Vísir - 24.11.1978, Side 11

Vísir - 24.11.1978, Side 11
11 VISIR Föstudagur 24. nóvember 1978 Amaro Myndir ÓT sem geta sinnt veitingahúsunum meöglös. Viö eigum alltaf nóg af þeim liggjandi i tollvörugeymsl- um” Ekki til Glasgow Amaro hefur ekki alltaf veriö stórfyrirtæki. Þegar þaö var stofnaö, 10. mai 1941 var þaö bara klæöagerö sem mest framleiddi nærföt. Þaövoru góö nærföt, sem lflcuöu vel. Ariö 1947 var svo bætt viö versl- un og fyrsta daginn var verslaö fyrir heilar fjögurhundruö og sextiu krónur. Nú skiptir veltan mifljónum á dag, en þvi miöur eru krónurnar ekki allveg eins verömætar og þær voru áriö 1947. Ariö 1968 hætti Amaro nærfata- geröinni. Þaövar ekki vegna þess aö Islendingar hættu allt i einu aö ganga i nærfötum heldur, aö sögn Birkis, vegna þess aö verölags- yfirvöld voru aö rýja fyrirtækiö innúr nærskyrtunum. Siöan hefur Amaro keypt af öörum til aö selja, bæöi I heildsölu og smásölu. Og þaö er engin smá- vegis smásala. Eöa þá heildsal- an. „Viö seljum meöal annars vefnaöarvörur, barnafatnaö, dömufatnaö, undirfatnaö, snyrti- vörur, búsáhöld, leikföng og gjafavörur allskonar” segir Birk- ir. Þaö var kannskeekki alveg út I Búsáhöld i tonnatali fara tii Reykjavfkur Allstaðar að af landinu bláinn aö Amaro auglýsti hér áöur fyrr aö þaö væri óþarfi aö vera aö fara i þessar verslunar- feröir til Glasgow, menn ættu frekar aö koma til Akureyrar og lita viö i Amaro. „Hvenær byrjar fólk að versla fyrir jólin, á Akureyri?” „Ætli þaö sé ekki á svipuöum tima og I Reykjavik. Viö erum aö- Vefnaöarvörudeildin Myndir —ÓT eins farnir aö verða varir viö jólaverslun t smásölunni. 1 heildsölunni er hún auövitaö byrjuö fyrir löngu. Viö höldum hér sölusýningu i september á hver ju ári og þá koma innkaupa- stjórar viösvegar aö af landinu. "Þaö er ekki ráö nema i tima sé tekiö hjá þeim mönnum, þeir veröa aö vera búnir aö tryggja sér jólavörurlöngu áöur en hátiö- in rennur upp”. ,,Og á fólk einhverja peninga til aö versla fyrir?” ,,Já, þaö viröist enginn-skortur á þeim. En I þvi sambandi er kannske vert aö hafa i huga aö þaö veröur engin innlánsaukning i bönkunum. Fólk hættir ekki orö- iö á aö geyma peningana sina heldur kaupir eitthvaö „varan- legt” fyrir þá jafn óöum og þaö fær þá i hendurnar. Þetta er auövitaö óskaplegt ástand sem veröur aö bæta úr. Þótt oft sé hnýtt I verslunarmenn og þeir sagöir magna verðbólg- una þá vildi ég.mjög gjarnan geta selt Reykvikingum búsáhöld á sama veröi I nokkur ár” —ÓT. tvimælis og veriö gagnrýniverö hjá rikisbönkum. Eflaust mundi þessi risnukostnaöur bankanna lækka fengju bankastjórar mánaöarlaun I samræmi viö störf og þýöingu þeirra. En kauphækk- un hjá þeim viröist ekki vera á döfinni i bráö og er nokkuö sér- kerinilegt til þess aö vita, að greiöslur fyrir trúnaöarstörf hjá stofnunum utan rikiskerfisins munu nú nema varla minni upp- hæð en átta hundruö þúsundum króna á mánuöi auk umtals- veröra friöinda. Má á þvi sjá hvort ekki geti margt veriö hag- stæöara en vera bankastjóri hjá rikisbanka, sem aö viðbættu áðurgreindu mánaöarkaupi ligg- ur undir ámæli fyrir tekjurnar. Neðanmáls Þótt skrýtilega sé haldiö á upp- lýsingum um mánaöarlaun bankastjóra og jafnframt séu boöaöar nokkrar upplýsingar um nafnlausar bankabækur, örlar hvergi á upplýsingum um ávisanamisferli sem var a.m.k. töluvert og varöar viö lög. Þaö mun siöar meir veröa taliö eitt af þvi skemmtilegra I þessum bankahasar sem þingmen'n Al- þýöubandalagsins og viöskipta- ráöherra eru aö efna til, veröi bankaleyndinni haldiö á þvi eina máli innan bankakerfisins sem telst til lögbrota. Ráðherrar á Hebron Svavar talar ekki um ávísanamisferli Indriði G. Þorsteinsson skrifar: Ráðherrar og ráðu- neytisstjórar búa fyrir 14 þúsund krónur á dag í útlöndum og dvelja því væntanlega á far- fuglaheiminum eða hjá KFUM. V_______________________V Þótt skýrslan um laun banka- stjóra hafi um margt verið kær- komin aö þvi leyti aö hún sýnir að þeir eru enn á meöal vor — i laun- um, þótt á hærra hófinu séu al- mennt séö, er þó skýrslan um ferðakostnaöinn enn stórbrotnari. Þar er upplýst að tilteknir banka- stjórar hafi þurft alltaö 37 þúsund Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri mennta- málaráðuneytisins hefur samkvæmt skýrslunni rúmar tiu þúsund krónur i meðaldvalarkostnað á árinu 1977. Ég leiði eng- um getum að því hvar hann hefur gist. krónirr á dag i dvalarkostnaö. Nú mun gisting á missionshotel He- bron sem Islendingar og Færey- ingar sækja mikiö, kosta um átján þúsund krónur Islenzkar. Þótt ég og minir likir láti missionshotel Hebron duga er ekki þar meö sagt aö bankastjóri utan af Islandi og I rikisstjórnar- erindum, geti látiö missionshótel duga. Kemur þar að sérlegum eiginleika sem eflaust gilda lika hér á landi. Viröing manna fer nokkuö eftir hótelum, og má visa til þess, aö komi t.d. stjórnarfull- trúi frá Færeyjum hingaö má ef- laust leita aö honum annars staðar en undir súö i Her- kastalanum. Þetta er nú einu sinni gangur allar skepnu, og þess Vilhjálmur Hjálmarsson Fyrir 12 þúsund krónur á dag þori ég að fullyrða að hann hefur ekki gist í þess konar húsi að honum hafi þótt ástæöa til að skrá „kulturminister" við nafnið sitt. vegna skulum viö reikna meö þvi aö bankastjóri á ferö i útlöndum búi á hóteli, sem kostar ekki undir tuttugu og fimm þúsund krónum á dag. Þá sjá nú menn hvaöa upp- hæöir eru ætlaöar i veizlurnar. En auövitað geta menn búiö ódýrara. Þaö fer aö sjálfsögöu eftir erind- unum. Ráðuneytisstjórar á far- fuglaheimilum 1 skýrslunni eru svo taldir upp þeir, sem sýna alveg sérstakan sparnaö i utanlandsferöum og er þaö þakkarvert, þegar fátæk þjóö á I hlut sem kemst varla oröiö til Kanarieyja, Mallorca eða Florida fyrir peningaleysi. Þeir komast niöur I fjórtán þúsund krónur á dag og búa þá væntanlega i far- fuglaheimilum eöa hjá KFUM, nema þegar þeir þurfa aö bjóöa i mat. Þá dugir varla annaö en sofa undir laufdyngjum á bekk I al- menningsgaröi. Ráöuneytisstjóri menntamálaráöuneytisins hefur samkvæmt skýrslunni rúmar tiu þúsund krónur i meðaldvalar- kostnað á árinu 1977. Ég leiöi eng- um getum að þvi hvar hann hefur gist. Verra virðist dæmiö um Vil- hjálm Hjálmarsson sem hefur brugöiö sér i feröalög á þessu næstsiöasta ári ráöherradóms. Hann eyöir aö visu nær tólf þús- .und krónum i dvalarkostnaö að meöaltali á uag, og á þó ekki svo vitaö sé ömmur, mágkonur eöa- svila i útlöndum, sem hann hefur getaö boröaö hjá. Mér kemur ekki til hugar aö hann hafi sofiö undir laufdyngjum .og missionshóteÞ Hebron hefur veriö of dýrt miöaö viö dvalarkostnaöinn. En þaö þori ég aö fullyrða aö hann hefur ekki gist I þesskonar húsi aö honum hafi þótt ástæöa til aö skrá „Kulturminister” viö nafniö sitt, Aö visu naut hann stuönings ráöu- neytisstjóra sins, sérfræöings i ódýrum gistingum. Og þótt til sé fræg saga af saltfiski i Paris aö vísu óviökomandi þeiiri Birgi og Vilhjálmi þykist ég vita aöXsþeir hafi ekki feröast meö nesti aö heiman. Nú er Birgir lagstur i feröalög meö nýjum ráöherra, Ragnari Arnalds og þaö veröur ekki amalegt aö láta slikan mann kenna sér aö feröast einkum þeg- ar töluvert riöur á þvi, aö næst þegar feröakostnaöur veröur birtur komi i ljós aö ráöherrar ráöuneytisstjórar og bankastjór- ar séu orðnir meistarar I aö feröast á puttanum i útlöndujn. IGÞ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.