Vísir - 24.11.1978, Page 5

Vísir - 24.11.1978, Page 5
5 m . vism Föstudagur 24. nóvember 1978 | Aíþingi Alþingi Loftið lœvi blandið í Al- þingishúsinu Loft var lævi bandiö i Alþingishúsinu i gær. 1 þingsal var haldinn fundur i Sameinuöu Alþingi. Þar töluöu menn m.a. um sérstakt veiöigjald áveiöileyfi til handa útlendingum, vitnuöu i fornsögurnar máli sinu til stuön- ings, en töluöu fyrir daufum eyr- um á þunnskipuöum bekkjunum. Altént fara þó ræöurnar i Þing- tiöindi. Eins og svo oft vill vera, voru tlöindin aö gerast utan þingsala, i flokksherbergjum, kaffistofunni og á göngum. Um morguninn höföu fulltrúar Alþýöuflokksins i rikisstjórn ver- iö stóryrtir. Þeir töldu flokk sinn ekki geta unaö tillögum hinna flokkanna aö óbreyttu, og kröfö- ust þess aö aögeröir i efnahags- málum, sem nú standa fyrir dyr- um, yröu a.m.k. lausn til lengri tima en næstu 3 mánuöa. Fundi i Sameinuöu þingi var frestaö vegna funda i þingflokk- unum klukkan þrjú, og hefur vafalitiö veriö heitt i kolunum I sumum flokksherbergjunum. Þegar fundi var fram haldiö klukkan fimm I Sameinuðu þingi, sóttu hann fáir. Fleiri voru áfram i flokksherbergjum og á göngum. Ólafur Jóhannesson kom bros- mildur af fundi i herbergi Framsóknarflokksins, og svaraöi spurningum fréttamanns likt og véfrettin i Delfi. Hann vildi ekkert segja um líkur á samkomulagi. „Þeir eru aö ræöa þetta allt saman, viö veröum aö biöa og sjá til”..Hann sagöi þó, aö frumvarp um efnahagsráöstafan- ir yrði i siðasta lagi lagt fram á mánudag ef af yröi. Ef ekki næðist samkomulag um kvöldiö eöa i dag, þá væri þaö þó liklega borin von. Höfuöathyglin beindist aö flokksherbergi Alþýöuflokksins. Þeir höföu um morguninn sett skilyröi fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi, og sumir segja aö Ólafur hafi þá allt aö þvi flutt kveöjuorö. Nú var ljóst aö eitthvaö þyrfti aö rifa seglin, ef samkomulag ætti aö nást, þar sem Framsókn haföi lagst á sveif með Alþýðubandalaginu, og meö fulltingi verkalýösforystunnar stóöu þessir flokkar óbifanlegir. Undir kvöldmat haföi samkomulag ekki náöst, en þó virtist vera aö rofa til. Ráöherrar úr hinum flokkunum fóru inn I flokksherbergi Alþýöuflokksins til skrafs og ráöageröa, og einstakir þingmenn sátu á rökstólum viöa um húsiö. Ráö- gert hafðí verið aö halda kvöldfund i Sameinuöu þingi, en frá þvi var fallið. Þegar menn voru aö þvi spurö- ir, hvað geröist ef samkomulag næöist ekki, töldu sumir aö ólafur Jóhannesson myndi leggja tillög- ur Framsóknarflokksins fyrir Alþingi á mánudag og láta á þær reyna I þingsölum. Flestir voru þó bjartsýnir á aö takast mætti aö ná samkomulagi sem allir gætu sætt sig þolanlega viö. Stjórnar- slit töldu menn yfirleitt fjarlægan möguleika. —GBG Við erum rígmontnir Nú bjóðum við 46 gerðir, liti og munstur af hinum heimsþekktu mem qólfdúkum „Það besta er ekki alltaff það dýrasta" Verð frá kr. 2.080 fferm. Sundaborg 7, simi 81069. sundaborg Stálslegnir opnum vid nýja húsgagnaverslun Stórglæsilegt úrval af boróstofuboróum eldhúsboróum og stólum. Ennfremur er úrvalió af skrifstofu- og skólahúsgögn- um ótrúlega gott. Gjörió svo vel og litió inn. Síóumúla 2 — Simi 39555 Hinar vinsælu Mexikóhillur, sófasett og stólar eiga erindi inn á hvert heimili. Vió bjóóum aóeins fyrsta flokks islenska framleióslu og gæói.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.