Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 7. nóvember 1978
5
Peningalegur sparnaður á undanhaldi:
Minnkað um þriðjung á
tuttugu árum
„Sparnaður i lif-
eyrissjóðum hefur vax-
ið jafnt og þétt siðustu
ár, en vöxturinn jafn-
ast hvergi nærri á við
samdrátt frjálsa
sparnaðarins”, segir i
greinum peningalegan
sparnað i nýútkomnum
Hagtölum mánaðarins.
Að undanförnu hefur
verið unnið að skýrslu-
gerð um peningalegan
sparnað hér á landi sið-
ustu 2-3 áratugi. Starf-
inu er ekki lokið, en
Hagdeild Seðlabankans
ákvað samt að skýra
frá þvi sem þegar væri
komið fram.
Með peningalegum
sparnaði er átt við fé,
sem greitt er til ein-
hverrar stofnunar, sem
ætlað er að lána öðrum
og/eða varðveita það,
og endurgreiða siðan
eftir ákveðnum regl-
um.
Frjáls— kerfisbundinn
sparnaður
Kerfisbundinn sparnaöur er
oröinn til vegna lagaboöa eöa
reglugeröa.en greinarmunur er
geröur á honum og frjálsum
sparnaöi.
A lfiiuritum, sem sýna þær
niöurstööur sem fengist hafe,
kemur i ljós, aö frjáls peninga-
legur sparnaöur svaraöi til
11.6% af þjóöarauöi 1961 Meö
þjóöarauöi er átt viö fastafjár-
muni, vélar og atvinnutæki I
landinu. Ariö 1966 náöi þetta
hlutfall hámarki og varö 14% af
þjóöarauöi.Frá árinu 1971 hefur
þetta hlutfall fariö lækkandi og
nam hinn frjálsi peningalegi
sparnaöur 8 1/2% af þjóöarauöi
i975og hefur staöiö 1 staö slöan.
Áhrif spariskirteina
rikissjóðs
Alitiö er, af hagfræöideild
Seölabankans, aö þróun iönlána
i innlánsstofnunum hafi ráöiö
mestu um þessa sveifhi, en ann-
ar frjáls sparnaöur þ.e. spari-
skirteini rikissjóös, seölar og
mynt og fleira svöruöu til 2,1%
af þjóöarauöi 1955 og var einnig
2,1% 1977.
Sparnaöur i lifeyrissjóöum
hefur vaxiö jafnt og þétt siöustu
árin.
Sparnaöur i fjárfestingar-
lánasjóöum, þaö er eigiö fé
þeirra og skyldusparnaöur,
dróstverulega samaná árunum
1974 og 1975.
Annar kerfisbundinn sparn-
aöur stendur fyrst og fremst af
eignum Atvinnuleysistrygg-
ingarsjóös, framan af timabil-
inu, en siöan hafa fleiri sjóöir
bæst I hópinn.
—BA—
PENINGALEGUR SPARNADUR í HLUTFAI.I.I VID ÞJÓDARAUD
I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I I
55 57 S9 61 63 65 67 69 71 73 75 77
„Starfíð er
hluti af em-
bœttismama-
kerfínu"
— segir Magnús Torfi Olafsson
settur blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar
„Ég lit á þetta starf
sem hluta af embættis-
mannakerfinu en ekki
frá pólitisku hliðinni og
mun starfa eftir þvi”,
sagði Magnús Torfi
ólafsson, sem forsætis-
ráðherra hefur sett til
að gegna störfum
blaðafulltrúa rikis-
stjórnarinnar.
MagnUs Torfi mun hefja störf
viö þetta nýja embætti um
miöjan mánuöinn. 1 viötali viö
Visi sagöist hann hafa kynnst
þvi af eigin raun sem blaöa-
maöur á sinum tima, hvernig
Bjarni heitinn Guömundsson
mótaöi þetta starf. Hann heföi
veriö sá fyrsti sem gegndi
starfinu og kvaö Magnús Torfi
verk Bjarna veröa sér holl
fyrirmynd.
Visir spuröi hvort Samtökin
væru i andstööu viö rikisstjórn-
ina og ef svo væri, hvort ekki
væri erfitt fyrir formann þeirra
aö gegna þessu embætti.
Magniis sagöi aö þaö heföi
komiö fram i Nýjum þjóö-
málum aö afstaöa Samtakanna
værisú aö rétt heföi veriöstaöiö
aö myndun stjórnarinnar, en
hins vegar væri þetta embætti
alveg óháö Samtökunum eins og
hann heföi tekiö fram.
„Annars vegar er starfiö
fólgiö I aö koma á framfæri
upplýsingum frá rikisstjórninni
og hins vegar aö afla upplýsinga
fyrir fréttamenn, sem eftir
þeim leita. Ég er persónulega
kunnugur mörgum I stétt frétta-
manna og hygg gott til sam-
starfsins”, sagöi Magnús Torfi
Magnús Torfi ólafsson Ólafsson.
—SG.
POSTSENDUM
TÓIDSTUflDflHÚSIÐ
Stœrsta leikfangaverslun landsinsí
(l
tiM iW
á l
v I
U
ÍRSTTTTjjjO
x * ©i
LEIKFONG I ÞUSUNDATAU
Allt sem hugurinn girnist
Dýr leikföng - Ódýr leikföng
ræss... TófnsTuriDflHúsiÐ hp
Laugaucgi lSí-neukiauik s=21S01