Vísir - 24.11.1978, Qupperneq 18
'östudagur 24. nóvember 1978 vism
22
vonbrigöum. Samkvæmt
Elo-skákstigunum áttu Islend-
ingar aft skipa 12. sætift, en urftu
i 27. sæti meft 29 vinninga.
Reyndar má segja aft vift höfum
ekki haft nema 5 manna sveit,
þvl sökum kosningabaráttu
sinnar gat Friftrik ekki teflt
nema 4skákir og I siftustu 6 um-
ferftunum varft sveitin aö tefla
án hans. Aftur en mótift hófst var
keppt aft þvl aft Island yröi efst
Norfturlanda, en þaftfór á annan
veg. Danir komu mjög á óvart,
skipuftu 7. sætiftmeft 32 vinninga
og 1. borös maftur þeirra, S.
Hamann gerfti m.a. jafntefli vift
meistara Kortsnoj. Sviar urftu I
16. sæti meft 31 vinning, Finnar I
22. sæti meö 30 vinninga og
Norömenn I 31. sæti meft 29
vinninga. Færeyingar urftu 46.
sæti meö 27 vinninga, en fyrir
keppnina voru þeir reiknaöir I
66. styrkleikasæti. Danir voru
reiknaftir I 17. sæti, Sviar I 14.
sæti, Norftmenn I 19. sæti og
Finnar I 24. sæti.
Baráttan á mótinu snerist um
fleira en innbyrftis röft sveit-
anna. Skákmennirnir kepptu
hver um sig aft sem bestum
árangri hver á slnu borfti, og
efstu menn uröu þessir:
Tap Sovdtmanna I 9. umferft
vakti mikla athygli, og þá ekki
slftur sú útreift sem
Polugaevsky fékk hjá andstæö-
ingi sínum.
Hvltur: Polugaevsky Sovétrlkin
Svartur: Pfleger V-Þýskaland
Tarrasch vörn.
1. c4 Rf6
2. Rf3 e6
3. g3 d5
4. Bg2 c5
5. cxd5 exd5
6. d4 Rc6
7. 0-0 Be7
8. Rc3 0-0
9. Bg5
(Eftir heimsmeistaraeinvigift
Petrosian : Spassky 1969, hefur
þessi leikur notift hvaft mestra
vinsælda. Eftir 9 dxc5, getur
svartur leikift 9 .. d4 10. Rb-d5
Bxc5 11. Bg5 Bb6 12. Rd2 h6 og
svartur jafnafti taflift. Colle :
Alekhine, Bled 1931.)
rJóhann örn Sigurjóns- | skrifar I 1. borft r Kortsnoj Sviss 9v.af llmög 82%
Rodrigúes Peru 8 v. af lOmög 80%
Andersson Sviþjóft 9 v. af 12mög 75%
Timman Hollandi lOv. af 14mög 71%
Portisch Ungverjaland lOv. af 14mög 71%
Kavalek Bandarikin 7,5v.af llmög 68%
Spassky Sovetrikin 7v. af llmög 64%
2 borft. Biyiasas Kanada 9 v. af 11 82%
Kulikowsky Pólland 9 v. af 12 75%
Með sigri slnum á Ólymplu- Rantanen Finnland 7 v.af 10 70%
Fernandes Venezuela 9v.af 13 69%
skákmótinu, rufu Ungverjar Ljubojevic Júgóslavla 9 v. af 13 69%
langvarandi sigurgöngu Sovét- Ribli Ungverjaland 9 v. af 13 69%
manna, en þeir hafa ávallt skip- að 1. sætið i keppni þessari. Stean England 6 v. af 9 67%
Framan af báru Sovétmenn Petrosian Sovetrlkin 6v.af 9 67%
ægishjálm yfir aðra keppinauta sina, og á neðri borðunum unnu þeir oft svo til hverja skák. 3. borö Polugaevsky Sovétrikin 7,5 v. af 10 75%
Þannig hlaut Keres 13 1/2 vinn- Tringov Búlgaría 7,5 v. af 10 75%
ing af 14 mögulegum á 4. borði Sax Ungverjaland 8,5 v. af 12 71%
árið 1954, eða 96,4%. Slðari ár Day Kanada 7 v. af 10 70%
hefur jafnt og þett dregið saman Pfleger V-Þýskaland 7 v. af 10 70%
með Sovétrlkjunum og helstu keppinautunum, og I ár var ljóst að um efstu sætin böröust marg- 4. borft Bellon Spáni 9,5 v. af 12 79%
ar jafnar þjóftir. Ungverjar Bordonade Filipseyjum 6v.af 8 75%
voru harðastir á lokasprettinum og hrepptu langþráð Varamenn Tarjan Bandarlkin 8,5 v. af 10 85%
gullverölaun. Meðalaldur ung- Romanishin Sovétrikin 6,5 v. af 10 65%
versku sveitarinnar var 34 ár, Csom Ungverjaland 6 v. af 10 60%
en 36 hjá Sovétmönnum. Vaganian Sovétrikin 6,5 v. af 10 65%
Frammistaöa islensku sveitarinnar olli nokkrum
9. ... c4?!
(Skákfræftin telur þennan leik
hæpinn. Betri leiö sé 9. .. Be6 10.
dxc5. Bxc5 11. Ra4 Be7,
Petrosian : Spassky 1969)
10. Re5 Be6
11. Rxc6
(Hér er 11. f4 talin besta von
hvits til aft ná frumkvæftinu.
T.d. 11. .. Rxc6 12. dxe5 d4 13.
exf6 gxf6 14. Bh6 dxc3 15. bxc3,
Rubinstein : Perlis, St. Péturs-
borg 1909)
11. .. bxc6
12. b3 Da5
13. Ra4 Hf-d8
14. e3 c5
15. Bxf6 gxf6
16. dxc5 Bxc5
17. Dh5 Ha-c8
18. Hf-dl Bf8
19. Ha-cl Db4!
(Riddarinn á a4 er veiki hlekk-
urinn í stöftu hvits, og þaft
hagnýtir svartur sér á
skemmtilegan hátt.)
20. Bxd5
(Ef 20. Hd4 cxb3 21. Hxb4
Hxcl-t- 22. Bfl bxa2 og vinnur.)
20. .. Hxd5
21. Hxd5
Stöftumynd
21. .. cxb3!
22. Hxc8 Bxc8
23. axb3 Bg4!
(A þessum þrumuleik byggftist
flétta svarts. Hvitur er skyndi-
lega kominn I úlfakreppu.)
24. Dh4 Del-t-
25. Kg2 Be2!
26. g4 Dfl-t-
27. Kg3 Dgl+
28. Kf4 Dg2!
(Enn þrengist netift. Hvltur
býftur i örvæntingu hrók sinn til
friftþægingar, en þvl er ekki
ansaö.)
29. Dxf6 Dxf2+
30. Ke5 Dxe3+
31. Kf5 Df3+
32. Ke5 De3 +
32. Ke5 De3+
33. Kf5 Bd3+
34. Hxd3 Dxd3+
35. Kg5
(Efta 35. Ke5 Bg7)
35. .. De3+
36. Kh5 Be7
oghvltur gafstupp. Eftir 37. Kf5
kemur 37. .. Dh3 mát.
Jóhann örn Sigurjónsson
(Sméauglýshmar — simi 86611
J
Til sölu
Vökvatjakkar til sölu
Til sölu tvivirkir vökvatjakkar I
vinnuvélar, ýmsar stærftir og
gerftir. Uppl. I síma 32101
Hey til sölu.
kr. 35 kr. kilóift. Uppl. á Nauta-
flötum ölfusi slmi 99-4473
Til sölu
3ja ára veftskuldabréf meö hæstu
vöxtum. Uppl. I slma 83085 og
22434
Amerlskur Kelvinator isskápur
til sölu notaftur, Hoover þvottavél
meft þeytivindu og eins manns
rúm meö dýnu. Simi 81815
Barnarimlarúm til sölu
Uppl. I slma 74281
Barnakojur frá Stálhúsgögnum
til sölu á kr. 37 þús. svefnbekkur
kr. 15 þús., Silver Cross barna-
stóll hár kr. 23 þús. og barnabaft-
borft kr. 18.500. Uppl. I slma 72567
Notaöir miðstöftvarofnar
Nokkrir notaftir EIRAL ofnar til
sölu, seljast ódýrt. Uppl. I sima
40405 á kvöldin.
Til sölu
Shake-vél, stór kæliskápur, góftur
fyrir t.d. fsblöndu, litift kæliborft,
þarfnast viögerftar. A sama staö
ca. 400 m. uppistöftutimbur 2x4”
Uppl. I sima 21883.
Ný Brother-prjónavél
til sölu. Uppl. i slma 40178.
Snjódekk til sölu
Litiönotuft snjódekk, stærft 13x165
til sölu, seljast ódýrt. Simi 81597
eftir kl. 6.
Til sölu
vel meft farinn svefnbekkur,
Laugateigi 42, simi 85906 eftir kl.
6.
Tii sölu
stuftla-skilrúm frá Sverri
Hallgrimssyni. Uppl. I slma
75090.
Til sölu
2 stk. hverfisteinar I0”x2” raf-
knúnir 1 fasa. Hentugir fyrir
kjötvinnslur. G.A. Böövarsson hf.
Selfossi. Simi 99-1335.
Ég Kládius
A nokkurt upplag af Ég Kládius
til sölu. Uppl I slma 35662 eftir kl.
5.
Óskast keypt
Hakkavél fyrir kjötverslun
óskast til kaups. Uppl. I slma
50878
Húsgögn ^
Klæftaskápur og svefnbekkur til
sölu
Uppl. I sima 12172 eftir kl. 6
Svefnbekkur meft bakpúðum og
rúmfatageymslu
til sölu. Uppl. I slma 30128
Sófaett til sölu,
3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi, 1 stóll
og 2 borft. Uppl. I sima 42563 e. kl.
19 I kvöld.
Til sölu!
Svefnbekkir til sölu, seljast ódýrt.
Uppl. i slma 34021.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verft. Sendum
I póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33.
Simi 19407.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
sófasett, sófaborft, skenkur,
borftstofubórft meft 8 stólum,
húsbóndastóll, einnig til sölu á
sama staö radiófónri. Allt þetta
selst ódýrt. Uppl. gefnar I sima
5337 8 eftir kl. 7.
Úrval af vel
útlitandi notuftum húsgögnum á
góftu verfti. Tökum notuft húsgögn
upp I ný. Ath. Greiftsluskilmálar.
Alltaf eitthvaft nýtt. Húsgagna-
kjör, Kjörgaröi, simi 18580 og
16975.
Sjónvörp ;>$ ]
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir I nýtt og glæsilegt
húsnæfti aft Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvl sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerft-
um. Sportmarkaðurinn umbofts-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
ÍHIjómtæki
Til sölu
2 ódýrir 50W hátalarar,
superscope. Uppl. I Alfheimum
21, neöstu hæft.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Þarftu aft selja sjónvarp, hljóm-
tæki, hljóftfæri, efta heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir efta kemur, slminn er
31290, opift 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkafturinn
Grensásvegi 50.
Hljóófæri_______________
PianóstiUingar
og viftgeröir á planóum I heima-
húsum. Otto Ryel. Slmi 19354.
Bassi til sölu.
Mjög góöur Stadus bassi til sölu.
Uppl. I sima 92-1582
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Þarftu aft seija sjónvarp, hljóm-
tæki, hljóftfæri, efta heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkafturinn,
Grensásvegi 50.
Planó óskast til kaups.
Uppl. I slma 13121
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
aft selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóftfæri efta heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir efta kemur, siminn er
31290, opift 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkafturinn,
Grensásvegi 50.
Heimilistæki
Hvit Rafha eldavél (hellur) til
sölu.
Uppl. aft Dyngjuvegi 16 milli kl. 5
og 7.
Til sölu
Candy þvottavél. Uppl. I sima
74511.
[Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúftin Slöumúla 31, slmi
84850.
Verslun
V_______I__I____;_________/
10% afsláttur á kertum.
Mikift úrval. Litla gjafabúftin,
Laufásvegi 1.
Barokk — Barokk
Barokk rammar enskir og hol-
lenskir I 9 stæröum og 3 geröum.
Sporöskjulagaöir i 3 stærftum, bú-
um til strenda ramma I öllum
stærftum. Innrömmum málverk
og saumaöar myndir. Glæsilegt
úrval af rammalistum. Isaums-
vörur — stramma — smyrna — og
rýja. Finar og grófar flosmyndir.
Mikiö úrval tilvalift til jólagjafa.
Sendum I póstkröfu. Hannyröa-
verslunin Ellen, Síftumúla 29,
simi 81747.
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók, útvarpssagan vinsæla
„Reynt aft gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduft og smekkleg
útgáfa. Þýftandi og lesari I útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guftjónsson. Faest hjá
bóksölum vifta um land og i
Reykjavlk I helstu bókaversl-
unum og á afgreiftslu Rökkurs,
Flókagötu 15, simatími 9-11 og
afgreiftslutimi 4-7 alla virka daga
nema laugardaga. Simi 18768.
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók útvarpssagan vinsæla
„Reynt aft gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduft og smekkleg út-
gáfa. Þýöandi og lesari I útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guftjónsson. Bókaútgáfa
Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768
opift kl. 4-7.
Tilbúnir jóladúkar
áþrykktir i bómullarefni og
striga. Kringlóttir og ferkantaftir.
Einnig jóladúkaefni I metratali. I
eldhúsift tilbúin bakkabönd, borft-
reflar og 30 og 150 cm. breitt
dúkaefni I sama munstri. Heklaft-
ir boröreflar og mikiö úrval af
handunnum kaffidúkum meft fjöl-
breyttum útsaumi. Hannyrfta-
verslunin Erla, Snorrabraut 44
simi 14290