gefur jafnan •
• upp hressilegar tölur þegar •
• þaö ræöir upplag sitt. Og þaö •
• var engin undantekning frá •
• þessu þegar mætt var fyrir ®
® verölagsdómi til aö gefa @
^ skýrslu vegna hækkunar- •
• málsins. •
• Framkvæmdastjóri DB •
• sagöi þar aö daglegt upplag •
• væri 28 þúsund eintök en 33 •
• þúsund á mánudögum. Þjóö- ®
• viljinn sest svo niöur viö aö J
• reikna út frá ársreikningum *
• Dagblaösins og rekur þar ~
® inni auglýsingatekjur. •
• Kemst Þjóviljinn aö þeirri •
• niöurstööu aö af þeim •
• tuttugu og átta þúsund ein- •
• tökum sem daglega eru •
• prentuð, af Dagblaðinu, •
• seljist þrettán þúsund og
• sexhundruö.
Albert.
: Greiðasemi
0 Striö Alberts Guömunds-
• sonar viö restina af þing-
• flokki Sjálfstæöisflokksins
• veröur kostulegra meö
• hverjum deginum.
Þjóöviljinn talar viö Albert I
gær og spyr, vegna ýmissa
yfirlýsinga hans, hvort hann
0 sé búinn aö segja sig úr þing-
0 flokknum.
• Albert segir aö hann sé
• ekki búinn aö segja bless
• ennþá: ,,Ég geri þeim nú
- ekki greiöa á hverjum degi”,
bætti hann viö, hlæjandi.
| Oflógt
• Fulltrúar Alþýöu-
•sambands lslands 1
•Verölagsnefnd eru nú aö
•sögn Moggans aö hugsa um
aö segja sig úr nefndinni
gvegna þess aö rikisstjórnin t
•féllst ekki á þá hækkun á gosi
• og smjörliki sem verölags-
• nefnd ákvaö.
• Þegar máliö kom til rikis-
•stjórnarinnar var samþykkt
göntul hækkunarbeiöni,
miklu lægri, sem var oröin
ógild meö nýju samþykkt-
•inni.
• Þaö kemur ekki oftfyrir aö
• ASt fari i fýlu vegna þess aö
• þaö fái ekki i gegn nógu
• miklar veröhækkanir.
• Fulltrúar ASl segjast hafa
tekiö þessa ákvöröun vegna
þess aö ef ekki fengist góö
•hækkun væri rekstrargrund-
• völlur fyrirtækjanna i voöa
•og þá um leiö atvinna starfs-
• manna þeirra.
• En þaö er ilka dálitiö
•óvenjulegt aö ASt skuli ekki
®halda þvi fram aö verk-
^smiöjueigendur séu meö
• fullar hendur fjár. Allavega ,
• veröur gaman aö sjá hvort <
• ASl og vinnuveitendur
• knébeygja rlkisstjórnina I
• sameiningu.
• —ÓT
•••••!•••••••«••