Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 15
15
I dag er þriðjudagur 7. nóvember 1978- 303.
flóð kl. 11.20/ síðdegisflóð kl. 23.58.
dagur ársins. Árdegis-
3
APOTEK
Helgar-, kvöld- og naetur-
varsla apóteka vikuna 3.-9.
nóv. veröur I Laugarnes- laugardaga kl. 9-12
apóteki og Ingólfsapóteki. sunnudaga lokað.
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
og
Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Eínnig næturvörsiu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
llalnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan,
simi 11166. Slökkviliöið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur
Lögregla 51166. Slökkvi-
liðið og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
símum sjúkrahússins,
simum 1400, 140.1 og 1138.
Slökkviliðið sími 2222.
SKÁK
Hvftur ieikur og vinn-
ur.
E W......fi
1 #41 Jt
±±t±
i SLi -I
É * <
# ÖA
ÉÉ Sééé
S € -
|* e c 5 e--W~—s-m fí
Hvftur: Penrose
Svartur: Blau
Hastings 1957-58.
1. Rxd5!
(Riddarann má drepa
á 4 vegu, þó allir leiöi
þeir til glötunar.)
1. ... Rf5
2. Bxf5 Gefiö,
Ef 2. ...gxf5 3. Hxe6+
Dxe6 4. Rc7 +
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094. Slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar. Lög-
regla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222, sjúkra-
húsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliöið og sjúkrabill
1220.
Höfn I Hornafiröi. Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
ORÐID
Þess vegna eruö þér
ekki framar gestir og
aðkomandi heldur
eruö þér samþegnar
hinna heilögu og
heimamenn Guös.
Efesus 2,19
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliðið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliðið 2222.
Neskaupstaður. Lögregl-
an simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvi-
liðið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkv iliöið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliðið
og sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður. Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður. lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282. Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliðið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvi-
liöið 7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277. Slökkvilið 1250, 1367,
1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliðið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
• Slysa varðstofan : simi
81200.
VEL MÆLT
Guö hjálpi þeim sem
vill ekki giftast fyrr en
hann rekst á full-
komna konu. Guö
hjálpi honum þó enn
betur ef hann skyldi
finna hana.
—Ben Tillet.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Símabilanir: simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótfir
Hvalkjötsbuffff
(Uppskriftin er fyrir 4)
600 gr hvalkjöt
1 tsk. salt
1/8 tsk pipar
1/2 tsk paprika
40 gr. smjörliki
1/2 l sjóöandi vatn
30 gr. hveiti
1/2 dl kalt vatn
sósulitur
Hreinsiö kjötiö VB
skeriö þaö I 1-1/2 sm
þykkar sneiöar. Berjiö
kjötsneiöarnar meö kjöt-
hamri kryddið og brúniö
þær vel I smjörlfkinu.
Helliö heitu vatni út f og
sjóöiö viö vægan hita, þar
til þaö er meyrt. Hræriö
hveitiö út i köldu vatni og
þykkiö sósuna. Setjiö
sósulit út f og sjóöiö sós-
una i 5 minútur. Beriö
meö hræröar kartöflur og
hrásalat.
Þann 24.6. s.l. voru gefin
sama i hjónaband, af séra
Ólafi Oddi Jónssyni i
Keflavikurkirkju, Kol-
finna Björk Bombardier
og Kjartan Hafsteinn
Kjartansson. Heimili
þeirra er aö Heiöarvegi
23, Keflavik — Ljós-
myndastofa Suöurnesja.
Gefin hafa veriö saman i
hjónaband, af sr.
Sveinbirni Sveinbjörns-
syni í Hrepphólakirkju,
Anna Margrét Sigursðar-
dóttir og Sæmundur
Sæmundsson. Heimili
þeirra verður aö Úthaga
14, Selfossi. Nýja Mynda-
stofan Laugavegi 18.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna.
Hringja má á skrifstofu
félagsins, Laugavegi n.
Simi 15941. Andvirðið
veröur þá innheimt hjá
sendanda gegnum giró.
Aðrir söiustaðir: Bóka-
búð Snæbjarnar, Bókabúð
Braga og verslunin Hlin
Skóiavörðustig.
FELAGSLIF
Frá Snæfellingafélags-
kórnum. Söngæfing á
þriðjudagskvöld kl. 20.30 1
félagsheimili óháöa fri-
kirkjusafnaöarins viö Há-
teigsveg.
Dansk kvernnaklubb heldur
fund þriöjudaginn 7. nóv.
kl. 8.30. Der bliver tid til
hygge med hándarbedjen
Kvenfélag Breiöholts
heldur fund miðvikudaginn
8. nóv. kl. 20.30 I anddyri
Breiöholtsskóla. Kynnt
verður svæðameðferð.
Fjölmennið konur og karl-
ar. Stjórnin.
I Kvenfélag Háteigssóknar
Fundur veröur i Sjómanna-
skólanum þriöjudaginn 7.
nóv. kl. 8.30. Fundarefni:
Kristileg skólasamtök og
Kristilegt stúdentafélag
kynna starfsemi sina I tón-
um og tali.
Konur i Styrktarfélagivan-
gefinna halda fund i
Bjarkarási þriðjudaginn 7.
nóv. kl. 20.30. Rætt verður
um f járöflunarnefnd.
Fréttir af starfsemi félags-
ins. Myndasýning frá
sumardvöl. Kaffiveitingar.
Óháði söfnuöurinn. Félags-
vist n.k. miövikudagskvöld
8. nóv. kl. 8.30. Góð verð-
laun. Kaffiveitingar. Takið
meö ykkur gesti. Kven-
félag óháða safnaðarins.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins I Reykjavik held-
ur fund fimmtudaginn 9.
nóv. kl. 8 I Slysavarna-
félagshúsinu. Eftir fundinn
verður sýnd kvikmynd
SVFI. Félagskonur fjöl-
menni. —Stjórnin.
Þriðji félagsfundur J.C.
Vik, Reykjavik veröur
haldinn I Leifsbúö, Hótel
Loftleiöum miðvikudaginn
8. nóv. 1978 og hefst kl.
20.30. Ræðumaður kvölds-
ins verður óli H. Þórðarson
framkvæmdarstjóri um-
ferðarráös. Félagar eru
hvattir til aö mæta timan-
lega og taka með sér gesti.
— Stjórnin.
Kvennadeild Flug-
björgunarsveitarinnar,
heldur fund miövikudaginn
8. nóv. kl. 20.30. Sýnt
verður jólaföndur. —
Stjórnin.
Basar verkakvenna-
félagsins Framsóknar
veröur haldinn laugar-
daginn 11. nóv. kl. 2. e.h. i
Alþýöuhúsinu. Konur vin-
samlegast komið munum
sem fyrst á skrifstofu
verkakvennafélagsins.
Kökur eru vel þegnar.
—Nefndin.
Visir fyrir 65 árum
Barnalesstofan I
Thorvaldsensstræti 2
er opin hvern virkan
dag siðdegis. Afigang-
ur 10 aura um
mánufiinn.
GENGISSKRANING
Ferða-
Gengisskránin á hádegi þann manna-
6.11 1978: gjald
1 Bandarlkjadollár . 312,40 313,20 344,52
1 Sterlingspund .... 616,10 617,70 679,47
1 Kanadadollar 267,85 268,55 295,40
,100 Danskar krónur . 5931,85 5947,05 6541,75
100 Norskar krónur 6175,45 6191,25 6819,37
100 Sænskar krónur .. 7179,55 7197,95 7917,74
100 Fini.sk mörk . 7827,60 7847,7.0 8632,47
100 Franskir frankar . . 7210,60 7229,10 7952,01
100 Belg. frankar 1044,10 1046,80 1151,48
100 Svissn. frankar ... , 18.956,30 19.004,80 20.905,28
100 Gyllini . 15.150,35 15.189,15 16.708,06
100 V-þýsk mörk . 16.388,20 16.430,20 18.073,22
100 Lirur 37,07 37,17 40,88
100 Austurr. Sch 2234,60 2240,30 2464,33
100 Escudos 674,75 676,45 744,09
100 Pcsetar 437,80 438,90 482,79
100 Yen 164,36 164,78 181,25,
HrúLurinn
21 niará—20. april
Ef jafnvægi á að haíd-
ast verður þú að
leggja þittaf mörkum.
Forðastu missætti,
það getur leitt til ai-
varlegra árekstra.
Nauliö
21. april-21. maf
g*
Þessi dagur gæti
reynst framúrskar-
andi ef þú lyftir þér
aðeins upp. Ef þú ert
„skapandi iista-
maður” leitaðu ekki
fullkomnunar heldur
ánægju.
Tvlburarnir
22. raai—21. júni
Æstu þig ekki upp út af
smámunum. Láttu
ekki skapið hlaupa
með þig I gönur I fjöl-
skyldumálum.
Tvíburarwr
22. mai—2í. iúni
Rægðu engan eða
haltu einhverri sögu
tii streitu. Upp geta
komiö vandamál
varðandi flutninga.
Taktu öll hættumerki
til greina.
Ljoiúb
24. júll—2:t. ájíúst
Þú kemst liklega i
sviösljósið . Þú mátt
gjarna láta ljós þitt
skina. Góður dagur til
aö reyna nýjar hug-
myndir. Breyttu vana
þinum eöa legöu hann
niður.
Movjan
24.'ágúst—23. sept.
Þú gætir dáðst að ein-
hverju i laumi i dag en
ekki iáta neinn komast
aö þvi. Um kvöldið
skaltu vinna bug á
takmörkunum.
Vogin
24. sept. —23 ok’
Þú skalt ekki ailtaf
vera aö breyta um
stefnumið. Láttu ekki
sýndaráhrif blekkja
Þ'g.
Urekinn
24. ukt.— 22
Haltu vana þinum og
láttu ekki blanda þér i
neina tvisýnu. Þú
kemst kannski ekki að
neinni rökrænni niöur-
stöðu fyrr en undir
kvöldið.
Bogmafturinn
23. r.óv.—21. Jes.
Ljúktu ekki við mikil-
væg verkefni fyrr en
þú telur þvi ðhætt. Ef
þú ert nemandi áttu
ágóða i vændum.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
Staöið getur styrr um
ýmsar fjárhagslegar
staöhæfingar. Vertu á
veröi gagnvart ýms-
um „kostaboðum”.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Hæfileikar einhvers
annars veröa þér aö
gagni.
Fiskarmr
20. íebr.—20.*marv
Mestan hluta dagsins
verðuröu fyrir margs
konar áhrifum en þau
vara ekki lengi. Þér er
ráðlegast aö taka
ákvöröun og halda þig
viö hana. Fylgdu ekki
dæmi annarra.