Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 19
VISIR Fimmtudagur 2. nóvember 1978 19 ERFITT OG VANDASAMT AÐ VERA TÆKNIMAÐUR — segir Þorbjörn Sigurðsson „Ég hóf störf hjá (Jtvarpinu 1970 og hef þvf unnift hér i um þaö bil átta ár,” sagöi Þorbjörn Sigurösson tæknimaöur hjá Út- varpinu er viöröbbuöum viö hann i gær. Ætlunin meö þessu samtali var aö skyggnast inn i starf tæknimanns hjá útvarpinu og reyna aö komast aö þvi f hverju starfiö væri aöallega fólgiö. „Þetta starf, tæknimaöur hefur nú veriö kallaö ýmsum nöfnum um dagana en meö réttu heitir þaö hljóömeistari. Algjör grunn- menntun til aö komast I þetta starf er aö vera útvarps eöa sjón- varpsvirki. Mér likar þetta starf ákaflega vel. Maöur umgengst mikiö af fólki, efniö sem viö er aö glima er yfirleitt fjölbreytt og maöur hrærist i mannlifinu. En þaö er ekki hægt aö neita þvi aö þetta starf er töluvert erfitt. Þaö slitur manni út á skömmum tima.Þaö sem er einna erfiöast hér á landi er aö á degi hverjum þarf maöur aö sinna þremur og stundum fjórum verkefnum á dag. Erlendis er hámarkiö tvö verkefni á dag. Ég vann viö þetta eitt ár i Noregi. Mér lfkaöi betur þar vegna þess hversu vinnuálagiö er mikiö minna. Hins vegar getur þaö haft sina kosti I för meö sér aö vinna hjá litlu fyrirtæki. I Noregi eru starfandi hjá norska útvarpinu um 100 tækni- menn en hér á landi eru þeir 7.” Þorbjörn sagöi aö tækjaskortur Útvarpsins væri oröinn lélegur. Flest upptökutæki væru aö veröa 20 ára gömul og væri þaö hár ald- ur á slikum tækjum. Þorbjörn var spuröur hvaö væri hans eftirlætisefni i stúdióinu? „Mér finnst beinu útsending- arnar mjög skemmtilegar. Þar er krafist verulega mikils af manni. Einnig aö flestum stórum þáttum og efnismiklum. Hvaö gerir þú i tómstundum þinum? „Ég geri nokkuö af þvi aö lesa bækur og hef mikiö gaman af Halldóri Laxness. Hann er minn uppáhaldshöfundur. Þá dunda ég oft I ibúöinni minni. Hvaö um framtiöina? „Þaö eru engin áform á kreiki þess efnis aö hætta hjá Út- varpinu,” sagöi Þorbjörn Sigurösson. —SK Þorbjörn Sigurösson: „Þetta starf hefur veriö kallaö ýmsum nöfnum en heitir meö réttu hljóö- meistari.” Leikrit vikunnar í kvöld kl. 20.55: „Myrkrið — eftir Wolfgang Altendorf ## Fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.55 veröur flutt leikrit eftir YVolfgang Altendorf, sem nefnist „Myrkriö”, f þýöingu Geirlaugar Þorvaldsdóttur. Leikstjóri er Briet Héöinsdóttir. Meö stærstu hlutverkin fara Bjarni Stein- grimsson, Þóra Friöriksdóttir og Sigmundur Orn Arngrimsson. Flutningur leiksins tekur röska klukkustund. Þrir menn lokast inni I námu vegna sprengingar og hruns. Einn þeirra er ýmsu vanur frá fyrri tiö, og hann reynir aö hug- hreysta félaga sina þegar þeir örvænta. Hjá námustjóranum biöa þrjár konur fregna af björg- un, sem enginn veit hvort tekst. Leikurinn gerist ýmist niöri i hrundum námugöngunum eöa uppi á yfirboröi jaröar. Viö kynn- umst jöfnum höndum liöan þeirra innilokuöu og hinna, sem biöa milli vonar og ótta. Wolfgang Altendorf er fæddur I Mainz áriö 1921. Hann særöist margsinnis i heimsstyrjöldinni siöari, og eftir strlöiö fékkst hann viö sitt af hverju, en hefur alveg helgaö sig ritstörfum eftir 1950. Hann hefur skrifaö leikrit, ljóö og frásögur. „Myrkriö” (Das Dunkel) er eitt af nýjustu verkum hans. Þetta er fyrsta leikrit Altendorfs sem heyrist hér I út- varpinu. Briet Heöinsdóttir er leikstjóri Útvarpsleikritsins i kvöld. (SmáautHýsingar — simi 86611 D Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aöpanta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningaféiag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreirt sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraöferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slíta þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. i sima 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsunin I Hafnarfiröi. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. þry — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivéí meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. ' T N Ljósmyndun Tii sölu tvö Konicu body T-3 og TC ásamt linsum 24 mm, 50 mm, 55 mm Marco. 400 mm. Einnig Mamiyja C 330F 6x6 ásamt ýmsum fylgi- hlutum. Einnig vivitar stækkari ásamt bökkum og þurrkara og ýmisl. fl.Uppl.IsIma82494e.kl. 7 á kvöldin Kennsla Kenni stæröfræöi og efnafræöi. Uppl. i sima 35392. Pýrahald Hestamenn. Tökum hross I fóörun, einnig hagagöngu næsta sumar. Erum ca. 15 min. keyrslu frá borginni. Góö aöstaöa. Uppl. I sima 72062. Hestur til sölu. Uppl. i slma 37104. Hestamenn. Tökumhross i fóörun, einnig hag- göngu næsta sumar. Erum ca. 15 min. keyrslu frá borginni. Góö aöstaöa. Uppl. i sima 72062. Þjónusta Annast vörúflutninga meö bifreiöum vikulega milli Reykjavikur og Sauöárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. sími 84600. Afgreiðsla á Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Getum bætt viö alsprautun og blettun á bilum. Einnig geta bileigendur unniö bila sina undir sjálfirog sprautaö þá. Borgartún 29, vesturendi. Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Ermeönýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. i sima 34065 Tek aö mér uppsetningar (lay out) á bókunv bréfsefnum og fl. Vanur maöur. Uppl. I sima 30772 eftir kl. 7 á kvöldin. Söluskattsuppgjör — bókhald. Bókhaldsstofan, Lindargötu 23, Grétar Birgir, simi 26161. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingaslminr. er 86611. Visir. Hvers .vegna á aö sprauta á haustin? Af þvi að illa lakkaöir bilar skemmast yfir veturinn og eyöi- leggjastoftalveg. Hjáokkurslípa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið alla dag kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bilaaöstoö hf. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Flisalagnir — múrviögeröir Tökum aö okkur flisalagnir og múrviögeröir. Uppl. I slma 34948 Sprunguviögeröir meö álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu.Uppl. i slma 24954 og 32044. (innrömmun^ Vai — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val, innrömmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði, Simi 52070. Safnarinn Kaupi háu veröi frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringiö i sima 54119 eöa skrifiö i box 7053. Ný frlmerkjaútgáfa 1000 krónur. 16. nóv. Aöeins fyrirframgreiddar pantanir fyrstadagsumslag af- greiddar. Mynt og frimerkja- verölistar 1979 komnir. Viöbótar- blöö i frimerkjaalbúm fyrir áriö 1977 komin. Frimerkjahúsiö Lækjargötu 6 a, simi 11814, Fri- merkjamiöstööin, Skólavöröustig 21, sími 21170, Frimerkjamiöstöö- in, Laugavegi 15, simi 23011. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 Og 25506. . Atvinnaíboói Kona óskast til ræstingar 1 sinni i viku hjá full- orönum manni. Uppl. i sima 81393 milli kl. 8-9 1 kvöld. Húshjálp óskast i Garðabæ, 1-2 morgna I viku. ijppl. I sima 42355. Halló stúlkur. Er ekki einhver einstæö móöir sem vill gott heimili i vetur og vera öörum til ánægju og hjálpar. Uppl. I sima 94-1223. Kona óskast til aö sjá um heimili fyrir feöga i Reykjavik. Herbergi fylgir. Tiboö meö helstu upplýsingum sendist Visi sem fyrst merkt „22693”. Húshjálp óskast út á land i veikindaforföllum húsmóöur. Uppl. i sima 34440 e. kl. 18. Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. 1 sima 27629. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 40725eftir kl. 5. 22 ára gamall fjölskyldumaöur óskar eftir vel launuöir starfi. Margt kemur til greina. Uppl. 1 sima 86197.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.