Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 23
vism Föstudagur 24. növember 1978 Ný ferðaskrifstofa opnuð: Stefnt á ný og gtinwl sólarltind „Viö erum nú nokkuð bjart- sýnir um aö þetta gangi hjá okk- ur”,sagöiFriöjón Sæmundsson, framkvæmdastjóri feröaskrif- stofunnar Olympo, þegar Visir leit inn til aö skoöa enn eina feröaskrifstofuna i Reykjavik. Auk þess aö vera fram- kvæmdastjórier Friöjón einnaf eigendum Olympo, sem tók til starfaíNoröurveri viö Nóatiín, i sföustu viku. „Viö gerum okkur grein fyrir þvi aö feröaskrifstofurnar eru orönar nokkuö margar. En hér starfa menn sem hafa starfaö aö feröamálum um árabil og þekkja vel til verka. Viö treyst- um okkur þvi til aö ná nógu stór- um hluta af markaöinum til aö komast af”. „Veröiö þiö meö sömu áætlanir og hinar skrifstofurn- ar”? ,,AÖ nokkru leyti já. í vetur veröa feröir til Florida, Kanari- eyja, London og Glasgow. Svo veröum viö auðvitaö meö alla almenna flugfarseöla utanlands og innan”. Nýtt sólarland? ,,Hvaö meö sólarlandaferöir i sumar”? „Jti, við ætlum aö taka þátt i þeim. Byrja um páskana. Viö veröum á Spáni, eins og allir aörir, en viö ætlum lika aö bæta nýju sólarlandi viö. Ég vil helst ekki segja meira um þaö ennþá. Viö erum aö vinna aö samning- um um þessar mundir og ættum EigendurOlympo: Friöjón Sæmundsson, framkvæmdastjóri, Jesus Potenciano, Stefán Einarsson og GIsli Maack. Á myndina vantar fjóröa eigandann, Braga Kristjánsson. aö aö geta skýrt frá þvi fyrir- komulagi áöur en langt um liö- ur. Eitt sem viö vonum aö veröi dágóöur liöur i rekstrinum er aö skipuleggja viöskiptaferöir og feröir á kaupsíefnur. Bæöi fyrir einstaklinga og hópa. Viö ætlum lika aö leggja dálftla áherslu á feröir til Flor- ida. Kostnaöarlega eru feröir þangaðvel samkeppnisfærar og ég er sannfæröur um aö þangaö á straumurinn eftir aö liggja i sivaxandi mæli”. Aörir eigendur Olympo eru Gisli Maack, Jesus Potenci- ano, Bragi Kristjánsson og Stefan Einarsson. Aöalfarastjórar skrifstofunn- ar veröa þau Jesus Potenciano og Maria Kristjánsdóttir, kona hans. Þaö munu kunn mörgum sólarlandaförum ekki siður en spönskunemendum Mimis. —ÚT. Börn Freysmanna vinna viö jóladagatölin, sem seld eru bæöi I Reykjavik og úti á landi. Freyr selur jóladagatöl Lionsklúbburinn Freyr hefur byrjað sölu á jólaalmanaki barn- anna þar sem einn súkkulaðimoli er fyrir hvern dag desember fram að jólum. Freysfélagar annast sjálfir söluna i Reykjavik meö þvi aö ganga I hús og standa vib versl- anir. Auk þess má kaupa daga- tölin á eftirtöldum stööum: Bakariiö . Barmahliö, Gler- augnaverslun Ingólfs Gislason- ar Bankastræti, Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut, Heimilistækisf. Hafnarstræti og Sætúni, Hekla hf. Laugavegi, Herragaröurinn, Aðalstræti, Ingþór Haraldssori hf. Armúla, Lýsing Laugavegi, Tisku- skemman Laugavegi og Tómstundahúsiö Laugavegi. Fé sem safnaöist fyrir sölu jóladagatala I fyrra var varið til Skálatúnsheimilisins, sundlaug- ar viö Grensásdeild, Barna- spitala Hringsins og fleira. —SG Stúdentafélag Reykjavíkur: fagnaður 2. des. Stúdentafélag Reykjavikur heldur ár- leganfullveldisfagnað 2. des. næstkomandi. Aöalræöu kvöldsins flytur Sig- uröur Lindal prófessor. Meöal skemmtiatriöa veröur spurningakeppni milli stúdenta frá MR og MA, Guöný Gub- mundsdóttir, fiöluleikari og Hall- dór Haraldsson, pianóleikari flytja létta tónlist.Valdimar örnólfsson stjórnar fjöldasöng. Guölaugur Þorvaldsson, há- skólarektor verður veislustjóri. Sfguröur Lindal Fullveldisfagnaöurinn veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum. Miðasala og boröapantanir veröa i gestamóttöku hótelsins, mánu- dag, þriöjudag og miðvikudag kl. 17-19. auptncnn *S(avpJélöq GJAFAPAPPIR JÓLAUMBÚÐAPAPPÍR í 40cm og 57cm breiðum rúllum fyrirliggjondi ALMANÖK Svceðameðferð sem heilsurœktaraðferð Námsskeiö I svæöameöferö á vegum samtaka um svæöameö- ferö og heilsuvernd veröur haldiö um heigina. Þessi samtök voru stofnuö fyrr á þessu ári til þess aö vinna aö menntun og fræöslu um þessa heilsuræktaraöferð. „Eftir þvi sem áhrifamáttur svæöameöferöar hefur komiö betur I ljós hefur nauösyn aögátar og réttra hándbragöa oröiö ljós- ari og eins hefur fengist skýrari mynd af þvi hvenær svæðameör ferö á ekki viö”, segir i tilkynn- ingi frá samtökunum. „Allir sem áhuga hafa á svæöa- meðferb þurfa aö hafa I huga aö meöhöndlun sjúkra er starfssviö heilbrigöisstétta og gæta þess aö teygja ekki svæöameöferö sem heilsuræktaraðferö út fyrir sitt rétta sviö”. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku geta haft samband viö talsmenn samtakanna I simum 29045 eöa 38023. 1979 Borð — Vegg JHmlittpren^ HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976. ^Télagsjtrcnfsmidjan SPÍTALASTÍG 10, SÍMI 11640 Þrúskák • Skáksambandiö hefur birt enn eina greinargerö þar ^ sem meöal annars er f jallaö • um fjölmiölamálin sem • komu upp meöan skákmótiö • I Argentinu stóö yfir. Þar er meöai annars sagt • aö þaö sé ekki óalgengt aö • blöö greiöi fyrir fréttir af skákmótum og nefnd dæmi • um. • Þaö er i sjálfu sér ekki • óeöliiegt aö Skáksambandiö • afli sér fjár meö þessu móti, • enda hefur þaö ekki veriö • gagnrýnt. Hins vegar er fuil ástæöa " til aö gagnrýna aö einn fjöi- • miöill skuli kaupa sllkt • einkaieyfi aö forseti og vara- • forseti Skáksambands ts- • lands reyni aö koma I veg • fyrir aö fréttamenn annarra ® fjölmiöla sendi sinum miöl- • um fréttir. Þá skiptir ekki máli hvort e viökomandi er á staönum • sem keppandi og Skáksam- • bandiö hafi kostaö för hans • 1 semsliks.Me&an hannskilar • sinum skákum kemur þeim • ekki viö hvaö hann gerir * annaö. — Jón Sólnes. Skíðaaurar Jón G. Sólnesj alþingis- maöur, fjallar I lslendingi um hvernig megi bæta aö- stööuna I Hliöarfjalli, en þaö kostar mikla peninga. Jón leggur til aö bærinn gefi tit skuldabréf tii aö hægt veröi aö hraöa verkinu. Jón minnir á aö þessi háttur var hafbur á þegar sundlaug bæjarins var byggö. Fjölmargir einstakl- ingar og fyrirtæki tóku vel i þá ráöstöfun og tókst aö ljúka verkinu myndarlega og á tiltölulega skömmum tima. Meeee Vitið þiö hvaö þaö er kallað þegar kind rekur viö? Megas. Hver á bomin? tslendingur, á Akureyri, skýrir frá a 11 sérstæöu „faðernismáli” sem er i gangi þar I bæ. Eigast þar viö htismæöur I Lundar- hverfi og Siguröur Óli Bryn- jólfsson, bæjarfulltrtii. Bæjarfulltrúinn sagöi á foreldrafundi I Lundarskóla aö htismæöur i hverfinu heföu átt of mörg börn á sama árinu. Þær væru semsé svo frjósamar aö börn tir Lundarhverfí 1 kæmust ekki I Lundarskóla og yröu þvi aö fara yfir miklar umferöar- æöar tii aö komast i Barna- skóla Akureyrar. Tvær htismæöur hafa skrifaö tslendingi vegna þessara ummæla bæjarfull- trúans og vilja ekki viöur- kenna aösökin sé þeirra ein- göngu. 1 bréfi þeirra segir meöal annars: „Hins vegar minntist enginn af góöum gestum fundarins á, aö of- fjölgun I okkar hverfi er skipulegas- og byggingar- nefnd aö kenna”. Þaö viröist full ástæöa til aö benda Helga Bergs, bæjarstjóra, á aö kanna rækilega hvernig þessi nefnd hagar störfum. Og á hvaöa tima sólarhringsins. —óT —BA—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.