Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 3
VISIR
!■■■■■■■!
Þriöjudagur 7. nóvember 1978
Jón Steinar Guðmundsson,
verkfræðingur
efna-
Ég tók sýni frá Svartsengi, meö
leyfi hitaveitunnar til að senda til
þessara kisilfram leiðenda
erlendis og bað þá að kanna
hvaða gæði þetta efni hefði en það
getur verið mjög mismunandi.
Það er til efni sem er ekki
verömætara en sandur og svo
aftur efni sem er miklu verð-
mætara.
Þessi könnun er i gangi núna og
er ekkert hægt aö segja fyrir um
hvað muni koma út úr henni.
Niðurstaða úr henni ætti að liggja
fyrir eftir áramótin.
Þau not sem við gætum haft af
þessu efni hérna innanlands
myndu vera í málningariðnaöi og
steypuiðnaði. Það er að segja við
blöndun á málningu og blöndun á
steypuefni.
En það er semsagt verið að
kanna málið og þaö er ekki rétt aö
menn geri sér neinar hugmyndir
um verömæti og annað fyrr en
niðurstööur eru fengnar, ” sagði
Jón Steinar.
—JM.
Þriðja lesörk
Landverndar:
Gróður
og Land-
nýting
Gróður og Landnýt-
ing eftir Ingva Þor-
steinsson nefnist
þriðja lesörk Land-
verndar um um-
hverfismál.
Lesarkirnar eru
skólaútgáfa og er
ætlað að mæta þörfum
þeirra fyrir aðgengi-
legt lesefni i um-
hverfisfræðum.
Hiö nýja rit fjallar um
islenskan gróður, sögu hans,
einkenni, lifsskilyrði, eyðingu
og nýtingu.
Litskyggnuflokkur Land-
verndar, Landeyöing og land-
græðsla, tengist efni lesarkar-
innar og er eðlilegt hjálpar-
tæki viö kennsluna. 1 skólaút-
gáfu Landverndar hafa áöur
komiö lesarkirnar Lifriki fjör-
unnar og Þættir um vistfræöi
hafsins og litskyggnuflokkur-
inn Myndun og mótun lands-
ins.
Skrifstofa Landverndar,
Skólavörðustig 25, annast
dreifingu þessa efnis.
—BA
Bandalag islenskra listamanna:
Hótar allsherjar list-
banni á Kjarvalsstaði
„Bandalag islenskra
listamanna lýsir yfir
eindregnum stuðningi
við aðgerðir F.Í.M, og
mun beita sér fyrir
allsherjar listbanni
allra aðildar félaga
sinna á Kjarvalsstaði,
ef samkomulag næst
ekki innan skamms
tima.”
Svo segir meðal annars 1
ályktun sem samþykkt var á
sameiginlegum fundi stjórnar
Bandalags islenskra lista-
manna og formanna aðildar-
félaganna.
Þarerharmaöaö I annaö sinn
á skömmum tima skuli risa
ágreiningur um stjórnskipan
myndlistarhúss Reykvikinga að
Kjarvalsstööum.
Það er skoðun bandalagsins
að ekki sé unnt að reka Kjar-
valsstaöi svo vel sé, án virkrar
og ábyrgrar stjórnarþáttöku
listamanna. Tekið er fram, aö
veröi tillaga meirihluta hús-
stjórnar Kjarvalsstaöa sam-
þykkt i borgarstjórn. verði eng-
inn listamaöur I samtökum
listamanna tilnefndur til ráðu-
neytis. —SG
JCOTT/Cf
SIITINN
Sæstrengurinn milli
Islands og Færeyja,
Scottice, er slitinn.
Vegna þessa óhapps
eru nú aðeins þrjár lin-
ur sem simtöl fara um i
stað 18 venjulega.
Strengurinn siitnaði I fyrra-
dag. Viðgeröarskip sem annast
viðgeröir á strengnum er nú I
Danmörku.ogekki er vitaö hve-
nær þaö veröur komið á þann
stað, þar sem bilunin er, en hún
er liklega um 150 kílómetra fyr-
ir vestan Færeyjar. Þvi er talið
Uklegtaö viögerð verði ekki lok-
iö fyrr en eftir um það bil viku.
—KP.
i
Menningarsjóður Islands og Finnlands:
Úthlutun styrkjo lokið
Stjóm Menningar-
sjóðs íslands og
Flnnlands hefur úthlut-
að styrkjum úr sjóðn-
um, en umsóknarfrest-
ur var til 30. septem-
ber.
Umsóknir voru 70 aö þessu
sinni, þar af 14 frá Islandi. Sam-
tals var úthlutaö 53000 finnskum
mörkum. Meðal þeirra sem
hlutu styrk var félagið Islandia,
sem hlaut 3000 marka styrk til
að standa fyrir Islenskri
mennin gark völdvöku.
Höfuðstóll sjóðsins er 450
þúsund finnsk mörk, sem
finnska þjóöþingiö veittii tilefni
af þvi að minnst var 1100 ára af-
mælis Islandsbyggðar sumariö
1974.
—B A—
Einar Gerhardsen, fyrrver-
andi forsætisráöherra Nor-
egs, hélt erindi i Norræna
húsinu i fyrrakvöld. Hann
rifjaöi upp bernsku-og æsku-
minningar sinar. Reykja-
vikurdeild Norræna félags-
ins bauö Gerhardsen hingaö
tð lands. Formaöur deildar-
innar er Gyifi Þ. Glslason.
Visismynd GVA
BRUNE
RAKATÆKI
Á heimili/ skrifstofur# skóla og
víöar.
Heilsa og vinnugleði er mikið
undir andrúmsloftinu komin.
Okkur líður ekki vel nema að rak-
inn i loftinu sé nægilegur, eða 45-
55%. Loftið á ekki aðeins að vera i
réttu hitastigi heldur einnig réttur
raki.
Það bætir heilsuna# varnar þurrki á húsgögnum.
Það vinnur gegn rafmagnsmyndun í teppum.
Tækið vinnur hljóðlaust og dreifir rakanum rétt.
Það vinnur með eðlilegri uppgufun vatns,
en það sprautar ekki vatni í herbergin.
Lungun þreytast á að vera notuð sem ryk-
suga.
Ég óska eftir uppiýsingum um BRUNE
rakatæki
unnai 'SÍésehjjMM h.f.
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK
Nafn
Heimili
Ódýrar Lundúna-
ferðir
h. ' ■> r'
; ,
Farið hvenær sem er alla
daga nema sunnudaga.
Lágmarksdvöl 8 dagar, há-
marksdvöl 21 dagur. j
Dvalist á
Hótel STRATFORD COURT
— REMBRANDT —
WESTMORELAND,
CHESTERFIELD eöa
ALBANY/öll i Mið-London^
eftir eigin vali,
Verð frá kr. 104.000 á mann
flug innifalið, gisting, öll
herbergi með baði, WC.sjón-
varpi og sima.
Einnig ibúðir fyrir 2-8
manns. 5 og 7 daga ferðir.
Glasgowferðir annan hvorn
föstudag.
Otvegum leikhúsmiða, miða
á knattspyrnuleiki,
skoðunarferðir o.fl.
Hagkvæmustu kjörin — hag-
kvæmustu ferðaskilmálarn-
€SÞ
Feröaskritstola
KJARTANS
HELGASONAR
Skólavöröustig 13A
Fteyk/avik simi 29211