Vísir - 24.11.1978, Side 2

Vísir - 24.11.1978, Side 2
2 í Reykjovík j Hlustar þú mikið á plötur og ef svo er hvaða tegund tónlistar þá helst? Gunnar Valdimarsson, nemi: „Já, ég geri þó nokkuð af þvf. Þá er þaö einna helst diskómilsik sem verður fyrir valinu. 10 cc er mín uppáhaldshljómsveit”. Ragnhildur Magnúsdóttir, af- greiðslumær: „Voða litiö. Aöal- lega fslenska milsik þá. Gunni Þóröar er góöur. Guöný Já, þaö geri 'ég. Ég hlusta mest á Billy Joel og á nýjustu plötuna meö honum. Mérfinnst hann ofsalega sætur”. Sóley Erlendsdóttir, vinnur I sjoppu: „Svolitiö já. Helst popp. Éghlusta mikiö á vinsælustu lög- in á hverjum tima”. Guöríöur Pálsdóttir, húsmóöir: „Þaö fer eftir ýmsu. Þaö er þá aðallega klassisk músik sem veröur fyrir valinu”. Föstudagur 24. nóvcmber 1978 VÍSIR Ævar R. Kvaran formaöur Sáiarrannsóknarfélags lslands og Elleen Roberts. Ævar situr viö skrifborö er afi hans Einar H. Kvaran átti en Einar var frumkvööull spiritisma á tslandi. Visismyndir JA. „Framliðnir vilja láta vita hvernig ferðia hafi gengið" — segir Eiieen Roberts miðill í samtali við Vísi en hún er hér ó landi í boði Sólarrannsóknarfélags íslands //Dulrænir hæfileikar búa í öllu fólki í mismun- andi rikum mæli. Sumir hafa það sterkar hömlur að þeir koma fram í þeim en aðrir eru mjög opnir. En flesta er hægt að þjálfa þannig að þeir geti nýtt hæfileika sína"/ sagði breski miðillinn Eileen Roberts í samtali við Vísi/ en hún er stödd hér á landi í boði Sálarrannsóknar- félags islands. Eileen Roberts er forseti eins atkvæöamesta miölasambands i Bretlandi en jafnframt er hún formaöur i ráöi sem 4 aöalsam- bönd spiritista i Bretlandi eiga aöild aö. „Sem litiö barn haföi ég dul- ræna hæfileika en þaö var ekki fyrr en áriö 1946 eöa 40 árum seinna sem ég fór aö starfa meö spiritistum. Þegar ég var 11 ára sá ég álfa i garöinum heima hjá mér og þeir voru hluti af minu daglega lifi. A þessum árum gat ég lika fariö úr likamanum og horft á sjálfa mig i rúminu. Hvertég hafi veriö hrædd. Nei, þetta var spennandi leikur. Ég var of áhugasöm til aö vera hrædd. Ég hlakkaöi til aö fara aö sofa á kvöldin vegna þess aö mér fannst þetta gaman. Ég þoröi þó ekki aö segja foreldrum mlnum né öörum frá þessu. Þaö var ekki fyrr en löngu seinna sem þau fengu aö vita um þetta.” Talar við látið fólk Eileen Roberts hefur starfaö sem miöill og komiö fram opin- berlega I 32 ár og hefur feröast viöa um heim viö störf sin. Hing- aö til lands kemur hún úr fern fíi Bandarlkjanna. Hún fór út I miöilsstörf eftir sérkennilega reynslu er hún varö fyrir I litilli kirkju I Surrey á Englandi áriö 1946. Þá sá hún greinilega látiö fólk og komst aö raun um aö hún gat talaö viö þaö. Tveim vikum seinna fór hún aftur á sama stað og allt endurtók sig. „Svo ég varö aö taka ákvörö- un um hvaö ég ætlaöi aö gera meö þessa hæfileika mina”, sagbi Eileen Roberts, „Þetta fólk haföi skilaboö til vina og ættingja sem eftir liföu og ekki var hægt aö koma þeim áleiöis nema I gegn um mig eöa einhvern annan miö- il”. ÞRJÁR TILLÖGUR Á EINDÖGUM Þá er komiö á daginn aö þing- höid Alþýöubandalagsins, viö- ræöur viö verkalýösforustuna og ákvöröun um sjö prósent kauprán 1. desember sorterar alis ekki undir stefnumótun fyrir hönd rikisstjórnarinnar, þótt þaö hafi veriö ætlunin I upp- hafi enda varla fariö út I slika fyrirhöfn aö öörum kosti. Al- þýöuflokkurinn var I gær fastur fyrir um aö kauphækkunin 1. des. gæti ekki oröiö meira en nemur 3.6% en Framsóknar- flokkur hefur aftur á móti ekki boöaö neina stefnu eins og viö var búist. Hins vegar hefur ólafur Jóhannesson forsætis- ráöherra lagt fram mála- miölunartillögu, sem hann hefur lýst skilmerkilega aö væri hans persónulega tillaga sem ekki kæmi flokknum viö og hljóöar hún upp á 6% kaup- hækkun 1. des. Jafnframt hefur þvi veriö lýst yfir aö kaupráns- tQlögur rikisstjórnarinnar veröi aö liggja fyrir i frumvarpi á mánudag eigi þær aö sjá dags- ins Ijós. Sérkennileg hlýtur aö kallast sú yfirlýsing forsætisráöherra aö tillaga hans sé ekki frá Framsóknarfiokknum komin. Munu pólitiskir rýnar margt geta lesiö úr sltkri yfirlýsingu, en þeir eru þvf miöur fáir hér og fátæklegir. Ekki þarf þó þá til aö sjá aö meiri en litiil aö- skUnaöur er oröinn á milli for- sætisráöherra og flokks hans fyrst hann teiur sér henta aö bera persónulega ábyrgö á stór- pólitis kri aögerö á mjög tvisýn- um tima sem getur skipt flokk- inn mikiu. En þetta mun ekki veranýsaga, þótt hún hafi ekki oröiö opinber fyrr en i frétta- tima sjónvarps á miövikudag- inn meö hinni sérkennilegu yfir- lýsingu forsætisráöherra. Hann hefur lengi leikiö hinn sterka mann innan flokksins en nú á aö freista þess aö ieika hann frammi fyrir alþjóö. Maöur bara vonar aö samstarfsflokkar skelli ekki flokksformanninum á þessu. Margt er gott um ólaf Jóhannesson og kannski fer best á þvi aö iofa honum aö leika DeGaulle um stund. Þaö hefur a.m.k. gefist sæmilega i Fram- sóknarflokknum fram aö þessu sem eins og rikisstjórnin er rúin öilu forustuiiöi og hefur ekki á aö skipa nema einum manni sem skiiur hlutverk sitt og vill leika þaö. Nú er timafresturinn sem for- sætisráöherra setur I kaupráns- máiinu svolitiö þröngur og næsta ástæöulitill. Þvi er boriö viö aö reikna þurfi fyrirfram- greidd laun fyrir desember I tölvu og þaö megi ekki dragast öllu lengur aö mata tölvuna. Vel má vera aö hægt veröi aö pina verkalýðsforustuna og sam- starfsflokkana tii samkomulags meö bráönauösyniega tölvu- mötun aö vopni en þá eru nú menn farnir aö hraöa sér af undarlegum tilefnum. Guö- mundur J. hefur einhvers staöar lýst þvi yfir aö hann vilji einhverjar raunverulegar um- rániö en slíkar umræöur kaup- ræániö en slikar umræöur taka tima einkum ef þeim á ekki aö ljúka fyrr en Guömundur J. skQur móverkiö. Þaö er auöséö aö ólafur Jó- hannesson ætlar aö nota tölvu- mötunina til aö pressa liöiö til aö samþykkja hans tillögur. Framsóknarflokkurinn veröur ekki á móti enda er hann ekki inni I myndinni frekar en endra- nær. En Alþýðuflokkurinn getur þybbast viö. Þá er liklegt aö hlutverki DeGauile veröi haldiö áfram og frumvarp komi á mánudaginn hvort sem menn hafa samþykkt kaupránslausn forsætisráöherra fyrir þann tima eöa ekki. Talvan veröur mötuö aö fyrirsögn úllagna Ólafs og síöan stendur þingið frammi fyrir þvi hvort þaö ætlar aö fara aö pexa um tvær eöa þrjár prósentur til eöa frá I sláturtiöinni. Þá er forsætis- ráöherra kominn í sömu aöstööu og hann hefur jíegar komiö sér upp innan flokksins. Þá ris sá dagur aö Alþingi veröur aö hiusta á boöskap foringjans — og hlýöa. Svarthöföi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.