Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 15
I dag er fimmtudagur 2. nóvember 1978, 298. dagur ársins. Árdegisf ióð kl. 06.57, síðdegisflóð kl. 19.14. 3 APOTEK Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apdteka I Reykjavlk vikuna 27. okt. til 2. nóv. er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga ki. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl, 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK Svartur leikur og vinnur. 1tt # 1 i i á Al i i £ * á i i j * b c o TT f B h Hvftur: Dupré Svartur: Torré New Orleans 1927 1... Bh6+ 2. Kd3 Bxf5+ 3. Kxd4 Bg7+ 4. Kd5 c6mát Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. ORÐIÐ En hversu torskildar cru mér hugsanir þin- ar, ó Guð, hversu stór- kostlegar eru þær all- ar samanlagðar, ef ég vildi tclja þær, væru þær fleiri en sandkorn- in, ég mundi vakna og vera enn með hugann hjá þér. Sálmur 139.17—18 Egiisstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavík. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. óiafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Sigiufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Biönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEILSUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. llagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. • Slysa varðstofan: simi 81200. VEL MÆLT Peningarnir eru þér vinnukona, ef þú kannt með þá að fara, annars eins og hjá- kona. —Hóras Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitaians, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Uppskriftin er úr bókinni „Við mat- reiðum” 500 g hakkaður fiskur (ýsa, þorskur eða sfid) 2-3 msk. hveiti 1 tsk. salt 1/8 tsk. pipar 2 iaukar 50 g sm jörliki eða 2-3 msk. matarolfa 3. dl vatn eða fisksoö 2 msk. hveiti 1 dl mjóik eða vatn. Blandið hveiti og kryddi saman viö fiskinn og hnoðið i aflangt deig á bretti. Skiptið deiginu I 8 jafnstóra bita og mótið I kringlóttar flatar buff- kökur. Skerið laukinn i sneiðar og brúniö I helmingnum af feitinni. Brúniö buffin f þvi sem eftir er af feitinni og takið þau af pönnunni. ' Hellið vatninu (soðinu) á pönnuna og jafnið með hveitijafningi (2 msk. hveiti og 1 dl mjólk eða vatn). Sjóðið i 3-5 min. Bætið 1/4 tsk. sósulit, kryddi, tómatsósu eða soökrafti 1 sósuna ef vill. Látið buffin dt i sósuna, iaukinn yfir og sjóðið f 3 mln. Berið buffin fram með soðnum kartöflum og hráu salati. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Gefin hafa veriö saman i hjónaband af sr. Arna Pálssyni I Kópavogskirkju Guðrún Sigriður Jónsdóttir og Tryggvi Þór Haralds- son. Heimili þeirra verður aö Einarsnesi 76 Reykja- vfk. Nýja Myndastofan Lauga- vegi 18 FÉLAGSLÍF Kvenfélag Breiðholts efnir til hlutaveltu iaugardaginn 4. nóv. I anddyri Breið- holtsskóla og hefst hún kl. 4.00. Félagskonur og aörir vel- unnarar félagsins sem styrkja vilja félagið látið vita hjá Halldóru I sima 71763. Samtimis verður einnig jólastjörnumarkað- ur. —Stjórnin AUSTFIRÐINGAMÓT verður haldið á Hótel Sögu föstudaginn3. nóv. 1978, og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Húsið opnað kl. 18.30. Aðgöngumiðar afgreiddir i anddyri Hótel Sögu mið- vikudaginn 1. nóv. og fimmtudaginn 2. nóv. kl. 17-19. Borð tekin frá um leið. Reynt verður aö halda hávaða I lágmarki. Kvenfélagið Fjailkonurn- ar. Fundur verður fimmtu- daginn 2. nóv. kl. 20.30 að Seljabraut 54. (Kjöt og fiskur, uppi) Athugið breyttan fundarstað. Sýnt veröur jólaföndur. Námskeið verður haldið ef nóg þátttaka fæst. Rætt um fimm ára afmæli félagsins. Kaffiveitingar. —Stjórnin Kvenfélag Breiðholts efnir til hlutaveltu laugardaginn 4. nóv. i anddyri Breiöholtsskóla og hefst. hún kl 14.00. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins sem styrkja vilja félagið látið vita hjá Halldóru i sima 71763. Samtimis veröur einnig jólastjörnumark- aður. —Stjórnin,— Vetrarfagnaður Húnvetn- ingafélagsins verður hald- inn I Domus Medica laugardaginn 4. nóv. og hefst kl. 8.30. Skemmtiatriði, góö hljóm- sveit. Nefndin Veski tapaðist um helgina i Hafnarfirði með peningum og skil- rfkjum. Vinsamlegast skilist til lögreglunn- ar. Kvenfélagið Fjall- konurnar. Fundur verður fimmtu- daginn 2. nóv. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (Kjöt og Fiskur, uppi). Athugið breyttan fundarstað. Sýnt veröur jólaföndur. Námskeið veröur haldið ef nóg þátttaka fæst. Rætt um fimm ára afmæli félagsins. Kaffiveitingar. —Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fyrsti fundur félagsins á þessum vetri verður n.k. fimmtudag 2. nóv. kl. 8.30 I félagsheimilinu. Séra Karl Sigurbjörnsson segir frá Svfþjóðarferð °g sýnir myndir. Kaffi- veitingar. Séra Karl Sigur björnsson flytur hugvekju i fundarlok. Félagskonur fjölmennið. Kvenfélag Kópavogs. Heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv. n.k. i félagsheimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn verður veitt móttaka á mánudags- kvöldum kl. 8.30 —10, föstu- dagskvöld 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá kl. 1-5, eftir hádegi i félags- heimilinu. Basar Kvenfélags Háteigs- sóknar verður að Hallveigarstööum laugar- daginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basar er veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2-5 að Flókagötu 59, og f.h. þann 4. nóv. á Hallveigarstöðum Basar verkakvenna- félagsins Framsóknar verður haldinn laugar- daginn 11. nóv. kl. 2. e.h. i Alþýðuhúsinu. Konur vin- samlegast komið munum sem fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin. ELISABET. Amerfsk saga. 112 bls. á stærð. 40 aura. Fæst i prentsm. östlunds. GENCISSKRÁNING Ferða- Gengisskráníng á hádegi þa nn manna- 1.11. 1978: Kaup Sala gjald eyrir 1 Bandarikjadollar 308.00 308.80 339.68 1 Sterlingspund ... 633.30 635.00 698.50 1 Kanadadollar.... 264.90 265.60 292.16 100 Danskar krónur 6279.65 6295.95 6925.54 100 Norskar krónur 6438.50 6355.20 7100.72 100 Sænskar krónur . 7395.85 7415.05 8156.55 100 Fini.sk mörk .... 8060.70 8081.70 8889.87 100 Fraitskir frankar 7602.55 7622.35 8384.58 100 Belg. frankar.... 1110.90 1113.80 1225.18 100 Svissn. frankar .. 20343.50 20396.30 22435.93 100 Gvllini 100 V-þýsk mörk .... 16100.40 16142.20 17756.42 17288.80 17333.70 19067.07 100 Lirur 38.69 38.79 42.66 100 Austurr. Sch 2381.15 2387.35 2626.08 100 Escudos 69.60 701.40 771.54 100 Pesetar 452.25 453.45 498.79 100 Ven 171.42 171.87 189.05 15 Hriilurinn _____ -l. mars—20. aprl Þú skait ekki reyna að gera allt sjálf(ur) i dag, samvinna gengur mun betur fyrir. Skipuleggðu vel tfma þinn fyrri part dags- ins. w NautiO 21. aprll-21. mai Sköpunargáfa þln er mikil idagogþú munt geta skapað frábær listaverk. Þú verður öðrum til hjáipar á óvenjuiegan hátt. J Krabhinn 21. )úr.i—23. Júti Sjálfsagi þinn er ekki til fyrirmyndar I dag, og þú m unt lenda 1 ein- hverjum vandamálum þess vegna. Komdu ekki nálægt fjárhættu- spiti. Tviburarnir 22. n»ai-~2i. júní Vertu þolinmóð(ur) gagnvart fjölskyldu þinni um morguninn. Þú þarft að beita aga til að hiutirnir gangi vel fyrir sig. Fram- kvæmdu hugsanir þin- ar. \ I.joniA 24, júH—22 ágúst Gerðu einhverjar breytingar á högum þinum I dag, og það mun koma aö góðum notum i framtiðinni. Gerðu tilraunir til sátta. 0 Meyjan 24. agúst—23. sept Það mun allt ganga á afturfótunum hjá þér fyrri partinn. Reyndu aðfara mjög gætilega. Gerðu það sem þér dettur i hug seinni partinn. Vogin 24. sept. —23 oki Þú skalt vera á varð- bergi um morguninn. Þú verður fyrir alls konar hindrunum og þarft að glima við margskonar vanda- mál. Drrkinn 24. okt —22. nóv Einhver gömul vanda- mál koma á ný fram f dagsljósið. Þú skalt reyna að finna fram- tiðarlausn á þeim þvf annars er hætt víb aö þau skjóti upp kollin- um við og við. KogmaÖurinn 23. nóv.—2l, «es. Þú færð óvænt tæki- færi upp f hendurnar, sem felur I sér ein- hverja samvinnu viö vin þinn. Sleingeitin 22. dos*.—20 jan. Þér gefst illa að stóia á viðskiptafélaga þfna. Forðastu að lenda í einhverju klandri, sem kann aö kosta stöðu þfna. 21.-19. lebr. Þú mætir einhverri mótspyrnu fyrri part dagsins, sérstaklega ef þú leggur fram ein- hverjar nýjar hug- myndir. N Fiskarmr 20. febr,~20.Stars Frestaöu að taka meiriháttar ákvarð- anir i dag. Þú skalt ekki byggja á þeim upplýsingum sem þú færö. • •••» ••••••» é ••)«•«•*««•••••• •••••••••••« wmwwmmm00O009mt\ <»• ••00 9 •••••••••••••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.