Vísir - 24.11.1978, Síða 4
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hiuta i Eyjabakka 12, þingl. eign Björns Gubjónssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni
sjáifri mánudag 27. nóvember 1978 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættib I Reykja vik.
Nauðungaruppboð
annab og sibasta á hluta i Háaleitisbraut 111, þingl. eign
Gunnars Jónssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag
27. nóvember 1978 kl. 11.00
Borgarfógetaembættib I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 49. og 54. tbi. Lögbirtingablabs 1978 á
hluta I Gaukshólum 2, þingl. eign Haildórs Þorsteinssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk og Veö-
deildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 27.
nóvember 1978 kl. 16.30
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Fifuseli 36, þingl. eign Benónýs Ólafssonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 27. nóvember 1978 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættib I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablabs 1978 á
Flúbascli 32, talin eign Arna B. Ólafssonar fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Veödeildar Lands-
bankans og Birgis Asgeirssonar lögm. á eigninni sjálfri
mánudag 27. nóvember 1978 kl. 14.00
Borgarfógetaembættib I Reykjavik
hofnorbíó
ÍF 16-444
FKUMSYHIR:
EMI Fikns prcsentt i ROBERT M.SHERMAN
II
« Otrly lyle
Hörkuspennandí og mjög óvenjuleg
pQnavÍsionlitmynd gerð of
Som Peckinpoh
Sýnd kl. 5-7-9 og
Föstudagur 24. nóvember 1978
vrsiR
Laxekiisstöðin í Kolkrfirði:
Hvítbletta-
f hrognum
veiki
//Við munum fylgjast
með þar til hrognin verða
að klöktum seiðum og það
tekur sinn tíma/ en við
höfum tekið sýni af
hrognum og þau verða at-
huguð"/ sagði dr. Sigurð-
ur Helgason hjá tilrauna-
stofnun háskólans að
Keldum.
Sigurbur var á þriöjudag i siö-
ustu viku kvaddur aö Laxeldi-
stöbinni I Kollafirbi til ab athuga
hrogn sem þóttu eitthvaö óeöli-
leg.
. Þab kom i ljós ab óeölilega
stór hluti hrognanna sýndi
merki um hvitblettaveiki.
„Þaö er ákaflega erfitt á
þessu stigi aö meta i hve stórum
hluta hrognanna veikin hefur
gert vart viö sig.
Þaö er ekkert sem biendir til
ab þetta sé smitandi. Mér þykir
ekki óeölilegt ab þessi veiki hafi
ábur komiö upp hér á landi
vegna þess aö þetta er almennt
taliö stafa af einhverskonar
hnjaski eba einhverjum þáttum
I vatni. Þaö er ekki óeölilegt ab
þetta komi fyrir i einhvefjum
mæli I eldistöbvum hérléndis,
þótt menn veröi ef til vill ekki
mikiö varir viö þaö.” Aöspurö-
ur sagöi Siguröur aö þessi veiki
gæti haft mikib fjárhagslegt
tjón i för meö sér, ef hrogn
dræpust í miklum mæli,'
„Þaö fer eftir þvi hversu al-
varlegt þetta hnjask hefur oröiö
hvort unnt. er aö lækna
sjúkdóminn Þaö er mismunandi
eftir hrognum. Sum eru algjör-
lega heilbrigö, aö þvi er viröist
og einungis hluti sem sýnir
merki um aö þau séu sködduö.”
Aöspuröur sagöi hann aö
veikin gæti stafaö þvi, aö
ákveðnir þættir i vatninu sem
léki um hrognin heföu þessi
áhrif. „Þaö er helst ef málmar
komast I vatniö. Þetta er hins
vegar allt I athugun”
—BA
Frakkinn
burtrœkur
Fjögur ný
veggspjöld
fró Ferða-
móloróði
Feröamálaráö hefur látiö gera
fjögur ný veggspjöld I landkynn-
ingarskyni. A spjöldunum eru
landslagsmyndir frá islandl.
Veggspjöldin hannaöi Auglýs-
ingastofan h/f en ljósmyndirnar
eru eftir Gunnar Hannesson,
Martin Chillmaid og Sigurgeir
Jónasson. Kassagerö Reykjavik-
ur annaöist litgreiningu.
Veggspjöldunum veröur dreift
viöa um heim. Þess má geta aö
Sölustofnun lagmetis hefur keypt
verulegt magn af veggspjaldi er
sýnir Vestmannaeyjar og fiski-
skipin þar. Einnig er fyrirhugaö
aö Flugleiöir kaupi hluta af
upplaginu til notkunar viö kynn-
ingarstarfsemi.
Nýlokiö er fyrsta áfanga i
skreytingu salarkynna flugstööv-
arbyggingarinnar á Keflavlkur-
flugvelli, er Feröamálaráö hefur
gengist fyrir I samráði og sam-
vinnu viö varnarmáladeild utan-
rikisrábuneytisins og Flugleiöir.
—BA
Franski háhyrningsmaöurinn
Roger de la Grandiére hefur
veriölýstur persona non grata á
tslandi sem þýöir um leiö aö
önnur Noröurlönd eru honum
lokuö.
Dómsmálaráöuneytiö ákvaö i
gær aö vlsa manningum úr landi
eftir aö hann haföi gert aöför aö
skrifstofustjóra sjávarútvegs-
ráöuneytisins og skvett á hann.
Frakkinn greiddi 100 þúsund
krónu sekt, og skaöabætur fyrir
yfirhöfn skrifstofustjórans.
Arni Sigurjónsson fulltrúi
Bandalag háskólamanna hef-
ur mótmælt dómi, sem nýlega
var kvebinn upp I Kjaradómi i
máli hjúkrunarfræöinga meö
BS próf frá Háskóla islands.
Telur BHM aö hann feli i sér
vanmat á menntun og störfum
BS hjúkrunarfræöinga.
Niöurstaöa dómsins var sú, aö
hjúkrunarfræöingar meö BS
próf og nlu mánaöa starfs-
reynslu skyldu taka laun eftir
launaflokki 103. Bendir BHM á
til samanburöar aö háskóla-
menn meö sambærilegt próf
(BS 120 ein) taki almennt ekki
laun eftir lægri launaflokki en
107, samkvæmt samningum aö-
ildarfélaga Bandalags háskóla-
manna. í frétt frá BHM segir
m.a.: „Nám i hjúkrun viö
Háskóla Islands hófst haustib
útlendingaeftirlitsins sagöi I
morgun aö maöurinn fengi
nokkurra daga frest til aö ganga
frá sfnum málum. Eftirlitiö hef-
ur ekki afskipti af því hvert
hann fer nema hvaö honum er
óheimilt aö fara til Noröurlanda
eins og áöur segir.
Fransmaöur þessi fékk leyfi
til háhyrningsveiöa hér viö land
fyrir nokkrum árum og taldi
leyfiö enn i gildi. Ráöuneytiö
var ekki sömu skoöunar og
hleypti þaö illu blóöi I þann
franska. —SG
1873,/)g viröist námiö sjálft hafa
veriö vel undirbúiö. Hins vegar
hefur starfsvettvangur BS
hjúkrunarfræöinga ekki veriö
skilgreindur nægilega vel. Veröi
starfssviö BS hjúkrunarfræö-
inga ekki skýrar markaö og
launakjör þeirra samræmd
kjörum annarra háskólamanna
má búast viö aö háskólanám i
hjúkrun leggist niöur, þar sem
völ er á mun styttra námi meö
launum á námstima, sem gefur
sömu réttindi. Munur á náms-
tima hjúkrunarfræöinga meö
BS próf (4 ár i menntaskóla og 4
ár I háskóla) og hjúkrunarfræö-
inga frá Hjúkrúnarskóla tslands
(2 ár I framhaldsskóla og 3 ár 1
Hjúkrunarskóla lslands) er 3
ár, ef farin er stysta leiö i báö-
um tilvikum”. —GBG
Háskólamenn
að mótmœla
Fákar, íslenski hestur
inn í blíðu og stríðu
Ný bók um íslenska hestinn er
kominútá þremur tungumálum
samtimis. Iceland Review á
frumkvæöi aö þessari útgáfu og
gefur bókina út á ensku. Bóka-
forlagiö Saga er meö islensku
útgáfuna, og á dönsku er hún
gefin út i samvinnu viö danska
útgáfufyrirtækiö Skarv.
„Fákar, íslenski hesturinn i
bliöu og striöu” er heiti bókar-
innar I útgáfu Sögu, en enska út-
gáfan ber titilinn „Stallion of
the North, The Unique Story of
the Iceland Horse”. I danskri
útgáfu er heiti hennar hins
vegar „Gudernes hest, — sagan
um den islandske hest i nutid og
fortid”.
Bókin hefur veriö I undirbún-
ingi hjá Iceland Review á þriöja
ár. Texta bókarinnar skrifaöi
Siguröur A. Magnússon, rithöf-
undur, flestar ljósmyndir tók
Guömundur Ingólfsson, en
hönnun og I sumum tilvikum
stjórn myndatöku, var í höndum
Gisla B. Björnssonar.