Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 17
21
visih Föstudagur 24. névember 1978
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Myrkramessa-
skammdegishátíð
Myrkramessa — Skamm-
degishátiö veröur haldin á
vegum Menntaskólans i
Kópavogi á laugardag.
Slik hátiö hefur veriö
haldin árlega frá þvi skól-
inn hóf starfsemi sina. Þar
veröa skemmtiatriöi og
fleira aö venju.
Hátiöin hefst klukkan 14
á laugardag og veröur
haldin i Félagsheimili
Kópavogs.
Bessi Bjarnason og Margrét Guömundsdóttir I hlutverk-
um sinum.
Hundcrað sýníngar á
Á sama tíma að ári
A sunnuoagskvöldiö
veröur hundraöasta sýning
á bandariska tamanleikn-
um A sama thna aö ári,
sem nú er sýnt á i'.tóra sviöi
Þjóöleikhússins. Þessi vin-
sæli leikur Bandarikja-
mannsins Bernard Slade
var frumsýndur á Húsavik
I vor og sýndur i leikfar um
land allt til loka leikirs. 1
haust var verkiö svo tekiö
til sýninga i Þjóöleikbús-
inu. Þau Bessi Bjarnason
og Margrét Guömundsdóit-
ir hafa vakiö mikla kátinu
áhorfenda meö túlkun sinn
i á þeim George og Doris,
parinu, sem hittist eina
helgi á ári til aö losna
undan fjölskylduáhyggjum
og erlinum heima fyrir.
Þaö er Gisli Alfreösson,
sem er leikstjóri sýningar-
innar en leikmyndina geröi
Birgir Engilberts.
Þess má geta, aö aöeins
tvo leikrit Þjóöleikhússins
hafa náö svo miklum sýn-
ingafjölda I einni lotu:
gamanleikurinn Tópas,
sem sýndur var alls 102
sinnum árin 1953 og ’54 og
svo ínúk, sem hefur veriö
sýndur hátt á þriöja hundr-
aö sinnum.
Jóhann
Jóhann G. Jóhannsson opn-
ar málverkasýningu I nýj-
um sýningarsal, Artúni aö
Vagnhöföa 11 á morgun,
iaugardag kl. 14.00. Sýning
Jóhanns veröur opin 14-22
til 3. desember. Myndin
sýnir eitt verka Jóhanns.
sýnir
„Ég hef þörf
fyrir að yrkja"
— segir Óiafur Jóhann Sigurðsson, en
út er komin ný Ijóðabók eftir hann
ákveöin svör viö þeim tim-
um sem viö lífum hér á
landi, ákveöin viöbrögö viö
þvi sem er aö gerast. Þaö
má vera, aö menn átti sig
ekki á þvi, sumt er sagt
þarna i mjög einföldum
táknum. Þaö er hægt aö
taka kvæöiö þannig aö þaö
sé alls ekki tákn. Dæmi um
slikt er kvæöiö um bursta-
bæ. Menn geta lesiö þaö
eins og ég sé aö yrkja um
burstabæ og ekkert annaö.
Fyrir mér vakti hins vegar
allt annaö. Burstabær var
tákn þess menningar-
heims, sem viö bjuggum
viö um aldir, og búum
raunar aö enn 1 dag.”
I Ijóðinu tala ég
sjálfur
Aöspuröur kvaöst ólafur
Jóhann alltaf hafa ort öbr-
um þræöi og byrjaö aö
yrkja sem barn ,,Ég hef
ekki alltaf haldiö þessu til
haga. Þetta kemur sér
stundum illa og hefur iöu-
lega klofiö timann sundur,
þegar ég hef veriö aö sinna
öörum verkefnum.
Þegar ég skrifa skáld-
sögu er ég bundinn af viö-
horfum sögupersónanna.
Er ég kveb kvæöi segi ég
beint út þaö sem mér býr i
brjósti.
Ég veit ekki hvort unnt er
lengur aö ná til fólks meö
ljóöinu og get ekkert veriö
aö velta þvi fyrir mér.
Þaö hefur hins vegar aö
mörgu leyti komiö mér á
óvart hvaba viötökur
þessar tvær siöustu kvæöa-
bækur minar hafa fengib.
Ekki aöeins hér á landi
heldur lika erlendis, en
töluvert af þessum kvæö-
um hefur veriö þýtt.
Ég veit þaö hins vegar aö
ég hef þörf fyrir aö yrkja og
það veröur aö hafa þaö”.
—BA.
OG LIST LÍF OG LIST
Ný bráöfjörug og
skemmtileg mynd um
útvarpstööina Q-Sky.
Meöal annarra kemur
fram söngkonan fræga
Linda Ronstadt á
hljómleikum er
starfsmenn Q-Sky
ræna. islenskur texti.
Aöalhlutverk:
Michael Brandon,
Eileen Brennan og
Alex Karras.
Sýnd kl. 5 7,05, 9 og
11.10.
Höfundur — leikstjóri
og aöalleikari:
Charlie Chaplin
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
----salur I5>
Með hreinan
skjöld
Sérlega spennandi
bandarisk litmynd
meö Bo Svenson og
Noah Beery
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05 og 11.05
------salur^-
Smábær i Texas
Hörkuspennandi
Panavision-litmynd.
Bönnuö innan 16. ára.
íslenskur texti
Endursýnd kl. 3.10-
5.10-7.10-9.10-11.10.
-------salur D--------i
Hreinsað til í
Bucktown
Spennandi og viö-
buröahröö litmynd. '
Bönnuö innan 16. ára.
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15-11.15.
Q 19 OOO
— salurv
Kóngur í New
York
Hörkuskot
N ý
bráöskem mtileg
gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verö.
Allra síðasta sinn
Stjörnustríð .
Frægasta og mest
sótta mynd allra tima.
Myndin sem slegiö
hefur öli aösóknarmet
frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George
Lucas.
Tónlist: John
Williams
Aöalhlu tverk: Mark
Hamiil, Carrie Fisher,
Peter Cushing og Alec
Guinness
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miöasala frá kl. 4.
Hækkab verö
lonabíó
ír 3-11-82
„Sigur „Carrie” er
storkostlegur.
Kvikmyndaunnendum
ætti ah þykja geysi-
lega gnman aö mynd-
inni”.
— Time Magazine.
Aöalhlutverk: Sissy
Spacek, John
Travolta, Piper
Laurie.
Leikstjóri: Brian
DePalma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Einnig sýnd
föstudag, laugar-
dag og sunnudag
kl. ll
Bönnuö börnum innan
16 ár§.
'S 1-89-36
Emmanuelle
Ný frönsk kvikmynd I
litum og Cinema
Scope um ástaræv-
intýri hjónanna
Emmanuelle og Jean,
sem vilja njóta ástar
og frelsis I hjónaband-
inu. Leikstjóri:
Francois Le Terrier.
Þetta er þriöja og siö-
asta Emmanuelle-
kvikmyndin meö
Silviu Kristel. Aöal-
hlutverk: Sylvia
Kristel, Umberto Ors-
ini, Enskt tai, is-
ienskur téxti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Hækkab verö.
Saturday Night
Fever
Myndin
sem slegiö
hefur öll met i aösókn
um viöa veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö
Aðgöngumiðasala
hefst kl. 15.
Sföasta sinn
hafnarbío
^.14-444
Afar spennandi og
viöburöarik alveg ný
ensk Panavision-lit-
mynd, um mjög
óvenjulegar
mótmælaaögeröir.
Myndin er nú sýnd
viöa um heim viö
feikna aösókn.
Leikstjóri: SAM
PECKINPAH
lslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5-7-9 og 11,15
Sjö menn við
sóiarupprás
Æsispennandi ný
bresk-bandarisk lit-
mynd um moröiö á
Reinhard Heydrich I
Prag 1942 og hryöju-
verkin, sem á eftir
fylgdu. Sagan hefur
komiö út 1 islenskri
þýöingu. Aöalhlut-
verk : Tim othy
Bottoms, Nicola Pag-
ett.
ÞETTA ER EIN
BESTA STRIÐS-
MYND, SEM HÉR
HEFUR VERIÐ
SÝND 1 LENGRI
TIMA.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5 7.10 og 9.15.
*
Fjjárfestinga-
handbókin er
kemin út
Fœsf i
bókaverslunum
í fararbroddi ■ hálfa öld
Hefur þú komið ó
Borgina oftir
breytinguna?
Stommingin, som
þar rikir ú holgar
kvöldum spyrst
úðfluga út.
Kynntu þér það
af eigin raun.
Verið velkomin.
Notalegt
umhverfi.
HÓTEL BORG
L