Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 23
VISIR Þriöjudagur 7. nóvember 1978 Æskulýðsráð Reykjavíkur: Tónabœr verði gerður að félagsmiðstöð Erindi Æskulýðsráðs um að Tónabæ verði breytt i félagsmiðstöð liggur nú fyrir Borgar- ráði. 5. september siðast- liðinn var kjörin nefnd á fundi Æskulýðsráðs Reykjavikur til að gera tillögur til ráðsins varðandi framtiðar- hlutverk Tónabæjar. í nefndina voru kjörin Kristinn Ágúst Frið- finnsson, Margrét Björnsdóttir og Bessi Jóhannsdóttir. Tónabæjarnefndin komst aB þeirri niöurstööu aö um tvo möguleika væri aö ræöa varö- andi framtiöarreksturTónabæj- ar. Annars vegar aö staönum veröi breytt i félagsmiðstöö og er kostnaöur áætlaöur 34 millj- ónir. Hinn valkosturinn væri sá aö reka diskótek á föstudagsog laugardagskvöldum og al- menna félagsstarfsemi önnur kvöld vikunnar. Var rekstrar- og framkvæmdakostnaöur 1979 áætlaöur 44 milljónir og 830 þds- und krónur. Hér er miöaö viö verulegar endurbætur á staön- um. Tónabær sem félags- miðstöð 1 greinargerö Tónabæjar- nefndar kemur fram, aö nauö- synlegustu breytingar og lag- færingar vegna félagsmiöstööv- ar á efri hæö hUssins kosta um 34 milljónir. Hér eru innan- stokksmunir svo sem borö og stólar ekki meötaldir. Þetta er kostnaðaráætlun frá 22. október s.l. og miöast hUn viö uppdrátt sem geröur var af Arkitekta- stofunnih/ffyrir tveimur árum. Samkvæmt uppdrættinum ætti einnig aö vera hægt aö starf- rækja diskótek I hUsinu um helgar. Tónabæjamefnd telur aö eOli- legt sé aö nota þá aöstööu sem Tónabær býöur upp á sem fé- lagsmiöstöö, sem samræmi viö þaö markmiö aö þær skuli risa i hverfum borgarinnar. Tónabæjarnefndin vekur at- hygli á þvf, aö þegar hUsinu hafi veriö lokaö I aprll hafi aösókn veriö oröinsvo dræm, aö óverj- andi hafi verið aö halda áfram rekstri meö svipuöu sniöi og veriö haföi. Nefndin telur þvi, aö upp- bygging félagsmiöstöövar væri framtiöarlausn en ekki skamm- timalausn. Tónabær sem diskótek Tónabæjarnefndin telur nauö- synlegt aö bjóöa upp á verulega almenna félagslega þjónustu i hUsinuef ætlunin sé aö reka þar diskótek. Af þvi leiöi aö nokk- urralagfæringa og endurbóta sé þörf á efri hæö hUssins. Telur nefndin aö kostnaöurinn yröi tæplega undir 15 milljónum og 450 þUsund króna. Reiknaö er meö aö rekstrarkostnaöur fyrir áriö 1979 yröu 29 milljónir og 380 þúsund. Jafnframt yröi nauösynlegt aö bjóöa upp á fleiri möguleika I starfsemi hússins en tlökaöist áöur en staönum var iokaö. Tónabæjarnefndin telur eöli- legt aögestir staöarins framvisi sérstökum skírteinum á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Reykvlskum unglingum veröi einum seld slik skirteini. Tónabæjarnefndin kýs f é 1 ags mi ðstöðina 1 álitsgerö Tónabæjarnefnd- ar, sem lögö var fyrir Æsku- lýösráö kemur fram, aö nefndin telur vænlegra aö breyta staön- um i félagsmiöstöö. Bendir nefndin á þaö, aö kostnaöur viö aö byggja hana upp sé mun minni en rekstrar og endurbóta- kostnaöur 1979 ef staöurinn veröi opnaöur sem dansstaöur aftur. Auk þess ætti aö vera hægt aö starfrækjadiskótek um helgar i félagsmiöstöö, auk fjölbreytt- ara starfs. Tónarbæjarnefndin vekur at- hygli á þvi, aö rekstur félags- miöstöövar I Tónabæ væri i samræmi viö þaö markmiö, aö reka I framtiöinni félagsmiö- stöövar I hverfum borgarinnar. Tónabær sé miösvæðis I fjórum grunnskólahverfum borgarinn- ar. Loksbendir nefndiná þaöaö aösóknartölur frá janúar-april 1977 og 1978 vitni fyrst og fremst um dvlnandi áhuga reykvlskrar æsku á þáverandi starfsemi i Tónabæ. —BA OTC<*VTH< Jól á skíðum Austurríki 22/12 til 5/1 (ncnvm FERÐASKRIFSTOFA lönaöarhúsinu - Hallveigarstig 1, s. 28388 — 28580. s • • Skilningur • „Konan min skilur mig ekki,” muldraöi maöurinn^ 0 Hann sneri sér aö nágranna® • sinum og hrópaöi: , ,Konan_ S min skilur mig ekki. En þin?’S • ,,Ég veit þaö ekki, hún hefur • aldrei minnst á þig.” S • Ráöstefna um lifskjör á ls-i iandi sem haida átti þessa’^ ; dagana er sögö hafa fariö út^ um þúfur. Þau reyndust ekki_ • fyrir hendi. S S • Flokkstryggð? • t Oröspori nýjasta tölublaös Frjálsrar verslunar eru vangaveltur um hver veröi • næsti forstjóri Trygginga- • stofnunar ríkisins en þaö verö- S ur tryggingaráöherra Alþýöu- S flokksins sem skipar I þaö em- •’ bætti. • Frjáls verslun segir aö ® miklar likur séu taldar á aö a, Eggert G. Þorsteinsson fyrr- ^verandi aiþingismaöur veröi • fyrir valinu. S Eggert hefur setiö i • tryggingaráöi og er fyrrver- •andi tryggingaráöherra. S S : Táningar • Þaö er undursamlegt hve • börnstækka fljótt. Einn góöan ® veöurdag litur þú á bensln ^ mæiinn I bllnum þinum og • uppgötvar aö þú átt táning S : Endursýnt • Nýju sjónvarpsþættirnir um • hann Kládfus viröast ekki sér- S lega spennandi. Þó er liklega S of snemmt aö dæma fiokkinn • Fyrstu þættir eru oft slakir en • þeir skárri sem á eftir fylgja Þaö er hinsvegar alveg ® öruggt aö Vesturfararnir 0 mættu missa sig. Vissulega • eru þeir feiknalega vel geröir S og ieiknir en þaö er bara ekki S nóg. • Þab er svo stutt sföan þessi • fiokkur var sýndur hér aö þaö • er alger óþarfi aö vera aö taka Jundir hann annars góöar gj kvöldstundir. 0 Miöaö viö aö á þeim árum S seni liöin eru siban sjónvarp S hóf göngu sina i heiminum S hafa veriö framleiddir tugþús- • undir góöra myndafiokka, ber • þaö vott um lltiö imyndunarafi ^ aö endursýna á nokkurra ára ^ fresti myndaf lokka, þótt góöir 0 séu. S —ÓT • SSSSi'SSSSSSSCSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.