Vísir - 24.11.1978, Síða 19
vism Föstudagur 24. nóvember 1978
23
BRÁÐSNJÖU SÖGN Á
RÉTTU A UGNABIIKI
Nýlega lauk undankeppni
Bridgesambands Reykjavikur
en spflað var um rétt til þátttöku
í lírslitum um Reykjavlkur-
meistaratitil i tvlmenning. Röö
og stig efstu para varö eftirfar-
andi:
1. Bjarni Sveinsson —
Jón G. Pálsson 569
2. Einar Þorfinsson —
Sigtryggur Sigurösson 558
3. Jón Asbjörnsson —
Si’mon Slmonarson 552
4. Höröur Arnþórsson —
Stefán Guöjohnsen 536
5. Guömundur Hermannsson —
Sævar Þorbjiýnsson 532
6. Helgi Jónsson —
Helgi Sigurösson 530
7. Hermann Lárusson —
Ölafur Lárusson 520
8. Gestur Jónsson —
Sverrir Kristinsson 516
Úrslitakeppnin veröur spiluö
helgina 9.-10. desember.
Hér er kátlegt spil frá siöustu
umferö undankeppninnar.
Staöan var allir utan hættu og
vestur gaf.
93
AD10752 G109 42
10876542 KD
93 864
- K753
A985 AG K1073
KG AD8642 DG6
A sföustu árum hafa þeir
spilarar sem betur fylgjast meö
i sagntækni margir tekiö inn I
vopnabúr sitt svokallaöa
„fjöltveggjatlgla opnun”.
1 stuttu máli er henni best lýst
þannig, aö hún lýsir þrenns kon-
ar höndum:
1) Veik opnun meö sexlit i hálit
2) Sterk opnun meö grand-
skiptingu 21-22 p.
3) Sterk opnun meö skiptinguna
4-4-4-1, einspil i einhverjum
lit, 17-21 p.
Nú en vikjum aftur aö ofan-
greindu spili. Þar sem Jakob R.
Möller og örn Guömundsson
sátu a-v, gengu sagir á þessa
leiö:
Vestur Noröur Austur Suöur
pass 2T pass 2G
3H! pass pass 4S!!
pass pass pass
Nei, prentvillupúkinn er ekki
á feröinni. Sagnirnar gengu
raunverulega þannig.
örn Guömundsson hefur lítiö
spilaö á seinni árum, þótt hann
sé gamalreyndur bridgemeist-
ari og fjöltveggjatigla opnunin
kom honum i opna skjöldu.
Hann reyndi samt aö grugga
vatniö örlitiö meö frábærum
árangri. Noröur átti enga sögn
viö þremur hjörtum, því dobl
heföi þýtt einspil i hjarta og
17-21 p.
Suöur var þvl ekki I vafa um
aö noröur ætti sexlit I spaöa og
stökk þvi' rakleiöis i fjóra spaöa.
örn trompaöi siöan út og
safnhafi endaöi meö fjóra slagi,
gulltoppur til a-v.
Bráösnjöll sögn á réttu
augnabliki og erfitt aö sjá
hvernig n-s áttu aö sleppa úr
gildrunni.
Eftir 3 umferöir I sveita-
keppni B.H. er staöan þannig:
1. Sv Alberts Þorsteinss 46 st
2. Sv Sævars Magnúss. 40 st
3. Sv KristófersMagnúss. 37 st
4. Sv Björns Eysteinss. 31 st
5. Sv Aöalsteins Jörgensen 25 st
6. Sv Þórarins Sófuss. 19 st
7. SvJónsGíslas. 15 st
8. Sv Halldórs Einarss. 7 st
Þess skal getiö, aö sveitir
Sævars og Halldórs eiga óspil-
aöan leik. Úrslit i einstökum
leikjum hafa annars oröiö
þessi:
„Board o match"hjó BR
Næsta keppni hjá „Bridge-
félagi Reykjavikur er svokölluö
„board a match” keppni og er
spilaö um Stefánsbikarinn sem
Valur Fannar gullsmiöur gaf til
keppninnar.
Ariöandi er aö tilkynna þátt-
töku sem fyrst til stjórnar
félagsins en keppnin hefst n.k.
miövikudagskvöld.
1. umferö
Aöalsteinn — Þórarinn 12:8
Kristófer— Jón 16:4
Albert — Björn 20:0
Sævar — Halldór fr.
2. umferö
Sæv ar — Aöa ls teinn 20:0
Jón—Þórarinn 11:9
Albert —Halldór 20:0
Björn —Kristófer 13:7
3. umferö
Björn — Þórarinn 18:2
Kristófer —Albert 14:6
Aöalsteinn — Halldór 13:7
Sævar—Jón 20:0
Sævarer þvi enn meö fullt hús
og Flensborgarar (Aöalsteinn
&Co) hér um bil hálft.
C
SÆVAR MEÐ FULLT HUS HJA BH
Stefán Guðjohnsen
skrifar um bridge:
Óli Már og
Þórarinn hafa
forystu í
Boðsmótinu
Eftir fyrstu umferð I Boös-
móti Asanna I Kópavogi hafa Óli
Már og Þórarinn örugga for-
ystu. Röö og stig efstu para er
annars þannig:
1. Óli Már Guömundsson —
Þórarinn Sigþórsson 517
2. Steinberg Rikarösson —
Tryggvi Bjarnason 498
3. Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 489
4. Jón P. Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 483
5. Helgi Jóhannsson —
Alfreö G. Alfreösson 478
6. Gestur Jónsson —
Valur Sigurösson 477
7. Þorvaldur Þóröarson —
Valdimar Þóröarson 469
8. Guömundur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 469
Næsta umferö veröur spiluö á
mánudagskvöldiö og hefst kl.
19.30 stundvi'slega.
(Smáauglýsinaar — simi 86611
J
Verslun
Brúöuröggur,
margar stæröir barnavöggui;
klæddar Dréfakörfur, þvottakörf-
ur tunnulag, körfustólar fyrir-
liggjandi. Körfugeröin Ingólfs-
stræti 16. Simi 12165.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 aUa virka
daga nema laugardaga.
Geriö góö kaup
Kvensloppar-kvenpils og buxur.
Karlmanna- og barnabuxur, efni
ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan
13, á móti Hagkaup.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og geröum.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Úrval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Vetrarvorur
Skiöamarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og geröir af
skiöum, skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum smáum og stórum
aö lita inn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö
10-6, einnig laugardaga.
Fatnadur /í
Til sölu
ónotuö leöurkápa brún no. 40.
Uppl. i sima 74705.
Tapað - f undið
A dansleik Menntaskólans i
Reykjavik
á Hótel Sögu þann 15. nóvember
sl. tapaöist 20 kr. danskur
gullpeningur I gullfesti, á aöra
hliöina er letraö „frá pabba”.
Skilvis finnandi hringi I sima
76230 f.h. eöa á kvöldin. Góöum
fundarlaunum heitiö.
Ljósmyndun
Til sölu
Sigma XQ 55mm. F 2,8 Macro
linsa fyrir Canon Fl Al AEl.
Fokus sviö frá óendanlegu til
hálfrar stæröar (1 á móti 1) meö
Sigma 2 x Telemac. Linsan er
ónotuö. Uppl. I sima 72413 milli kl.
6 og 8.
J3i_r
Fasteignir
4ra-5 herbergja Ibúö
óskast til kaups á Skagaströnd
eöa Hvammstanga. Uppl. i sima
99-3297
80 ferm. hús á Eyrarbakka til
sölu.
Mjög góöir greiösluskilmálar ef
samiö er strax. Uppl. I sim 99-3297
Vogar—Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum
bflskúr. Uppl. I sima 35617.
Til bygging
Vinnuskúr
Til sölu vandaöur vinnuskúr.
Uppl. i sima 83434.
..aa?
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Sfmi 32118. Björgvin Hólm.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna I sima 82635.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi.
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam-
legaath. aö panta timanlega fyrir
jólin. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivéí
meö miklum sogkrafti. Einnig
núsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum og
stigahúsum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i
sima 22668.
Teppa—og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
nýrri djúphreinsunaraöferö sem
byggist á gufuþrýstingi og mildu
sápuvatni sem skolar óhrein-
indunum úr teppunum án þess aö
slita þeim, og þess vegna
treystum viö okkur til aö taka
fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö
vinna og vanirmenn. Uppl. I slma
50678. Teppa— og húsgagna-
hreinsunin I Hafnarfiröi.
:?
Dýrahald
Kettlingar fást gefins.
Uppl. I si'ma 28631
Af gefnu tilefni
vill hundaræktarfélag Islands
benda þeim sem ætla aö kaupa
eöa selja hreinræktaöa hunda á
aö kynna sér reglur um ættbókar-
skráningu þeirra hjá félaginu
áöur en kaupin eru gerö. Uppl.
gefur ritari félagsins I sima 99-
1627.
Hvolpar
Guilfallegir hvolpar til sölu aö
Fáfnisnesi 4, Skerjafiröi fimmtu-
daginn milli kl. 5 og 7 simi 16941
Tilkynningar
Spái I spil og boila.
Hringiö I sima 82032 10-12 f,h. og 7
10 e.h. Strekki dúka i sama
númeri.
Spái I spil og bolla
Hringiö I sima 82032 10-12 f.h. og 7-
10 e.h. Strekki dúka I sama
númeri.
Þjónusta
Húsaviögeröir — Breytingar.
Viögeröir og lagfæringar á eldra
húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á
kvöldin I sima 37074.
Lövengreen sdlaleöur
er vatnsvariö og endist þvl betur i
haustrigningunum. Látiö sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vöröu sólaleöri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraút 68.
Vélritun
Tek aö mér hvers konar vélritun..
Ritgeröir
Bréf
Skýrslur
Ermeö nýjustu teg. af IBM kúlu-
ritvél. Vönduö vinna. Uppl. í síma
34065.
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauöárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fvrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar'
meö sparaö sér verulegan kostn-
að við 'samningsgerö. Skýrí
samningsform, auövelt i útfyll-
■ ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
8661L_________________X
Allir bllar hækka
nema ryðkláfar. Þeir ryöga og
ryöblettir hafa þann eiginleika aö
stækka og dýpka meö hverjum
vetrarmánuði. Hjá okkur slipa
eigendurnir sjálfir og sprauta eöa
fá föst verötilboð. Komiö I
Brautarholt 24 eða hringiö 1 sima
19360 (á kvöldin i sima 12667).
Opiö alla daga kl. 9-19. Kanniö
kostnaöinn. Bilaaöstoð hf.
Múrverk — Flisalagir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgeröir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn. Simi 19672.