Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 23
VISIR Fimmtudagur 2. nóvember 1978 Vísir rœðir við Albert Guðmundsson: Erlendur hefur ekkert lœrt síðan honn skipp frá Jónosí! „öll þessi tortryggni I garö fyrirtækja sem hafa veriö byggb upp af miklum dugnabi og framsýni er óréttlætanleg, og ég efast ekkert um ab þau þola þá rannsbkn sem talab er um ” sagbi Albert Gubmundsson i samtali vib Vísi I morgun.þegar hann var spurbur um frumvarp þab sem hann lagbi fram um könnun á rekstri SÍS til mót- vægis vib frumvarp ólafs Ragnars Grimssonar, til könn- unar á rekstri Eimskips og Flugleiba. „Hugsunin sem er á bak vib frumvarp Ölafs er ab finna leiö til niöurrifs á þvi þjóö- félagsskipulagi sem viö búum viö. Tortryggni er eitt beittasta vopniö i höndum kommúnista. Ef þeim tekst aö gera atvinnu- rekendur eöa atvinnuskapandi fyrirtæki tortryggileg I augum almennings þá er brautin þeim greiöfærari til niöurrifs á þjóöfélaginu eins_og þaö er í dag og þeir berjast gegn. Þjóöin veröur aö gera sér grein fyrir lævislegum vinnubrögöum sérfróöra manna á niöur- rifssviöinu og láta iöju þeirra ekki hafa áhrif á þankagang sinn og afstööu til mála. A ís- landi býr gott og vel upplýst fólk i góöu landi og á þvi mega ekki veröa breytingar. Varöandi ummæli Erlends Einarssonar hjá SIS , i siö- degisblööunum á þriöjudag, þess efnis aö ég hafi lært I Sam- vinnuskólanum hjá Jónasi frá Hriflu, vil ég segja þaö aö Erlendur er sjálfur úr Sam- vinnuskólanum og viröist ekkerthafa lærtsiöan hann kom úr þeim skóla”, sagöi Albert Guömundsson. —JM Kœra viðbót- arskattinn „Það sem sérstak- lega er gagnrýnt hjá okkar félagsmörjn- um er þessi við- bótareignaskattur og álögur á fyrninguna sjálfa sem okkur finnst hér um bil eins fráleitar og nokkur skattheimta getur verið”, sagði Barði Friðriksson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands íslands i sam- tali við Visi. Framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambandsins hefur ákvebiö aö láta flytja prófmál um þaö hvort álagn- ing opinberra gjalda sam- kvæmt bráöabirgöalögum rikisstjórnarinnar frá 8. september sl. standist gagn- vart 67. grein stjórnarskrár- innar. Hefur Helgi V. Jóns- son hæstaréttarlögmaöur veriö ráöinn til þess aö hafa með höndum undirbúning og flutning þessa prófmáls. Baröi sagöi aö enn heföi ekki veriö ákveöiö vegna hvaöa fyrirtækja prófmálin yröu höföuö en reynt yröi aö prófa sem flestar hliöar þessarar skattlagningar. Aöildarfélögum VI hafa verið send gögn, þar sem leiöbeint er um leiöir til að kæra viðbótarskattinn og lýsa yfir fyrirvara um rétt til endurkröfu, þótt skatturinn sé greiddur. —SJ Róðstefno um lífs- kjör ó íslandi Bandalag háskólamanna efnir til ráöstefmijum lifskjör á Islandi, dagana 3. og 4. nóvember i ráö- stefnusal Hótel Loftleiöa. Þar veröur meöal annars fjall- að um hver Ufskjörin eru hér I viötækum skilningi, efnahagsleg- ar forsendur lifskjara, menntun og lífskjör, launakjörá Islandi og öörum Norðurlöndum. Bandalagiö telur nauösynlegt aö umræður fari fram um þessi mál i þeim tilgangi aö auka þekk- ingu manna á eðli efnahagsmála og li'fskjara almennt. Meðal ræöumanna veröa Gylfi Þ. Gíslason, Sigurgeir Jónsson, Kristjón Kolbeins og Þráinn Eggertsson. Ráðstefnan hefst á föstudaginn kl. 13.30 og er öllum opin meöan húsrúm leyfir. Þátttökugjald er sex þúsund krónur,öl greiöslu á mat og kaffi. Þátttaka tilkynnist BHM I sima 21173 og 27877. —SG Peter Gun og Daisy. Visismynd: ÞG PLÖTUSNÚÐUR MED PÁFAGAUK Hver plötusnúburinn öbrum frægari sækir okkur heim um þessar mundir. Sá nýjasti kom til landsins á mánudaginn og mun næstu vikurnar snúa vib plötum fyrir gesti Óbals. Hann nefnir sig Peter Gun og hefur tekist ab afla þvi nafni frægbar i Evrópu. Hann er orb- inn mjög eftirsóttur og dýr og hefur fengib góba dóma i evrópskum poppblöbum. Peter Gun er ekki meb öllu ókunnugur Óbaii, þvi hann starfabi þar um þriggja mánaba skeib fyrir tveim árum. Þá eins og nú var hann ekki einn á ferb. Sér til abstobar hefur hann páfagaukinn Daisy, sem hefur vakib mikla athygli fyrir mál- glebi sina. —SJ • • Kvibdómendurnir gengu i .réttarsalinn og formabur ^hans sagbi vib dómarann: @,,Vib höfum komist ab þeirri niburstöbu ab hinn ákærbi sé •ekki sekur.” • Ef einhverntima hafbi @komibsekur mabur fyrir rétt ©þá var þab hinn ákærbi, svo •dómarinn spurbi furbu lost- ® nn' g, ,,Og á hvaba mögulegum ; forsendum hafib þib komist ©ab þeirri niburstöbu ab hann @sé ekki sekur?” • „Gebveiki, herra dómari.” • „Ha, allir tólf ?” » ■ l Frjálshyggja « « Þegar Visir tók vegfarend- «ur tali I gær, var spurt hvort <&fólk væri búib ab sjá tiltekna ®mynd. Svörin voru aubvitab 4f!á ýmsa lund, en eitt þeirra ! var öbrum athuglisverbara. • Ung kona sagbi: „Nei , ég ®er ekki búin ab sjá hana enn- • þá, maburinn minn er á sjón- • um.” • Nú erum vib, karlpening- ®urinn á VIsi, allir fyrir þab ab konur séu mönnum sinum (gljúfar og undirgefnar. En ab ®vel athugubu máli komumst • vib þó ab þeirri niburstöbu ab • vib mundum leyfa þeim ab • fara einum I bió. • Vib erum greinilega frjáls- '-‘hyggjumenn miklir I sam- skiptum kynjanna. • : ■ «> «> Góðverkið Skúrkurinn hafbi margoft gkomió fyrir þennan dómara ©og hans æruverbugheit •spurbi, ergilegur: • „Segbu mér, hefur þú látib •nokkub gott af þér leiba á ævinni ?” „Tjah, herra dómari. Ég hef séb tveimur rannsóknar- lögreglumönnum fyrir fastri wvinnu I mörg ár.” Breyttur opnunartimi OPID KL. 9 Amerísku stytturnar frá Lee Borten nýkomnar Nœg bílastœði a.m.k. á kvöldin miomíwixhm HAFNARSTRÆTI Simi 12717 Z Vegabréf • • óþjóbalýbur sá, islenskur, ®sem fer um lendur smygl- andi eituriyfjum er farinn ab hafa dálitil áhrif á ferbalög ^annarra landa sinna. © Fyrir nokkrum árum var ©ákaflega þægilegt ab hafa is- • lenskt vegabréf upp á þab ab •viö vorum allsstaöar aufúsu- ® gestir. Allir vissu ab tsiand á i “ friöi viö alheiminn, þaban | Aoma ekki hryöjuverkamenn @og annar óþjóbalýbur. Oft á , • tibum nægbi þvi ab veifa is- • lensku vegabréfi til ab • sleppa fljótt og vel I gegnum ailar opinberar eftirlits- 4 stöövar. ' En nú sitja þessir óþverrar qI fangelsum vitt og breitt um ©Evrópu og siikt er ekki lengi • ab fréttast. Og nú eru islensk < • vegabréf ekki neinir „diplo- < • matapassar” lengur. 4'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.