Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 2. nóvember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Lúðvflc Þaö hefur ekki fariö framhjá mér frekar en mörgum öörum, aö þeir Ólafur Ragnar Grimsson og Vilmundur Gylfason eru orönir eins konar fasta- gestir hjá sjónvarpinu. Næst koma þeir sennilega báöir saman til aö ræöa kosningarétt viö 18 ára ald- ur, en þeir hafa hvor i sinu lagi flutt tillögu þess efnis á Alþingi. Nema þaö veröi hóaöi Albert Guömundsson og hann beöinn aö ræöa til- lögusina um ranr sóknina á Sambandinu viC Erlend Einarsson til aö mynda. Núrignir yfir þingieim til- lögum um rann.óknar- nefndir. Hulunni skal svipt af stórfyrirtækjun vors lands. Segiö svo aö Rudy Jordachehafiengu góöu til leiöar komiö hér noröur á Fróni. Límdir við stólana Vert væri aö fjalla Itar- lega um þætti sjónvarpsins af innlendum vettvangi. Þar fer mest fyrir umræöu- þáttum margs konar í sjónvarpssal en minna er gertaf þvi aö fara Ut á vett- vang viöburöanna eöa hitta viömælendur I sinu rétta umhverfi fjarri aöalstööv- um sjónvarpsins. Fyrri kosturinn hefur veriö val- inn af þvi aö hann er auö- veldari og ódýrari. Þegar Kastljós hljóp af stokkun- um fyrir nokkrum árum var sýnilega lögö nokkur á- herzla á aö fara út um landiö og afla þar mynda- efnis fyrir þennan þátt. Úr þvi hefur mjög verulega dregið hina siöari vetur. Þaöer miöur. Nú erumenn limdir viö stólana I sjón- varpssalnum og Kastljós- þættir gerast aö mestu leyti þar. Að spara sér vestr- ann Ég vék aö þvi fyrr i þess- um pistli, aö léleg stjórn heföi veriö á umræöum i Kastljósi á föstudags- kvöldiö af hálfu Helga Helgasonar, fréttamanns. Þetta er sanngjörn gagn- rýni nema þaö sé stefna sjónvarpsins aö hafa þær stjórnlausar. Þá er þetta alit i stakasta lagi. Og stundum læöist aö manni sá grunur, aö þeir sem feröinniráöa hjá sjónvarp- inu ætlist beinlinis tilaö aUt fari I uppnám i þessum þáttum. Aö menn munn- höggvist svo rækilega aö iiggi viö handalögmáli. Ef sjónvarpsmenn ætla aö spara sér laugardagsvestr- ann svona billega er eins gott að æöri máttarvöld gri'pi i taumana áöur en þingmenn og forstjórar ganga Ut Ur kastljósinu meö fossandi blóönasir og sprungnar varir. Vonandi tekst aö koma umræöuþáttum okkar á ör- litiö hærra plan. Þaö lukk- ast þó ekki nema stjórn- endur þáttanna taki sig saman i andiitinu og veiti gestum sinum rækilegt aö- hald, þegar þeireru aö fara yfir mörk velsæmisins I gaspri og gifuryröum, sem viö höfum þvi miöur alltof oft oröiö vitni aö upp á slö- kastið. TÓNLIST Halldór Gunnars- son skrii- ar um popp aö plötuspilararnir höfðu varla undan aö snUast. Og tiskan maöur minn, hvi- likur hamagangur. Brilllantinið hans Presleys flaug Uti tunnu. Hin björtu og hreinu æskuenni uröu brátt flaksandi hártoppum aö bráö. Rakararnir gátu ekkert aöhafst nema nagaö neglurnar. Tiskuverslanir spruttu upp eins og gorkUl- ur á mykjuhaug. Bitlabux- ur, bitaljakkar ásamt viö- eigandi lakkrisbindum voru rifin Ut. Je, Je, Je, hljómaöi Ut yfir lands- byggöina, sem lausnarorö æskunnar. Mörg fróm sálin sló sér á lær. En þetta var hin ytri ásýnd fyrirbærisins. Þeir sem höföu múslkalskar til- hneigingar til að bera þurftu aö huga aö raftækja- kostinum. Söngkerfi og hljóönemar uröu bráö- nauösynleg apparöt til viö- bótar hinum fyrri. Ekki leið á löngu uns Islenskar múturaddir miðluðu hinu nýja herópi til jafnaldr- anna. Enn greinum við þaö heróp I poppsmiöum dags- ins I dag. Og enn eru sönu raddir aö leita hljóm- grunns, meöal nýrrar kyn- slóðar. I næstu dálkum fylgjumst við meö hvernig þeim reiddi af gegnum hljóðmúr nýrrar þotualdar. —HG ÍF OG LIST Sœnskur fyrir- lestur Bertil Molde prófessor i Stokkhólmi flytur opinber- an fyrirlestur i dag fimmtudag kl. 17.15 i stofu 301 I Arnagarði. Prófessorinn heldur fyrirlesturinn I boöi heim- spekideildar Háskólans og nefnist hann „Sprak- planering och sprakvard i Sverige” og er fluttur á sænsku. öllum er heimill aögangur. Stúdentaheimilið föstudagskvöld: Alþýðuleik- húsið og Þursoflokkur Þursaflokkurinn og Al- þýöuleikhúsiö troöa upp meö sameiginlega dagskrá I matsal Stúdentaheimiiis- ins viö Hringbraut á föstu- dagskvöldiö. Uppistaöan I leik Þursa- flokksins veröa lög af óút- kominni plötu þeirra. Al- þýöuleikhúsiö mun tengja leik sinn lagatextum Þursaflokksins sem eru úr þjóösagnatoga spunnir. Aögangur er öllum heimill gegn hóflegu gjaldi og hefst samkoman klukk- an 20.30. _sr. LÍF OG LIST lonabíö ír 3-11-82 Siónvarpskerfið (Network Kvikmyndin Network hlaut 4 Óskarsverð- laun árið 1977 Myndin fékk verðlaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunaway Bestu leikkonu i auka- hlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmynda- handrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd árs- ins af kvikmyndarit- inu „Films and Film- ing”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. M\ 19 OOO • salur>^^— Hennessy : Samuel Z Arfcolf Presems HENNESSY THE MOST DANGEROUS MAN AUVE! Afar spennandi og vel- gerö bandarisk lit- mynd um óvenjulega hefnd. Myndin sem bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger, Lee Re- mick Leikstjóri: Don Sharp Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 -----salur li>----- Coffy Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö PAM GRIER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 -----salur ^ ----- Endurfæðing Peter Proud Afhjúptm Spennandi og djörf ensk sakamálamynd f litum með Fiona Rich- mond Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15 Michael Sarrazin Jennifer O’Neill Leikstjóri: J. Lee Thompson Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3,10-5,10- 7,10-9,10-11,10 - salur I ^Nothing, bul nolhing /s left to Ihe 3*1-89-36 Close Encounters Of The Third Kind tslenskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viðar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 10- Miðasaia frá kl. 4 hafnarbíó “Zf 16-44J Með hreinan skjöld Sérlega spennandi og viðburðahröö ný bandarisk litmynd. — Beint framhald af myndinni „Aö moka flórinn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. BO SVENSON NOAH BFERY Leikstjóri EARL BELLAMY Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. 3* 3-20^75 Hörkuskot phul NEWMAN l SI.HP * SHOT Ný bráðskemmtileg bandarlsk gam- anmynd um hrotta- fengiö „iþróttaliö”. I mynd þessari halda þeir félagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarí- inu, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. ísl. texti. Hækkaö verð. Sýndk 5—7.30 og 10. Bönnuö börnun innan 12 ára. ASKDLABIOl 3* 2-21-40 JOHN TRAVOLTA' ^/ítupoayniohT) —F’everr™’' SCREf NPLAy BV NOBUAN Wt XLEP Saturday Night. Fever Myndin sem slegið hefur öll met i aösókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Aðalhlutverk: John Travolta. ísl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 liækkað verð Aögöngumiöasala hefst kl. 15. Tónleikar kl. 8.30 17 Stjörnustríð Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegið hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Ilamiil, Carrie Fisher( Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Sala aögöngumiöa hefst kl. 4. Hækkaö verö 3*1-13-84 Fjöldamorðingjar (The Human Factor) Æsispennandi og sér- staklega viöburöarik, ný, ensk-bandarisk kvikmynd i litum um ómannúölega starf- semi hryöjuverka- manna. Aöalhlutverk: George Kennedy, John Mills, Raf Vallone. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. áJÆJARBife® ■ " Simi 50184 Elskhugar blóð- sugunnar Æsispennandi ensk hrollvekja. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Ótrúlegt en satt Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar eru komnir. Látið breyta skónum yðar eftir nýju linunni. Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri v/ Háaleitisbraut. Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13 a. Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar, Lækjargötu 6. - * ... ’ Skrifstofa Hjartaverndar er flutt að Lógmúla 9, 3ju hœð simi 83755

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.