Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 2. nóvember 1978 vism Fimmtudagur 2. nóvember 12.00 Ðagskrá ín. ' 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vnnuna: Tónleikar. 14.40 Aö vera fertugur Erna Ragnarsdotur tekur saman þáttinn. 15.00 MiÖdegistónieikar 15.45 „Hildigunnur", smásaga eftir Friöjón Stefánsson Arnhildur Jónsdóttir les. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnír óskalög barna. 17.20 Sa gan : „E rf ingi Patricks" eftir K.M. Peyton 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mdl Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 „Næöingur mannlifs- ins", smásaga eftir Boris Pilniak 20.40 Gitarleikur Juiian Bream leikur lög eftir Vilia-Lobos, Torroba og Al- beniz i 20.55 Leikrit: ..Myrkriö” eftir Wolfgang Altendorf 22.05 Einsöngur: Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur „Konuijóö”, lagaflo.kkur op. 42 eftir Robert Schumann. zz.áu Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.00 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Ég er stoltur Reykvíkingur" Segir Sigmar B. Hauksson fréttamaður i stuttu samtali við Visi „Ég er fæddur Reykvfkingur og er stoitur af,” sagöi Sigmar B. Hauksson fréttamaöur hjá Ot- varpinu er viö ræddum viö hann I gær. „Ég skil þaö ekki að þaö eru allir sem fæddir eru á Akureyri og eins allir Þingeyingar voöa- lega montnir af þvi en ég er bara montinn yfir þvi aö vera fæddur i Reykjavlk!' „Eg byrjaöi aö vinna hjá Útvarpinu áriö 1972 og þá sem sumarmaöur. Eg var viö nám ! Sviþjóö I Sálar- og Þjóöfélags- fræöi. Einnig starfaöi ég viö sænska Otvarpiö. Siöan fór ég aö vinna aftur viö Islenska Útvarpiö og sendi þeim sænsku pistla af Vestmannaeyja- gosinu meöal annars og er þvi örugglega einn fárra sem græddu á gosinu.” Hvaö gerir þú I frlstundum þln- um Sigmar? „Þaö er nú þaö versta viö min- ar frlstundir aö þær eru alltof fá- ar. En mér finnst ákaflega gaman aö þvælast um I náttúr- unni. Ég geri nokkuö af þvl aö veiöa lax og skjóta rjúpu.” Hver er afstaöa þln til þess aö útlendingar séu nú aö yfirtaka allar bestu laxveiöiárnar á besta veiöitlmanum? „Ég held aö þetta sé óæskileg þróun. Þetta er aö sjálfsögöu tekjulind fyrir bændur sem þeim veitir ekki af. Viö fáum gjaldeyri. Annars held ég aö mætti nokkuö jafna þetta upp meö þvl aö auka styrki til fiskiræktar. Þaö eru mörg vötn hérlendis sem eru al- gjörlega fiskilaus. Fyrst þú ert aö tala um frl- stundir og áhugamál má ég til meö aö segja þér aö ég er algjör djasssjúklingur. Ég á mér marga uppáhaldsjassista en á hvern ég hlusta hverju sinni fer eftir skapi mlnu. Þá hef ég mikinn áhuga á kvik- myndum. Ég ætla aö halda fyrir- lestur I Fjalakettinum á laugar- daginn um spænska kvikmynda- gerö. Fjalakötturinn er ein merk- asta menningarmiöstöö hér I Reykjavlk.” Horfir þú mikiö á Sjónvarp? „Nei ekki get ég sagt þaö. Ég myndi horfa meira á þaö ef ég heföi tíma til þess. Hér uröum viö aö gera smá hlé á viötalinu þvl Sigmar þurfti aö ná I kaupiö sitt, klukkan var aö veröa tólf og útborgunardaman aö loka. „Þaö er aldrei mikiö I umslag- inu mlnu,” sagöi hann þegar hann kom til baka greinilega nokkuö súr yfir laununum slnum. Sigmar var spuröur aö þvi hvaö hann hyggöist fyrir I framtiöinni. „Min framtlö nær fram aö ára- mótum, einfaldlega vegna þess aö þátturinn okkar Páls Heiöars, Morgunpósturinn hefur ekki veriö samþykktur á dagskrána leng- ur.” —SK Sigmar B. Hauksson fréttamaöur hjá Útvarpinu. Hér er hann staddur á piötusafninu. (Smáauglýsingar — simi 86611 J D Málverk og alis konar myndir og margt fleira til sölu. Uppl. I slma 25193. Hoover 35 tauþurrkari til sölu og Passat Automatio prjónvél meö mótor. Hvort tveggja litiö notaö. Uppl. I sima 99—4519. Kringiótt eldhúsborö á stálfæti ásamt 4 stólum til sölu, vel með fariö. Uppl. I slma 51293. Til sölu 2ja mótora verksmiöjuryksuga. Selst ódýrt. Uppl. I sima 38400 á skrifstofutima. Til sölu er eldhúsinnrétting ásamt Rafha eldavél og stálvaski. Uppl. I slma 36235. Philips myndsegulband til sölu, mjög lftiö notaö árg. ’77, verö 560 þús. Útborgun 250-300 þús. restin á 5-6 mánuöum. 10% staögreiösluafsláttur. Uppl. I sima 74822. (Húsgögn 2ja manna svefnsófi til sölu og stóll f sama lit, vel meö fariö. Einnig hamst- urbúr. Uppl. 1 slma 71948. Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. í sima 35617. Litiö notaö sófasett til sölu. 3 og 2 sæta sófi og stóll. Uppl. I sima 34538 eftir kl. 5. Úrval af vel útlitandi notuðum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný, eöa kaupum. Alltaf eitthvað nýtt. HUsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. (Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okkur vantar þvl sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og gerðum. Sportmarkaöurinn' umboðsverslun, Grensásvegi 50. sími 31290. Plantiö beint l pottana. Allar stæröir og geröir af blóma- pottum, blómahllfum, nýjum veggpottum, hangandi blóma- pottum og kaktuspottum. Opiö 9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9. Sími 85411. Óskast keypt Sýningarvél 8 mm óskast keypt. Vel meö farin. Uppl. I slma 42333. HljómtækS MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viöarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- talda MARANTZ magnara: 1040 kr. 23.600 1070 kr. 23.600 1090 kr. 19.400 1122DC kr. 19.400 1152DC kr..l9.400 1180DC kr. 19.400' NESCO H/F, Laugavegi 10, slmi 27788-19192-19150. Marantz plötuspilari 6100, Marantz magnari 1040 og 2 Superscope hátalarar S310 til sölu. A sama staö er til sölu Iskápur á kr. 25. þús. Uppl. i slma 92—1432. Óska eftir sambyggöu útvarps- og segul- bandstæki, má vera gamalt. Uppl. i slma 23068. Til sölu Crown stereósamstæöa, útvarp- segulband, plötuspilari, magnari og box. Uppl. I síma 32905 e. kl. 16 Til sölu Sony segulband FogF tónhausar, TC 280 Uppl. i sima 21661 e. kl. 19 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Hljóðfæri Rafmagnsflygill Til sölu Yamaha rafmagnsflygill ásamt2 100W magnaraboxum 1. flokks hljóöfæri fyrir vandláta hljóöfæraleikara. Uppl. 1 sima 94-3664 eftir kl. 19. Til sölu Eko 12 strengja kassagltar, sem nýr. A sama staö er einnig til sölu Elkatone Lesley. Uppl. I sima 81899. Vel meö farinn flygill tilsölu. Skipti á góöuplanói koma til greina. Uppl. I slma 76207 fyrir hádegi og eftir kl. 6. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaðurinn, Hjól-vagnar Til sölu Suzuki AC 50 árg. 1977. Nýyfir- farinn mótor, margt nýtt. Uppl. I slma 13276 e.kl. 19. Vérslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768 Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma”, eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari í útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd: Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum víöa um land og I Reykjavik á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 151 slmatlmi 9-11 og afgreiöslutlmi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768 Veist þú, aö Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing oger seld á verksmiöjuverði milliliöalaust beint frá framleið- anda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verksmiöjunni aö Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaöar. Reyniö viöskiptin. Stjörnulitir, málningarverk- smiöja, Höföatúni 4, næg bila- stæöi. Sfmi 23480. Sportmarkaöurinn augiýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stærðum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290. ÍTeppi ) Litiö siitiö 42 fermetra teppi til sölu. Uppl. I slma 72084. (Fatnaóur ( Til söiu sérlega fallegur model brúöarkjóll nr. 38. Simi 26584. Barnagæsla Óska eftir konu til aö gæta 6 ára drengs frá kl. 9-5 til áramóta. Þyrfti aö eiga heima sem næst öldugötu. Uppl. I slma 20045. Tek börn i gæslu hálfan eöa allandaginn. Hef leyfi, er I Samtúni. Uppl. I slma 18371. Tapað - f undid Svart lyklaveski tapaöist sl. föstudag. Finnandi vinsamlega hringi I sima 29244 Fundarlaun. Fasteignir Mjög vandaö timburhús til sölu, stærö 20 fermetrar. Sér- staklega hannaö til flutnings. Uppl. I síma 51500.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.