Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 7
ARABALEIÐTOGAR í HÁR SAMAN Kóngar og forsetar frá hinum ýmsu Arabalönd- um munu koma saman i forsetahöllinni i Bagdad idag. Þar hefst leiðtoga- fundur Arabarikja, sem írakar hafa boðað til. Markmiöiö meö fundinum er þaö aö undirstrika þaö aö þaö séu ekki Egyptar einir sem fara meö völdin. Einnig vilja Arabaleiötog- ar, sumir hverjir, fordæma Camp David fund þeirra Sadats Egyptalandsforseta og Begin for- sætisráöherra Israels. Utanrikisráöherrar rikjanna hafa veriö I Bagdad til aö undir- búa leiötogafundinn. I morgun voru þeir komnir I hár saman, vegna tillagna um refsiaögeröir gegn Egyptum og eins hvernig ætti aö fjármagna þannsjóö, sem ætlaö er aö styrkja Arabaþjóöir i baráttunni gegn Israelsriki. Utanrikisráöherrarnir hafa setiö á fundi siöan i gær og viröist þvi erfitt aö koma sér saman um aö- geröir sem stefnt er gegnt Egypt- um og Israelsmönnum. Mjög skiptar skoöanir eru meöal leiötoga Arabaþjóöa um Sadat forseta Egyptalands. Hann á sér fjölmarga óvini, en einnig eru leiötogar nokkurra rikja hlynntirþvi starfisem hann hefur unniö isambandi viö samningana viö Israelsriki. Sendinefnd frá SUdan hótaöi aö ganga af fundi i gær, ef Sadat yröi gert nokkurt mein. Fulltrúar PLO á fundinum krefjast þess aö Egyptum veröi refsaö, en þær raddir eru mun fleiri á fundinum sem krefjast róttækra aögeröa. Lengst allra í geimnuni Sovéskir geimfarar eru vænt- anlegir til jaröar á ný eftir fjög- urra og hálfs mánaöar dvöl i geimstööinni Salyut 6. Enginn maöur hefur dvaliö eins lengi og þeir félagar I geimnum. Geimförunum var skotiö á loft þann 15 júní. Þeir munu koma til jaröar meö geimfarinu Soyuz 31, sem er tengt viö geimstöö- ina. Þeir Kovalyonok og Ivanchenko sem eru 36 og 38 ára aö aldri koma meö mikiö af alls konar gögnum varöandi þær rannsóknir sem þeir hafa stund- aö f geimstööinni í allan þennan tima. Fyrir tveim vikum sföan var greint frá þvi i fjölmiölum i Sovétrikjunum aö geimfararnir væru væntanlegir innan skamms til jaröar. Engin skýr- ing er á þvi hvers vegna för þeirra hefur dregist svo mjög, en væntanlega hafa einhverjar bilanir oröið i tækjum. DoHarihn hœkkar Staöa dollarans gagnvart jap- anska yeninu hefur fariö batnandi siöasta sólarhring. I morgun var doilarinn skráöur á 188 yen en iægst hefur hann komist i 175,50 yen i þessum mánuöi. Bandarlkjastjórn hefur gert ýmsar ráöstafanir til aö styrkja dollarann. Alþjóöagjaldeyris- sjóöurinn hefur einnig hlaupið undir bagga ásamt Japan. Stofn- aöur hefur verið sérstakur sjóöur, sem er upp á rúmlega 30 milljaröa dollara, til styrktar dollaranum. Japansbanki keypti meira en 200 milljónir dollara stuttu áöur en gjaldeyrismarkað- ir lokuöu i gær. Vestur-Þýskaland, Sviss og Japan hafa lagt sitt af mörkum til styrktar dollaranum og leggja I sjóð þann sem hefur veriö stofn- aöur i þvi skyni. Útvarpiö I Úganda greinir frá þvi aö Idi Amin hafi nú sigraö breska heimsveidiö íg sigraði breska heimsveldið — segir Idi Enn er barist á landamærum úganda og Tansaniu. Úganda- her hefur nú á valdi sinu drjúga landspildu i Norðvesturtansaniu. Stjórnin I Tansaniu hefur brugðiö hart við og sent mikinn mannafla að landamærunum. Sex flugvélar hafa verið skotnar niður, fjórar þeirra i eigu Tansaniu, en tvær frá Úganda. Báöir aðilar eru meö orustuflugvélar frá Sovétrikj- unum af MIG gerö. Amin Birgðaflutningar eru fremur erfiðir fyrir Tansaniustjórn, en mun auðveldari fyrir heri Úganda, þvl staðurinn þar sem er barist er aðeins um 250 kiló- metra frá höfuðborginni, Kampala. Útvarpið I Úganda skýrði frá þvi I gær að allir ibúar Tansaniu sem byggju viö landamærin væru nú sigraðir og undir stjórn Idi Amins, sem sigraö heföi breska heimsveldiö. Einnig var skýrt frá þvi aö herir Úganda heföu sett heimsmet þegar þeir gerðu áhlaup á svæöið, hvaö hraða snertir. Við veitum F2862106 , FIMM HUN£ KRÓNUj lAMKVHMT ifilUM kf> >0 || F2862106 , FIMM HUN£ KRómii 1AMKV4MT IfifiUM hM JO >|l kr. afslátt af hverri hljómplötu eða kassettu sem verslunin hefur uppá að bjóða, í tilefni þriggja ára afmælis fyrirtækisins. Þetta af mælistilboð gildir út vikuna. LAUGAVEGI 33 ■ SÍM111508 STRANDGÖTU 37 ■ SÍMI 53762 SEÐLABJINKI ÍSUINDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.