Vísir - 24.11.1978, Side 9
VISIR Föstudagur 24. nóvember 1978
9
M eira af slíku
hljómlistarmenn
I.K.O. Reykjavík skrif-
ar:
Ég var ein af þeim mörgu sem
var svo lánsöm aö fara á tón-
leikana hjá Gunnari Þóröarsyni
um daginn oglangar til aö koma
á framfæri miklu þakklæti til,
þess ágæta manns. Þessir tón-
leikar voru þarft framtak,
framtaksem mættigjarnan ger-
ast oftar. En hvaö fá þessir
menn I laun fyrir erfiöiö?
Ég heyröi þaö Ut undan mér
um daginn aö ef húsiö næöi aö
fyllast af fólki myndi hallinn af
tónleikunum ekki veröa meira
en tvær milljónir. Ég sel þetta
ekki dýrara en ég keypti þaö en
ef satt er finnst mér þetta ansi
hart.
Tónleikarnir voru mjög fjöl-
breyttir og skemmtilegir aö öllu
leyti.Þaöviröist vera nærsama
hverju þessi maöur komi ná-
lægt, allt er listilega gert.
Aölokum langar mig aö skora
á alla þá sem áhuga hafa á slfk-
um hljómleikum og á ég þar viö
hljómlistarmenn, aö reyna aö
koma á fót slikum tónleikum.
Þaö yröi vel þegiö og ekki bara
hjá mér. Ég var ekki sU eina
sem gekk ánægö Ut úr Háskóla-
bíóinu eftir tónleikana. Þaö var
almannarómur á leiöinni út aö
tónleikarnir hefðu veriö mjög
skemmtilegir.
Meira af sliku hljómlistarmenn.
Þessi mynd er tekin af æfingu fyrir hljómleika Gunn-
ars Þórðarsonar.
Meatloaf eða kjöthleifurinn eins og hann er oft nefndur nýtur mikilla vinsælda hér
um þessar mundir. Bréfritari óskar eftir mynd með honum í Sjónvarpinu.
Röddin hans er frábœr
— segir Meatloaf aðdáandi og hvetur
sjónvarpið til að sýna þátt með honum
P.K. Reykjavík skrif-
ar:
Ég er einn af þeim sem dái
hljómlistarmanninn Meatloaf
frá toppi til táar.
Fyrir nokkru var þáttur meö
kappanum í Sjónvarpinu þar
sem hann söng lag meö stúlku
eina sér viö hliö og þá fylltist ég
siöan slikri hrifningu aö ég hef
vart getaö hlustaö á aöra tónlist
siöan. NU má vera aö margir
séu mér ósammála en ég full-
yröi aö þaö er þá einungis vegna
þess aö þeir dæma manninn eft-
ir útliti. Þaö er bara hlutur sem
ekki á aö eiga sér stað.
Röddin hans er frábær svo og
sviðsframkoma öll. Þaö skiptir
ekki höfuömáli þó hann sleiki
vinkonu sina á sviöinu. Hann er
góöur söngvari og þaö er fyrir
öllu.
Ég hef heyrt þaö undanfariö
aö til sé hér á landi mynd meö
honum og mig langar til aö fara
þess á leit viö sjónvarpiö aö þaö
sýni myndina nú þegar. Ég veit
eða þykist vita aö marga fýsi til
aö sjá kappann og kannski ekki
sist þá sem einhverra hluta
vegna misstu af honum siöast.
Allir Meatloaf unnendur
myndu fagna slíkri mynd.
UMSJÓN: STEFÁN KRISTJÁNSSON SÍMI: 86611
Strimlagluggatjöld
Kynnið ydur
það vandaðasta!
Spyrjid um verd
og greiðsluskilmála.
Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu.
Suðurlandsbraut 6
sími 8 32 15
OLAFIIR KR 8IGURÐSS0N HF
SKYNDIMYNDIR
Vandaðar litmyndir
i öll skírteini.
barna&fjölsk/ldu-
Ijósmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644
^Hhúsbyggjendur
ylurinn er
U
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast h/ff
Borgarnesi Simi93 7370
kvotd 09 kelganimi 93-73SS
Bólstrun
Karls Jónssonar
Langholtsvegi 82 • Sími 37550
Höfum til sölu rokkokóstóla
og píanóbekki/ einnig
þennanfallega útskorna stól
(sjá myndj.Gott verð.
Nú er rétti tíminn til að
klæða húsgögnin fyrir jólin.
úrval af áklæðum, s.s.
mohairpluss, dralon o.fl.
gerðir fyrirliggjandi. Sjáum
um viðgerðir á tréverki.
OPIÐ LAUGARDAGA.
Bólstrun
Karls Jónssonar
Langholtsvegi 82 • Sími 37550