Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 09:00-18:00 OG 13:00-15:00 UM HELGAR. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson sölumaður Brynjar Fransson skjalagerð Steinbergur Finnbogason sölumaður Erla Waage ritari Atvinnuhúsnæði Símar 575 8509 og 575 8504 Sverrir Kristjánsson 575 8501 ÞVERHOLT - MOSF. Mjög góð 115 fm íbúð á tveim hæðum. Mikið útsýn og vandaðar innrétting- ar. V.12,3. FURUGRUND Nýk. á einkasölu falleg tæplega 80 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Fjölbýli í góðu ástandi og flísar á flestum gólfum. Áhv. 4,6 m. V. 10,5 m. SÓLARSALIR - KÓP. 4ra til 5 herb. íbúðir í þessu glæsilega fimm íbúða húsi með tveim inn- byggðum bílskúrum. Í húsinu er ein 4ra herb. 125,10 fm íbúð og fjórar 5 herb. 137,20 fm íbúð- ir með 4 svefnherbergjum. Verð á 4ra herb. íbúð- inni er kr. 15,3 m. en verð á 5 herb. íbúðunum er frá kr. 16,4 m. Teikn. og skilalýsing á skrifstofu. EIÐISTORG - SELTJARNANESI Góð 2ja herb. íbúð á 3ju hæð. Korkur og teppi sem er farið að láta á sjá á gólfum. Stórar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. V. 8,9 m. Áhv. 3,4 m. SELJALAND Lítil stúdíóíbúð á 1. hæð á þessum frábæra stað. íbúðin er um 25 fm. V. 4,5 m. MEISTARAVELLIR Hæð, par- eða raðhús á Ak- ureyri óskast helst í skiptum (ekki skilyrði) fyrir íbúð á Meistaravöllum í vesturbæ Reykjavíkur sem er 79,9 m² á stærð og er 3ja herb. Áhv. 4,4 m. V. 10,5 m. VANTAR ALLAR TEGUNDIR HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS. EKKERT SKOÐUNARGJALD Atvinnuhúsnæði KÓPAVOGUR Vorum að fá til sölu gott gistiheimili með herbergjum og stúdíóíbúðum, leigutekjur ca 1 millj. á mánuði. Húsið er allt nýtekið í gegn að inn- an og vel búið tækjum. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. HAFNARFJÖRÐUR Vorum að fá í sölu 484,4 fm atvinnuhúsnæði ásamt mögulegum byggingar- rétti. Húsnæðið er með góðri lofthæð og inn- keyrsludyrum. Teikningar á skrifstofu. Verð 39,5. FUNAHÖFÐI Vorum að fá í sölu gott húsnæði sem skiptist upp í skrifstofuhæð, verslunar- og eða skrifstofuhæð og góðan kjallara með inn- keyrsludyrum. Húsið leigist eða selst í stærri eða smærri einingum. BREIÐAVÍK Höfum til sölu 95 fm 3ja herb. íbúð- ir og 130 fm 4ra herb. íbúðir í nýju húsi. Íbúðirn- ar afhendast fullbúnar án gólfefna í maí á þessu ári. Verð á 3ja er 11,9 m. og á 4ra 14,9 m. Hægt er að kaupa bílskúr og er verðið á honum 1,3 m. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. HÓLMATÚN - ÁLFTANESI Fallegt 198,7 fm par- hús sem skiptist þannig að á neðri hæð eru 128 fm + 31,5 fm bílskúr og á efri hæð eru 39 fm Hús- ið afhendist fokhelt og er til afhendingar strax. Áhv. 7,6 m. V. 13,6 m. VERSLUN - SKRST. - LAUGAVEGI Vorum að fá 155 til 465 fm verslunar- og skrifstofu- pláss í nýju húsi á besta stað við Laugaveg. Pláss- unum verður skilað tilb. til innréttinga með stæði í bílageymslu. Góð lán. Teikn- . á skrifstofu. TANGARHÖFÐI Vorum að fá í sölu gott 561 fm at- vinnuhúsnæði með góðri lofthæð og 2 innkeyrslu- dyrum. Húsið er á 2 hæðum með upphituðu plani. Áhv. 12,6 millj. MELABRAUT - HF. Til sölu er húsnæði við Melabraut í Hf. ásamt trésmíðaverkstæði í full- um rekstri. Húsn. selst með öllum tækjum (sjá tækjalista á skrifstofu Fasteignamiðlunar). Hús- næðið skiptist í anddyri, skrifstofu, snyrtingu, kaffistofu, rúmgóðan vélarsal með sprautuklefa sem tekur loftið inn og hitar það upp og blæs því síðan út. Í öllum salnum er spónasog. Góð innkeyrsluhurð er inn í húsnæðið. Lofthæð við vegg er ca 2,80 mtr. og í mæni 4,70 mtr. Bygg- ingarréttur við húsið. Lóðin er 1.922 m². Brynjar Baldursson sölumaður Örn Helgason sölumaður Guðmundur Þórsson sölumaður Sími 575 8500 • Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: brynjar@fasteignamidlun.is BLESUGRÓF Sjarmerandi 110 fm einbýli með tveim íbúðum. Húsið er forskalað á báru og skiptist í rúmg. 3 herb. íbúð og litla stúdíóíbúð. Húsið stendur á fallegum stað við enda Fossvogs. Áhv 6,1 m. Verð 12,9 m. GOÐATÚN - GARÐABÆ Gott tæplega 160 fm ein- býli á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. 4 góð svefn- herbergi, rúmgóðar stofur og heitur pottur í garði. Húsið var klætt að utan í fyrra og þak er tveggja ára. Áhv. 5,9 m. V. 17,6 m. TRÖNUHÓLAR Góð 3ja herb. íbúð, neðri sérhæð í einbýli samtals 124 m² þar af bílskúr 20 m². Parket, flísar og teppi á gólfum. Tengi f/þvottavél á baðherb. V. 12,5 m². ÞVERHOLT - MOS. Mjög góð íbúð á besta stað í Mos. Íbúðin er á tveim hæðum og eru 3. svefnher- bergi og tvær stofur. Suðursvalir með miklu útsýni. 115 fm. V. 11,9. FÍFULIND Falleg 130 fm íbúð á tveimur hæðum. Parket og flísar á gólfum, fallegar innréttingar, suðursvalir og bílskúrsréttur. Áhv. 8,7 V. 14,7 m. FELLSÁS - MOS. Glæsilegt parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr, á besta útsýnistað í Mosfells- bæ. Húsið verður afhent tilbúið að utan og fok- helt að innan. Teikn. á skrifstofu. Verð 12,9 m. GARÐABÆR - HÖRGATÚN Nýkomið í einka- sölu fallegt og vel við haldið einbýli á besta stað Í Garðabæ samtals 178,3 fm á þrem pöllum, þar af innbyggður bílskúr 30 fm. Allt nýtt í eldhúsi falleg- ar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Garður fallegur með háum trjám og stórri verönd. V. 19,9. Áhv. 4,7 m. húsbréf og veðdeild. HAGAMELUR Falleg 107 fm íbúð, aðeins niðurgrafin á góðum stað í vesturbænum. 3 svefnh., stór parketlögð stofa og fataherbergi. Eign í góðu ástandi. Áhv. 5,4 m. V. 12,9 m. REYRENGI - GRAFARVOGI Falleg 4ra herb. 104 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er m.a. rúmgóð stofa með vestursvölum út af, þrjú svefnherb., fallegt eldhús, baðherbergi o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Sérinngangur af svölum. V. 11,9 m. Áhv. 6,4 m. HRÍSRIMI - BÍLGEYMSLA Góð 3ja-4ra herb. 95,2 fm íbúð í vel við höldnu fjölbýli með stæði í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum, tvö svefn- herb. og möguleiki á því þriðja. Áhv. 8,0 m. V. 11,5 m. BERGSTAÐASTRÆTI 3ja herb. ca 65 fm íbúð á 2. hæð í þessu reisulega húsi og þessum vinsæla stað í Þingholtunum. Áhv. 4,7 m. húsbréf. Verð 8,9 m. LUNDABREKKA - KÓP. Falleg 3ja herb. íbúð á 1 hæð 86,5 fm sem öll er nýtekin í gegn, með sérinn- gangi af svölum. Flísar og Merbau-parket á gólfum. Suðursvalir. Geymsla í íbúð og kjallara. Þvottaher- bergi á hæðinni. V. 10,5 m. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg ca 100 fm hæð á góð- um stað í Kópavogi. Parket og flísar á gólfum, þrjú svefnherb. og nýtt rafmagn. Áhv. 5,4 m. hús- bréf. Verð 11,3 m. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í miðbænum ca 100 fm. Snyrtileg sameign. Forstofuherbergi með inngangi í íbúð. Flísar og parket á gólfum. Þvottaaðstaða á baði. Svalir. TIL LEIGU EÐA SÖLU. Vorum að fá í sölu eða til leigu ca 7.000 fm vel byggða eign í stærri eða smærri ein- ingum og afhenta eftir óskum. Húsið verður klætt að utan og verður svo til viðhaldsfrítt. Eignin gefur stórkost- lega möguleika sem verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Teikningar á skrifstofu. MIÐSVÆÐIS - STÓR EIGN L ANDSKRÁ fasteigna er ein skrá um það sem fasteigna- eigendur og stjórnvöld þurfa að varðveita um fast- eignir. Myndun skrárinnar er mikil framför, því að hún leysir af hólmi margar ótengdar skrár. Sýslu- mannsembættin munu færa í skrána það sem nú er fært í þinglýsinga- bækur, sveitarfélögin munu skrá margt af því sem byggingafulltrúar, fjármáladeildir og skipulagsyfirvöld ákvarða auk þess sem Fasteignamat ríkisins mun færa í skrána margvís- legar upplýsingar auk brunabóta- mats og fasteignamats. Á einfaldan hátt má segja að með samruna skráa Fasteignamats rík- isins og þinglýsingakerfis sem þróað hefur verið á vegum dómsmálaráðu- neytisins hafi Landskrá fasteigna orðið til 1. janúar 2001. Aðdragandinn var hins vegar lengri. Með breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, þinglýs- ingalögum og lögum um bruna- tryggingar sem Alþingi samþykkti sl. vor, var formlega gengið frá stofnun Landskrár fasteigna. Und- irbúningur að þessu mikla verki hófst hins vegar fyrir mörgum árum. Fjögurra ára verkefni Þetta kom fram í viðtali við Hauk Ingibergsson, forstjóra Fasteigna- mats ríkisins. Haukur tók við starfi forstjóra Fasteignamats ríkisins fyr- ir tæpu ári. Hann er sagnfræðingur að mennt og hefur gegnt ýmsum stjórnunarstörfum innan ríkiskerfis- ins, síðast sem skrifstofustjóri í fjár- málaráðuneytinu og þar áður sem forstöðumaður Hagsýslu ríkisins. „Landskráin verður hægt og síg- andi að myndast, eign fyrir eign, næstu fjögur árin en þá er gert ráð fyrir að sýslumannsembættin hafi að mestu lokið við að færa úr þinglýs- ingabókum í skrána,“ segir Haukur. „Þær eru sennilega stærsta opin- bera gagnasafnið sem enn hefur ekki verið tölvutekið. Sérstakur stýrihópur ráðuneytis- stjóra vann að undirbúningi Lands- krár fasteigna um margra ára skeið áður en að lagasetningu kom. Mesta vinnan fór í að kerfissetja skrána og forrita tilraunaútgáfur sem fóru í prófun hjá sýslumanni og byggingafulltrúa í Kópavogi en Þor- leifur Pálsson sýslumaður þar hefur verið mikill hvatamaður um myndun skrárinnar. Síðar var skráin einnig sett í þró- un hjá sýslumanninum á Selfossi. Stofnun Landskrár fasteigna hefur því verið vel og vandlega undirbúin. Landskrá fasteigna verður mikill upplýsingabrunnur Allt frá fornum jarðabók- um til rafrænna viðskipta Um áramótin fékk Fasteignamat ríkisins nýtt og mik- ilvægt hlutverk; að halda Landskrá fasteigna. En hvað er Landskráin? Magnús Sigurðsson ræddi við Hauk Ingibergsson, forstjóra Fasteignamatsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.