Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 19
VISIR 19 V Útvarp í kvöld kl. 22.50: RÆTT IIM NÓBELSVERÐLAUNAHAFANN HERBERT SIMON OG VERK HANS - I „Víðsjó" hjó Ögmundi Jónassyni fréttamanni Gylfi Þ. Gfslason prófessor ræöir viö ögmund Jónasson fréttamann I Vfösjá í kvöld um verk Nóbels- verölaunahafans, Herbert Simon. „í Viösjá i kvöld verð- ur fjallað um Banda- rikjamanninn Herbert Simon en hann hlaut i fyrra Nóbelsverðlaun i hagfræði”, sagði ög- mundur Jónasson fréttamaður, en hann sér um Viðsjá i kvöld i út- varpi kl. 22.50. „í umsögn Nóbelsnefndarinnar segir aö verk Simons einskoröist ekki viö heföbundna hagfræöi. Hann hafiritaö mikiö um dagana og sé framlag hans á öllum sviö- um hiö merkasta. I þættinum ræöi ég viö Gylfa Þ. Gislason prófessor um Simon og verk hans og einnig þá grein hag- fræöisem hann er kunnastur fyrir en þaöer stjórnunarfræöi”, sagöi ögmundur Jónasson. Þátturinn hefst eins og áöur sagöi kl. 22.50 og honum lýkur kl. 23.00 7SK Sjónvarp í kvöld kl. 21. Af illum er jafnan ills von Hinn frægi skalli á Kojak á eftir aösjást á vaxmyndasafni Madam Tussaud. A myndinni er veriöaö taka mál af höföi Kojaks fyrir vaxmyndageröina. t 19. þættinum veröur fjallaö um miöalda skdrk sem lendir i van- skilum viö skattheimtuna og semur þá af sér skuldabaggann meö þvi aö koma upp um skatt- svik félagannai mafiunni”, sagöi Bogi Arnar Finnbogason en hann er þýöandi myndaflokksins um Kojak sem er á dagskrá sjón- varpsins I kvöld kl. 21.00. Þetta er 19. þátturinn eins og áöur sagöi en alls eruþættirnir 21 aö tölu. Mikiö hefur veriö rætt um þaö aö undanförnu hvort eigi aö sýna þáttinn áfram hjá sjónvarpinu. Vitaö er aö framhald er til er- lendis af þáttunum en aö sögn for- ráöamanna sjónvarpsins eru taldar litlar llkur á þvl aö þáttur- inn veröi sýndur áfram. Mun hann þvl aö öllum likindum renna sittskeiöaö tveimur þáttum liön- um. „Af þessu hlýtur hann náttúru- lega heldur litlar vinsældir I þeim hagsmunasamtökum og er þá tekinn undir verndarvæng kerfis- ins. Þar finnst honum heldur aum vistin og leitar upp á yfirboröiö á ný. Fer þá aö styttast I maklegu málagjöldin”, sagöi Bogi Arnar. Þátturinn hefst kl. 21.00 og hon- um lýkur kl. 21.50. —SK Þriðjudagur 7. nóvember 20.00 Fréttir og veOur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins. Nýr fræöslumyndaflokkur i þrettán þáttum, geröur i samvinnu austurriska, þýska og franska sjón- varpsins, um fjölskrúöugt lifriki hafsins. Fyrsti þátt- ur. Djúpiö heillar. Þýöandi og þulur Oskar Ingimars- son. 21.00 Kojak. Af illum er jafn- an ills von. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Eystrasaltslöndin — menningog saga.Lokaþátt- ur. Þýöandi og þulur Jörundur Hilmarssón. (Nordvision) 22.50 Dagskrárlok í Smáauglýsingar - simi 86611 J Hjól-vagnar Vel meö farin Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. I sima 93-2565. Suzuki AC-50 árg. ’77 I toppstandi til söiu. Uppl. I sima 98-1250 milli kl. 5 og 7 e.h. <( Verslun Bókaútgáfan Eökkur: Ný bók útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Bókaútgáfa Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768 opiö kl. 4-7. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vikiduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum viöa um land og i Reykjavik Iá afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, simatimi 9-11 og af- greiöslutimi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. ■> Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6 einnig laugardaga. Fatnaóur /gfe ' Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu, hálfsiö úr flaueli, ullarefni og jersey i öllum stæröum, ennfrem- ur terelinpils i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Barnagœsla j Tek börn i gæslu. Er I Torfufelli. A sama staö er til sölu kerruvagn og buröarrúm. Uppl. i slma 40864. Ljósmyndun Ódýrt til sölu. Myndavél sem ný, Nikon FTN meö tösku verö kr. 88 þús. Nor- mal linsa Nikor-H auto 50 mm f2, verö kr. 33 þús. Wide Angle 35 mm f2-8, verö 110 þús. Uppl. i sima 14747. z' V. Fasteignir Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bilskúr. Uppl. I sima 35617. Til byggii Mótatimbur til sölu, einnotaö 1x6”, 11/4x4”, 1 1/2x4”, 2x4”, ónotaö 2x5”, lengd 5,40 m. Uppl i sima 73102 eftir kl. 6.30. Hreingerningar Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivéi meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Slmi 32118. Björgvin Hólm. Avalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aö panta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Kennsla Kenni ensku, frönsku, ltölsku spænsku, þýsku sænskuog fl. Talmál bréfaskrift- ir, þýöingar. Bý undir dvöl er- lendis og lesmeö skólafólki. Auö skilin hraöritun á 7 tungumálum Arnór Hinriksson. Simi 20338. -----^------! Tilkynningar Notiö ykkur helgarþjónustuna. Nú eöa aldrei er timi til aö sprauta fyrir veturinn. Þvi fyrr þvi betra ef billinn á aö vera sómasamlegur næsta vor. Hjá okkur slipa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö i Brautarholt 24eöa hring- iö i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö alla daga kl. 9-19. Kanniökostnaöinn. Bflaaöstoö hf. Tek að mér smáréttingar og almennar bila- viögeröir. Uppl. eftir kl. 6. simi 53196 Múrverk — Fllsalagir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Simi 19672. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar' meö sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerö. Skýri samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanitmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Teppa—og húsgagnahreinsun, Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri djúphreinsunaraöferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slita þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. i sima 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsunin I Hafnarfiröi. Spái i spil og bolla. Hringiö I sima 82032 frá kl. 10-12 f.h. og kl. 7-10 e.h. Strekki dúka i sama númeri. Þjónusta Jaf ) Get bætt við mig múrviögeröum og flisalögn. Uppl. I sima 25096. Geymiö auglýsing- una. Snjósólar eða mannbroddar sem erufestir neöan á sólana eru góö vörn I hálku. Fást hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri viö Háaleitisbraut, simi 33980. Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er meö nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. i sima 34065. Lövengreen sólaleöur er vatnsvariö og endist þvi betur i haustrigningunum. Látiö sóla skóna meö Lövengreen vatns- vöröu sólaleöri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.