Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 7
VISIR — Föstudagur 27. október 1978 V Umsjón: Katrín Pálsdóttir. Egyptar hóta að kalla viðrœðu- nefndina heim Ef að likum lætur á yfirlýsing Begins for- sætisráðherra ísraels um að stefnt verði að áframhaldandi búsetu á vesturbakka Jórdan- ár, eftir að draga dilk á eftir sér. Utanrlkisráöherra Banda- rlkjanna, Cyrus Vance, hefur nii veriö fenginn til aö reyna aö koma á einhverri málamiölun. Hann hefur boöiö Moshe Dayan, utanrlkisráöherra ísraels, og varnarmálaráöherr- ann, Ezer Weizman til sín á fund I dag. A fundinum veröur yfir- lýsing Begins forsætisráöherra rædd. Egyptar hafa lagt rika áherslu á aö lsraelsmenn fari burt af herteknu svæöunum og aö þeir yfirgefi vesturbakka Jórdanár. lsraelsmenn höföu gefiö þaö I skin aö þeir myndu láta undan i þessu máli, en nú hefur þaö breyst. Utanrlkisráöherra Israels, Moshe Dayan, talaöi viö blaöa- menn I nótt og stóö á þvl fastar en fótunum, aö frá herteknu svæöunum yröi ekki kvikaö hvaö svo sem þaö kynni aö hafa I för meö sér. Egyptar hafa svaraö meö þvl aö hóta aö kalla viöræöunefnd sina I samningaumleitununum heim. Carter forseti Bandariltjanna sendi forsætisráöherra Israels skeyti vegna yfirlýsingarinnar um herteknu svæöin. Utanrikis- ráöherrann Vance gagnrýndi tsraelsmenn mjög fyrir aö fara svona aö og sagöi aö þessi yfir- lýsing gæti átt eftir aö spilla fyrir friðarviöræöum og jafnvel valda þvi aö þær færu ilt um þúfur. Þrátt fyrir hótun Egypta um Fulltrúar tsraelsmanna, þeir Moshe Dayan, utanrlkisráöherra og varnarmálaráöherrann Ezer Waizman eru nú í Washlngton. Þeir funda meb Vance utanrlkisráöherra Bandarikjanna 1 dag, vegna yfiriýsingar Begins forsætisráöherra um herteknu svæöin. aökalla heim viöræöunefnd sina vona menn aö af henni veröi ekki. Egyptar hafa lagt mikla áhersiu á aö ljúka samningun- um fyrir fundinn I Baghdad, sem veröur snemma i næsta mánuöi. Þar koma leiötogar allra helstu Arabaþjóöa saman. Sadat hlýtur friðarverð- laun Nóbels — segja þeir sem fylgjast vel með útnefningunni Skœruliðar i Þýskolandi og Miðausturlöndum: Hafa með sér mikið samstarf Likur benda til þess að það verði Anwar Sadat, forseti Egypta- lands, sem hljóti friðarverðlaun Nóbels i ár. Þaö veröur tilkynnt I dag, hver hlýtur þennan eftirsótta heiöur. En einnig hefur þaö heyrst aö Sadat og Begin for- sætisráöherra Israels skipti meö sér Nóbelsverölaununum. Phillip Friedrich, sjötugur Bandarlkjamaöur, gengur nú milli húsa I heimabæ sinum, Augusta I Georgiufylki og biöur kvenfólk um leyfi til aö fá aö kyssa þær. Astæöan er sú aö Sænski rithöfundur- inn Astrid Lindgren, sem er þekkt fyrir bæk- Þaö hefur veriö staöfest af einum I nefnd þeirri, sem út- hlutar Nóbelsverölaununum, aö þaö hafi veriö dr. Henry Kiss- inger sem hafi stungiö upp á Anwar Sadat, Egyptalandsfor- seta sem vinningshafa. Nú er liöiö næstum eitt ár síöan Sadat fór feröslna til Isra- els og ávarpaöi þingiö þar I landi. Viöræöur milli landanna standa nú yfir i Washington, en undanfari þeirra viöræöna var maöurinn er aö reyna aö setja nýtt met, kyssa sem flestar kon- ur á einum mánuöi. Hann vill ólmur komast I metabók Guinnes. Friedrich hefur oröiö vel ur sínar um Linu lang- sokk, tók nýlega við friðarverðlaunum Anwar Sadat: Hlýtur hann friöarverölaun Nóbels samkomulagiö sem gert var i Camp David, en þar hittust þeir Sadat, Begin forsætisráöherra Israels og Carter Bandarikja- forseti. Það er ljóst aö þaö veröur ein- hver stjórnmálamaöur sem hlýtur verölaunin I ár. Þar kemur Sadat forseti helst til greina. Annars hafa veriö nefndir menn eins og t.d. Urho Kekkonen, Finnlandsforseti og pólski kardlnálinn Stefan Wyszynski. ágengt og konur taka bón hans vel, þvi hann hefur þegar kysst 495 konur og enn eru nokkrir dagar til mánaöarmóta. þýskra bóksala. At- höfnin fór fram i Páls- kirkjunni i Frankfurt. Verölaunin, sem nema tíu þúsund vestur-þýskum mörk- um, fékk Lindgren m.a. fyrir bækur sinar um Linu langsokk. Hún hefur skrifaö 62 bækur og hafa þær selst I um 30 milljónum eintökum. Þær hafa veriö þýdd- ar á yfir 40 tungumál. Astrid Lindgren er nú oröin sjötug. Hún hélt stutta ræöu viö afhendingu verölaunana og beindi þvl m.a. til foreldra, aö þeir legöu ekki hendur á börn sln. — segir innanríkisráðherro Vestur-Þýskalands Innanrikisráðherra Vestur-ÞýskalandK Ger- hart Baum, lýsti þvi yfir i gær að borgarskærulið- ar i landinu hefðu mikið samband við skæruliða- hreyfingar i miðaustur- löndum, t.d. íraq. Ráöherrann sagöi aö sannanir væru fyrir hendi aö þýskir skæru- liöar heföu mikiö samband viö skæruliöa frá Palestlnu. Gerhart Baum er nú I tveggja daga heimsókn 1 Rómaborg og mun ræöa þar viö innanrikisráö- herra ítalíu. A blaöamannafundi sem ráöherrarnir héldu I gær, kom þaö fram aö engar sannanir eru fyrir þvl aö skæruliöar Þýskalands og ítallu hafi nokkurn tlma unnið saman. Hins vegar sagöi ráöherrannaö stefna þeirra væri svipuö og þeir byggöu starf sitt upp á sömu hugmyndafræö- inni. Ráöherrann var spuröur sérstaklega um þaö hvort sam- DOLLARI HÆKKAR Staöa dollarans hefur nú iagast tíl muna á gjaldeyris- mörkuöum eriendis. Hann hefur nú hækkaö mikiö gagn- vart japanska yeninu. Dollar- inn kostaöi I gær 180.40 yen, en þaö er mikil hækkun frá lægsta skráöa gengi sem var I gær, en þaö var 178.50 yen. DoUarinn haföi ekki komist svo lágt siöan I seinni heim- styr jöldinni. starf heföi ekki getaö átt sér staö milli hópanna t.d. þegar Aldo Moro var rænt. Hann sagöi aö engar sannanir bentu til þess aö svo væri. LOIÍDOn Ódýrar Lundúna- ferðir Fariö hvenær sem er aUa daga nema sunnudaga. Lágmarksdvöl 8 dagar, há- marksdvöl 21 dagur. - Dvalist á Hóteí STRATFORD COURT - REMBRANDT — WESTMORELAND, eftir eigin vali, CHESTERFIELD eöa ALBANY, öll I Miö-London. Verð frá kr. 104.000 á mann flug innifaliö, gisting, öll herbergi meö baöi, WC.sjón- varpi og sima. Otvegum leikhúsmiöa, miöa á knattspyrnuleiki, skoöunarferöir o.fl. . Hagkvæmustu kjörin — hag- kvæmustu feröaskilmálarn- Ferðaskrilslo/a KJARTANS HELGASONAR Skólavörðustig 13A Reyk/avik simi 29211 Mef í að kyssa konur Astríd Lindgren verðlaunuð — bœkur hennar hafa selst í yfir 30 milljón eintökum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.