Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali BÚJARÐIR Á söluskrá FM eru núna yfir 40 sumarhús og um 100 jarðir af ýmsum stærðum. Póstsendum söluskrár um land allt. Einbýlishús BIRKIGRUND - TVÆR SAMÞ. ÍBÚÐIR Glæsilegt 273,7 fm einbýlishús ásamt 36 fm bílskúr. Á jarðhæð er samþykkt 3. herb. íbúð en í dag er húsið nýtt í einu lagi. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Vandaðar innréttingar, arinn. Staðsett í Fossvogsdal. Verð 29,9 m. 7809 REYKJAVEGUR - MOS. Gott 152 fm einbýli (steinhús) á einni hæð auk þess 42 fm bílskúr. Stór ræktuð lóð. Stutt í útivist. Áhugaverð eign. Verð 18,2 m. 7808 Raðhús - Parhús FOSSVOGUR Á þessum vinsæla stað er til sölu raðhús á tveim hæðum ásamt bíl- skúr. Á aðalhæðinni er forstofa, hol, stofa og borðstofa, eldhús, þvotta- hús, 3 svefnh. baðherb. og stórar svalir. Á neðri hæðinni er lítil íbúð með sérinngangi sem auðvelt er að stækka, en þar er meira rými. Á gólf- um er parket og flísar. Eignin í sér- flokki sem hefur fengið mjög gott at- læti. Lóðin er gróin og falleg. Verð 23,5 m. 6530 Hæðir BERGSTAÐASTRÆTI Glæsileg íbúð í fjórbýlishúsi á vinsæl- um stað í Þingholtunum. Íbúðin er 133 öll nýendurnýjuð á vandaðan hátt. Íbúðin er mikið opin þ.e. hol, stofa, borðstofa og eldhús allt opið rými. Tvö svefnherbergi. Glæsilegt baðherbergi og sérþvottahús. Mikið skápapláss. Á gólfum er parket og flísar. 5449 BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög áhugaverð hæð ásamt risi í eldra tvíbýlishúsi í vesturbænum. Íbúðin hefur tvo sérinnganga. Á hæð- inni er eldhús, hol, samliggjandi stof- ur og eitt svefnh. og uppi eru tvö herb. og baðherb. Parket á gólfum á hæðinni. Verð 13,5. 5448 HAMRABORG Mjög rúmgóð og snyrtileg 4ra herb. 107 fm íbúð á 3ju hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum. Flísalagt baðherb. og þvottahús í íbúðinni. Frábært útsýni. Verð 11,3 3709 BRÆÐRABORGARST. Mjög góð 4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Tvær samliggj- andi stofur með nýlegu Merbau- parketi. Flísalagt baðherb. Upphaf- legar fallegar innréttingar. Mjög áhugaverð íbúð. 3710 KÓPALIND Til sölu mjög glæsileg fullbúinn fjög- urra 123 fm íbúð á jarðhæð í glæsi- legu litlu fjölbýli við Kópalind. Vand- aðar innréttingar og gólfefni. Stór sólpallur. Eign sem vert er að skoða. Verð 16,2 m. 3707 3ja herb. íbúðir HRÍSRIMI Áhugaverð íbúð ásamt stæði í bíl- skýli. Íbúðin skiptist í hol, stofu, tvö svefnherbergi, eldhús og baðher- bergi. Íbúðin er á efstu hæð með uppteknum loftum. Eldhúsið er með skemmtilegri innréttingu og flísum á gólfi. Baðherbergið er með baðkari og innréttingu með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Á gólfum eru flísar og parket. 2998 LEIRUBAKKI Mjög góð og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Eldhúsið er nýlega endurnýjað og baðherbergið er nýlega flísalagt með nýjum tækjum og innréttingu. þvotta- hús í íbúðinni. Parket og flísar á gólf- um. Sameign góð. Barnvænt hverfi. Verð 10,9 m. Áhv. 5,1 2996 STANGARHOLT Áhugaverð íbúð í þessum vinsælu húsum við Stangarholt. Íbúðin er samtals um 91 fm, hæð og ris. Á að- alhæð er eldhús, stofur, svefnher- bergi og baðherbergi. Í risi eru tvö herb. ásamt óinnréttuðu rými. 2997 ÞINGHÓLSBRAUT Glæsileg þriggja herb. íbúð á fyrstu hæð í nýlegu þríbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs. Sérinngangur og sólrík verönd fyrir utan stofu. þvottahús í íbúð. Vandaðar innréttingar í eldhúsi, forstofu og herb. Flísalagt baðherb. með innréttingum. Parket og flísar á gólfum. Verð 13,3 m. 2959 2ja herb. íbúðir GRETTISGATA Skemmtileg tveggja herb ósamþykkt íbúð á 2. hæð í bakhúsi. Húsið er steinhús byggt 1921. Hátt er til lofts í íbúðinni, um 2,80 m. Eldhúsið er með eldri málaðri viðarinnréttingu. Bað- herbergið er með litlu baðkari undir súð, með hvítum tækjum og gólf- borðum á gólfi. Á gólfum í stofu og herb. eru falleg gólfborð. 1732 Atvinnuhúsnæði SÍÐUMÚLI HEIL HÚSEIGN Til sölu mjög gott skrifstofuhúsnæði við Síðumúla. Húsnæðið sem er kjall- ari og þrjár hæðir er byggt 1983 og er um 1.000 fm Húsið hýsir í dag stóra verkfræðistofu. Allur aðbúnaður og skipulag mjög gott. Húsið getur verið laust seinni hluta árs 2002 og kemur til greina að leigja húsið af væntan- legum kaupandi a.m.k. til þess tíma. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 9400 TIL SÖLU EÐA LEIGU ÓLAFS- VÍK, FISKVERKUNARHÚS Til sölu mjög gott fiskverkunarhús og vélar til saltfiskverkunar. Fiskverkun- arhúsið er að Ennisbraut 38 Ólafsvík, byggt 1981, 855 fm, allt í mjög góðu ástandi. Í húsinu var saltfiskverkun og eru þær vélar sem eru í húsinu í því sambandi einnig til sölu. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu. 9385 SÚÐARVOGUR Vorum að fá í sölu áhugavert stein- steypt iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, í framhúsi samtals 1.100 fm þar af um 220 fm milliloft, sem innréttað er sem skrifstofur. Húsnæðið hefur verið mikið endur- nýjað bæði að innan og utanhúss, og lítur vel út. Á baklóð er 181 fm stál- grindarhús auk 30 fm millilofts, full- einangrað og upphitað hús. Bygging- arrétur á baklóð. Góð aðkoma er að báðum húsunum, stórar innkeyrslu- dyr. Eign sem gefur mikla möguleika. Teikningar og nánari uppl. á skrif- stofu. 9411 FUNAHÖFÐI - ATVINNUHÚS- NÆÐI Til sölu rúmlega 1.100 fm iðnaðar- húsnæði með mikilli lofthæð og góð- um innkeyrsludyrum. Einnig rúmlega 200 fm hús byggt úr timbri og stáli. Húsnæði þetta gefur ýmsa nýtingar- möguleika. Góð útiaðstaða. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. 9419 Landsbyggðin LAUGARBAKKAR - ÖLFUS- HREPPI Til sölu jörðin Laugarbakkar í Ölfusi. Um er að ræða glæsilega jörð á bökkum Ölfusár þar sem m.a. er í dag rekið ferðamannafjós með til- heyrandi veitingaaðstöðu. Góðar byggingar m.a. fjós byggt 1995 og íbúðarhús byggt 1982. Framleiðslu- réttur í mjólk um 70 þús. lítrar, en fjósið býður upp á umtalsvert meiri framleiðslu. Þetta er jörð sem býður upp á mikla möguleika, m.a. vegna staðsetningar, bygginga og jarðhit- ans. Jörðin selst með bústofni, vélum og allri aðstöðu. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 10712 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ GISTIHEIMILI FRÁBÆR STAÐSETNING Til sölu í eigin húsnæði vel staðsett gistiheimili í hjarta borgarinnar. Móttaka, eldhús, borðsalur og herbergi allt á sömu hæð. Eign í mjög góðu ástandi, byggt 1987. Lyfta er í húsinu. Gistiheimili þetta hefur verið rekið af sömu aðilum frá upphafi. Nánari uppl. gefur Magnús. Með vörubíl í Njörvasundið FYRSTA heimili hjónannaTómasar Jónssonar aug-lýsingahönnuðar og Þór-unnar Sveinsdóttur bún- ingahönnuðar var í Njörvasundi 35. Þau fluttu þangað 4. október 1970. „Við giftum okkur í Innri- Njarðvíkurkirkju deginum áður,“ segir Þórunn. „Ættingi Tomma átti vörubíl og flutti allt okkar hafurtask – og okkur – til Reykjavíkur og mig minnir að Tommi hafi þurft að vera uppi á palli. Elsti sonur okkar var ársgam- all og var með í ferðinni um nýja Keflavíkurveginn þar sem við þurft- um að borga vegtoll. Við giftum okkur í dásamlegu veðri. Þetta var fallegur haustdagur og næsti dagur var alveg eins. Þetta var frábær lítil íbúð; eitt lít- ið svefnherbergi, pínulítil stofa, lítið eldhús, pínulítið kló og ég mátti þvo í pínulitlu þvottahúsi og þar inni var sturta. Mér leið eins og prinsessu. Það var svo gaman að vera byrjuð að búa. Við höfðum verið í herbergi heima hjá foreldrum Tomma og það var svo góð tilfinning að vera sjálfstæð og eignast sitt fyrsta heimili.“ Voruð þið með mikið innbú? „Við fengum þvottavél og ísskáp í brúð- argjöf. Jonni, sonur okkar, átti barnarúm og svo áttum við forláta sófasett sem við fengum einhvers staðar. Það var eldgamalt og fyrsta mublan sem við eignuðumst. Svo smíðaði Tommi frábært eldhúsborð og bekki og maður þurfti ekkert meira.“ Hvað bjugguð þið lengi í Njörva- sundinu? „Við vorum þar í rétt rúmt ár og ákváðum þá að kaupa okkur íbúð. Hún var á Vitastíg. Við fórum í milli- tíðinni á smáflakk í eitt sumar, flutt- um aftur heim til foreldra Tomma og til bróður hans og síðan keyptum við okkur á Vitastíg 9. Og það var bara höll; tvær stofur og tvö lítil herbergi – og svalir. Það var æðislegt.“ Fyrstaheimilið Morgunblaðið/Árni Sæberg Þórunn Sveinsdóttir og Tómas Jónsson. Þetta var frábær lítil íbúð; eitt lítið svefnherbergi, pínulítil stofa, lítið eldhús og pínulítið salerni. Njörvasund 35 Steinsteypt hús, byggt 1960. Efnisyfirlit Agnar Gústafsson ................................... 6 Ás ............................................................ 14-15 Ásbyrgi ........................................................ 12 Berg ............................................................... 19 Bifröst ......................................................... 36 Borgir .................................................... 16-17 Eign.is ............................................................. 3 Eignaborg .................................................. 27 Eignamiðlun .......................................... 8-9 Eignaval ..................................................... 34 Fasteign.is ................................................ 32 Fasteignamarkaðurinn ............. 8 og 31 Fasteignamiðlunin ................................ 22 Fasteignamiðstöðin ................................ 2 Fasteignasala Mosfellsbæjar .......... 27 Fasteignasala Íslands ............................ 7 Fasteignastofan .................................... 40 Fasteignaþing ........................................... 10 Fjárfesting ................................................. 17 Fold .................................................................. 11 Foss .............................................................. 23 Framtíðin ...................................................... 7 Frón .............................................................. 38 Garður ............................................................ 6 Gimli ............................................................. 25 H-Gæði ........................................................ 12 Híbýli ............................................................... 6 Holt ............................................................... 35 Hóll ................................................................... 5 Hraunhamar ..................................... 20-21 Hreiðrið ......................................................... 8 Húsakaup .................................................. 39 Húsið ........................................................... 28 Húsvangur ................................................ 24 Höfði ............................................................ 29 Kjöreign ....................................................... 18 Lundur ........................................................ 30 Lyngvík .......................................................... 4 Miðborg ........................................................ 13 Skeifan ........................................................ 37 Smárinn ....................................................... 15 Stakfell ........................................................ 19 Valhús ......................................................... 33 Valhöll ..................................... 6 og 26-27 Þingholt ......................................................... 4 LISTVEFNAÐUR hefur lengi þótt merkilegur. Gerda Henning var sú fyrsta sem tók að vefa ekta dönsk veggteppi og fleira. Árið 1922 klippti hún sitt fyrsta teppi úr vefn- um. Gerda Henning stofnaði skóla fyrir vefara sem enn í dag er byggt á. Hér má sjá skissu hennar af einu af fegurstu teppunum sem hún óf. Ein helsta listvefn- aðarkona Dana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.