Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 13
17
vism Föstudagur 27. október 1978
Svo viröist sem fátt geti ógnaö veldi lagsins „Summer Night” á
toppi London-listans. Þetta lag hefur nú um margra vikna skeiö
trónaö á toppnum og mun eflaust sitja þar enn um sinn. Eina
lagiö i augnablikinu sem gæti sett strik i reikninginn er lagiö
„Sandy” meö Travolta, en þaö er nú eins og aö skipta um stól en
hafa sama rassinn á setunni.
Tvö ný lög eru á London-listanum, Donna Summer i 7. sæti og
ókunn hljómsveit aö nafni Public Image Ltd. i 10. sætinu.
I New York situr Nick Gilder aöra vikuna i röö I 1. sæti og þar
eru breytingarnar vægast sagt litlar, aöeins eitt nýtt lag i 10. sæti
listans meö Captain og Tennille. Þrjú ný eru hins vegar á Hong
Kong listanum, allt góöir kunningjar af hinum listunum, meö
Gerry Rafferty, Frankie Valli og Taste Of Honey.
—Gsal
London
1. (1) Summer Nights .... John Travolta og Olivia Newton-John
2. (3) Rasputin...................... .......BoneyM.
3. (4) Sandy............................John Travolta
4. (2) Lucky Stars.....................Dean Friedman
5. (10) Rat Rap........................Boomtown Rats
6. (5) LoveDon’tLiveHereAnymore............Rose Royce
7. (16) McArthur Park...................Donna Summer
8. (6) Sweet Talkin’ Women.......................ELO
9. (8)1 Can’tStop Loving You................Leo Sayer
10. (24) ThePublic Image..............Public Image Ltd.
New Tork
1. (1) Hot Child In The City................ Nick Gilder
2. (2) Kiss You All Over........................Exile
3. (7) McArthur Park....................Donna Summer
4. (4) You Needed Me......................AnneMurray
Donna Summer ( diskódrottningin á lag á tveimur listanna þessa
vikuna, I Ne^York og London, lagiö „McArthur Park”
5. (5) Whenever I Call You „Friend”......Kenny Loggins
6. (3) Reminicing......................Little River Band
7. (10) BeastOf Burden...................Rolling Stones
8. (8) Right Down The Line..............Gerry Rafferty
9. (9)WhoAreYou...................................Who
10.(12) You Never Done It Like That...Captain oe Tennillp
Hong Kong
1. (5) An Everiasting Love....................Andy Gibb
2. (1) Three Times A Lady ..............The Commodores
3. (2) You’re A Part Of Me.......Gene Cotton/Kim Carnes
4. (3) Summer Nights .... John Travolta og Olivia Newton-John
5. (?) She’s Always A Woman....................Billy Joel
6. (10) Devoted To You......iCarly Simon og James Taylor
7. (16) Right Down The Line...............Gerry Rafferty
8. (13) Grease..............................Frankie Valli
9. (11) Boogie Oogie Oogie..............A Taste Of Honey
10. (7) 5-7-0-5..................................CityBoy
Stjarna
vikunnar:
Billy
Joel
Fáir hafa vakiö jafn mikla
athygli siöustu tólf mánuöi og
Billy Joel. Sól hans byrjaöi fyrst
aö skina svo heitiö geti meö
útkomu plötunnar „The Strang-
er” i fyrrahaust, en þaö var 4.
sólóplata hans. Hvert lagiö á
fætur ööru af þeirri plötu fóru á
topp tiu vinsældarlistana, s.s.
„JustTheWay YouAre”, „Only
The Good Die Young” og „She’s
Always A Woman”, sem er
ofarlega á lista i Bandarikjun-
um og á topp tiu I Hong Kong
þessa stundina. Sjálf LP-platan
hefur selst von úr viti og var
óralengi á Islenska listanum,
svo raunhæft dæmi sé nefnt.
Joel er bandariskur en faöir
hans er Svisslendingur. Hann er
lipur pianóleikari, sérlega ljóö-
rænn tónlistarmaöur og fyrir-
taks textahöfundur. Nýja plata
hans, ,,52nd Street” hlýtur mjög
góöar viötökur og er nú I 2. sæti
islenska listans.
—Gsal
Þjóð í veisluskapi
Viö ættum aö teljast sæmilega veisluglöö um þessar
mundir (partióö segja aörir) þvi „Star Party”-platan
situr sem fastast á toppi islenska vinsældarlistans.
Eins og áöur hefur veriö tilkynnt er fjöldinn allur af
vinsælum lögum frá liönu sumri á þessari plötu.
Billy Joel sækir fast aö veislugestum meö þetta nýja
afkvæmi sitt, ,,52nd Street”, en þaö er fimmta
sólóplata hans. Og Skagabandiö Dúmbó og Steini er
enn I fullu fjöri og heldur sig nálægt toppnum.
lOcc eru á sömu slóöum og fyrr en Laugardags-
kvöldsfáriö þokar sér upp á betri helming listans. Litla
þokkadisin úr Keflavlk, Rut Reginalds, gerir þaö ekki
endasleppt, nýja plata hennar „Furöuverk” fer beint i
Who — i 2. sæti bandarlska listans meö „Who Are
You”.
Bandarikin (LP-plötur)
1. (DGrease.............Ýmsir f lytjendur
2. (2) Who Are You..................Who
3. (4) Living In The USA .. Linda Ronstadt
4. (3) Don't Look Back...........Boston
5. (6) Live And More....Donna Summer
6. (5) Double Vision..........Foreigner
7. (7) Nightwatch.......Kenny Loggins
8. (8) Twin Sons Of Different Mothers
..............Fogelberg og Wiseberg
9. (10) Piecesof Eight.............Styx
10. (9) Some Girls........Rolling Stones
Bonnie Tyler syngur hiö fræga lag sitt „It’s A
Heartache” á „Star-Part”-plötunni, sem er I 1. sæti.
VÍSIR
VINSÆLDALISTI
ísland (LP-plÖtor)
1. (1) Star Party.....Ýmsir flytjendur
2. (3) 52nd Street............BillyJoel
3. (2) Dömufrí.........Dúmbó og Steini
4. (4) Bloody Tourists.............10cc
5. (7) Saturday NightFever...Ýmsirflytj-
endur
:• 6. (-) Furðuverk........Rut Reginalds
7. (8) Silfurkórinn........Silfurkórinn
8. (5) Living In The USA... Linda Ronstadt
9. (-) Island.........Spilverk þjóöanna
10. (9) Tormato......................Yes
Byggöur á plötusölu I Reykjavik og á Akureyri.
6. sætiö, sem veröur aö teljast býsna gott. Og Silfurkór-
inn stefnir aftur á toppsætiö...
Nýja Spilverksplatan, Island, fer beint I 9. sæti list-
ans þrátt fyrir aö hún sé svo ný af nálinni aö plötu-
verslanir eru varla búnir aö koma henni fyrir i hillun-
um. Hún kom út i fyrradag.
1 útlöndum er Grease-platan i efsta sæti, en sú plata
mun vera uppseld i velflestum plötubúöum hérlendis
svo hún féll af listanum okkar. Annars er mjög litil
hreyfing á erlendu listunum, eins og sjá má.
A Islenska listanum eru I 11.-15. sæti Marshall og
Hein, City Boy, Smokie, Motors og Jethro Tull I
nákvæmlega réttri röö.
—Gsal
lOcc —á niöurleiö I Bretlandi meöBloody Tourists.
Bretland (LP-plÖtur)
1. (l)Grease...........Ýmsir flytjendur
2. (3) The Big Wheel Of Motown.... Ýmsir
flytjendur
3. (2) Images..............DonWilliams
4. (7) Night Fly To Venus.....Boney M
5. (9) WarOf The Worlds....JeffWayne
6. (4) Classic Rock.Lundúnasinfónían
7. (12) Strikes Again........Rose Royce
8. (6) Bloody Tourists.............10cc
9. (10) Saturday Night Fever ..Ýmsir flytj-
endur
10.(5) Stage...............David Bowie