Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 7. nóvember 1978 HSSH Þörungavinnslan að Reykhólum: Hugrœktarskóli Sigvalda Hjólmarssonar Gnoðarvogi 82, Reykjavík, sími 32900 Athyglisæfingar, hugkyrrð andardráttar- æfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka daga kl. 11-13 * 11111 ' ........................... Knattspyrnuþjólfari U.M.F. Vikingur ólafsvik óskar eftir að ráða þjálfara fyrir næstkomandi keppnis- timabil. Nánari upplýsingar i sima 93-6199 kl. 9-19. KAUPMENN - m INNKAUPASTJÓRAR VORUM AÐ TAKA UPP LEIKFÖNG í ÞÚSUNDATALI Fyrsta árið sem lofar góðu í Þörungavinnslunni — Rœtt við Jóhannes Árnason, sýslumann „Þetta er íyrsta áriö sem menn sjá ljósan punkt i rekstri Þörungavinnslunnar frá þvi hún tók til starfa. Nú eru komin á land um 12 þúsund tonn af þangi tii vinnslu i verksmiöjunni og er þaö álika magn og fékkst samanlagt undanfarin þrjú ár,” sagöi Jóhannes Árnason sýslu- maöur Baröstrendinga. Jó- hannes var fulltrúi fyrir Reyk- hólahöfn á fundi Hafnarsam- bands sveitarfélaga f Reykjavfk á föstudag, en Reykhólahöfn geröist aöili aö sambandinu á þessum fundi. Jóhannes sagöi að Reykhóla- höfn þjónaöi fyrst og fremst þangvinnslunni. Enn væri eftir aö ganga frá hafnarbakkanum og setja á hann þekju en Jó- hannes sagöi aö stefnt væri aö þvl aö framkvæmdum viö hafnargerðina yröi lokiö á næsta ári. Sýslufélag Austur-Barö- strendinga er aöili aö byggingu hafnarinnar á móti ríkissjóöi. Sýslufélagiö sem er samnefnari fyrir 5 hreppa i Baröastranda- sýslu, er eitt hiö minnsta á land- inu Ibúar eru samtals innan viö fimm hundruö talsins. „Kostnaöurinn viö þessa Jóhannes Arnason, sýslumaður. hafnargerö er nú þegar oröinn 168 milljónir og veröur væntan- lega tæpar tvö hundruö milljón- ir þegar verkinu lýkur. Þaö er þvi i mikiö ráöist af hálfu svo litils sveitarfélags aö standa aö þessum framkvæmdum en þær voru forsenda þess aö hægt væri aö starfrækja verksmiöjuna.” Jóhannes sagöi aö nú heföi myndast talsveröur byggöa- kjarni á Reykhólum, þar sem starfsmenn heföu tekiö sér bú- setu. Svo virtist nú sem starf- ræksla vinnslunnar ætlaöi aö rétta úr kútnum og mætti þvi búast viö aö smám saman myndaöist þarna þorp. „Framleiösla verksmiöjunn- ar I ár er áætluö þrjú þúsund tonn af þangmjöli sem er meira en nokkru sinni fyrr. Aö visu var um eins konar tilraunarekstur aö ræöa fyrstu árin en árangur- inn þetta áriö lofar góöu um framhaldiö.” —GBG HRINGIÐ EÐA KOMIÐ OG LÍTIÐ Á OKKAR MIKLA ÚRVAL Allt verð ó gðmlu gengi Lífeyrissjóðurinn Hlíf Reykjavík heldur sjóðfélagafund að Hótel Sögu (Blóa sal), 11. nóv. kl. 14 Dagsskrá samkvœmt reglugerð sjóðsins STJÓRNIN Urval af bílaéklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúoin Hverfisgötu 72. S 22677 smmmm vísis msmsmsm þau auglýstui VÍSI „Hringt alls staðar frá" Bragi Sigur&sson: — Ég auglýsti allskonar tæki til ljósmyndunar, og hefur gengiö mjög vel aö selja. Þaö var hringt bæöi úr borginni og utan af landi.Éghef áöurauglýst i smáauglýsingum Visis, og alltaf fengiö fullt af fyrirspurnum. „Eftirspurn i heila viku" Hjól-vagnar Páll Sigurösson : — Simhringingarnar hafa staöiöi heila viku frá þvi aö ég auglýsti vélhljóliö. Ég seldi þaö strax, og fékk ágætis verö. Mér datt aldrei 1 hug aö viöbrögöin yröu svona góö. ,Visisauglýsingar nœgja' — Vi6 hjávValþór sf. fórum fyrst aó auglýsa teppahreinsunina i lok júli sl. og fengum þá strax verkefni. Við auglýsum eingöngu i Vfsi, og þaö nægir fullkomlega til aB halda okkur gangandi allan daginn. „Tilboðið kom á stundinni" Skarphéðinn Einarsson: — Ég hef svo góBa reynslu af smáauglys- ingum Visis aB mér datt ekki annaB i hug en aB auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboB á stundinni. Annars auglýsti ég bllinn áBur i sumar, og þá var alveg brjálæBislega spurt eftir honum, en ég varB aBhætta viBaB selja i bili. ÞaB er merkilegt hvaB máttur þessara auglýs- inga er mikili. Se/ja, kaupa, leigja, gefa, Beita, finna......... þú gerír það i gegn um smáauglýsingar Visis VISIR Smáauglýsingasiminn er:86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.