Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 C 7HeimiliFasteignir Rað- og parhús HEIÐARGERÐI Einstaklega myndarlegt og vandað 232 fm parhús auk 30 fm sérstæðs bílskúrs á þess- um eftirsótta stað. Húsið skartar m.a. 4-5 svh. rúmgóðu eldh., 2 baðherb. og björtum rúmgóðum stofum. Sólríkur garður og hiti í hellulagðri aðkomu. SKEIÐARVOGUR Gott 140 fm raðhús á tveim hæðum ásamt frístandandi bílskúr. Íbúðin er á 2 hæðum, niðri er gesta wc., eldh., borðstofa og stór stofa með útg. á suðursv. og garð. Uppi er 2 stór svh. og stórt opið vinnuherb. sem skipta má í 2 minni svh. Auk þess rúmgott baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Nýtt þak og hús nýl. málað utan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5,1% vöxtum. HRÍSRIMI Nýtt í sölu vandað 180 fm parhús á 2 hæð- um með innb. bílsk. Mögul. á 4 svh. á e.h., svalir úr hjónaherb. Vandaðar innréttingar, innfelld halogenlýsing á báðum hæðum. Bráðab. gólfefni. Áhv. góð lán samt. 9,2 millj. VÍKURBAKKI -lækkað verð Gott u.þ.b. 275 fm raðhús á þessum eftir- sótta stað. Húsið er Steni-klætt, mikið endurnýjað utan sem innan. Möguleiki á allt að 8 svh. 2 stofum, 2 baðherb. o.fl. Áhv. 7,5 millj. hagst. lán. LAUS FLJÓTT. 4ra til 7 herb. TUNGUSEL Nýkomin í einkasölu mjög góð 101 fm endaíbúð á 2. hæð. Rúmgott hol með stórum innb. skápum, stofan björt og rúmgóð með suðursvölum. 3 góð svh. 2 með innb. skápum. Baðherb. m/glugga, flísal. í hólf og gólf, rúmgott eldhús með borðkrók. Ágætt útsýni, mikil sameign m.a. þvh. m/vélum. Verð 12,6 millj. 3ja herb. DALSEL - TVÍBÝLI Nýkomin í sölu 78 fm ósamþykkt íbúð í kj. með sérinngangi í góðu raðhúsi á þessum rólega stað. Nýtt eldhús, nýtt baðherb., nýleg gólfefni að hluta til. Verð aðeins 7,6 millj. Ath. ýmis skipti t.d. nágr. Rvík. FRAMTIÐIN SÍÐUMÚLA 8 – 108 REYKJAVÍK Sími 525 8800 Fax 525 8801 Gsm 897 3030 Þorsteinn Eggertsson hdl., og lögg. fasteignasali Óli Antonsson sölustjóri. netfang:framtidin@simnet.is www.mbl.is/fasteignir/framtidin/ BLIKAHÓLAR - Ertu að leita að íbúð með útsýni? Nýkomin í einkasölu 60 fm íbúð á efstu (7.) hæð í lyftu- húsi. Íbúðin er talsv. endurnýjuð m.a. nýl. innr. að hluta, gólfefni o.fl. Feikilega gott út- sýni yfir Sundin og Flóann. Áhv. 3,4 millj. Landið ESKIFJÖRÐUR Nýkomið í sölu uþb. 70 fm forskallað ein- býlishús á 2 hæðum með steyptum kjallara. Húsið stendur við Strandgötuna með ágætu útsýni til sjávar. Á neðri hæð er m.a. hol, baðherbergi, eldhús með nýl. góðri inn- réttingu og stór stofa með parketi. Á efri hæð eru m.a. 2 svh. og geymsla. Í kjallara er þvottahús o.fl. með útg. á lóðina. Áhvíl- andi húsbr. 1,3 millj. með 5% vöxtum. TIL- BOÐ ÓSKAST/ATH. ÝMISK. SKIPTI. ÞANGBAKKI - Mjódd Nýkomin í einkasölu 83 fm íbúð í þessu eft- irsótta húsi. Íbúðin snýr í suður og er með stórum svölum. Opin og falleg íbúð með parketi á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi og hér er stutt í alla hugsanlega þjónustu. Verð 10,5 millj. Afhending fljót- lega. 2ja herb. Hraunbær - skipti Nýkomin í einkasölu gullfalleg 36 fm íbúð á jarðhæð (slétt inn). Nýjar innréttingar og gólfefni. Verð 5,3 millj. Áhv. 1,9 millj. Byggsj.lán. AÐEINS Í SKIPTUM FYRIR STÆRRI 2JA EÐA LITLA 3JA Í SAMA HVERFI. HÁALEITISHVERFI Nýkomin í ákveðna sölu björt, falleg og talsvert mikið endurnýjuð 94 fm endaí- búð á 2. hæð. M.a. nýl. eldhúsinnr. hvít/beyki, AEG-tæki, flísal. milli skápa. Tvö stór svefnh., mikið skápapláss. Stórt baðherb. flísal. í hólf og gólf og t.f. þvottavél. Bjartar, stórar samliggj- andi stofur, með útsýni m.a. yfir Sundin til Esjunnar. Nýl. flísar á holi og eldh., nýl. parket á gangi, svh. og stofum. Góðar suðvestursvalir. Góð lóð með leiktækjum. Hús að utan nýl. viðg. og málað. Verð 11,3 millj. Áhv. 5,1 millj. EKKI MISSA AF ÞESSARI! mbl.is/fasteignir/fi habil.is/fi ÖLDUGATA - ENDURN. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega nýuppgerða rúmlega 100 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Nýjar innréttingar, nýleg gólfefni. Þetta er íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,3 millj. HÓLAR MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herb. íb. í lyftuhúsi sem nýlega er búið að klæða að utan. Sameign nýl. máluð og teppalögð að innan. Útsýni. Góður bílskúr. VESTURBÆRINN - LAUS Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli (sambyggð hús). Gluggar og gler nýlegt. Endurnýjað rafmagn. Stór sérgeymsla m. gluggum í kj. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. 4 - 6 herbergja SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI Vor- um að fá í sölu 4ra herb. íb. á 2. h. í fjöl- býli. Stæði í bílskýli. Stutt í þjónustu. LAUS STRAX. Verð aðeins 9,9 millj. KLEPPSVEGUR - AUKAHERB. Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölbýli. Suðursvalir, fallegt útsýni. Gluggar og gler endurnýjað. Aukaherb. m. sam. snyrtingu í risi. Áhvíl. eru hagstæð langtímalán tæpar 5 millj. Verð 9,9 millj. HÓLAR M. BÍLSKÚR- SKIPTI Á 3JA Vorum að fá í einkasölu mjög góða og bjarta 5 herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stofa með dyrum út í sérsuður- garð. 4 góð herbergi. Góður bílskúr. Áhv. um 5,2 millj. byggsj. og húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 3-4RA HERBERGJA Í HÓLUNUM. NÝ SÉRHÆÐ Í KÓPAVOGI Vor- um að fá í sölu glæsilega 4ra herb. neðri sérhæð í nýju fjórbýli í Salahverfi. Vandað- ar mahóníinnréttingar, flísar og parket. Suðurverönd. Áhv. 6,3 millj. húsbréf m. 5,1% vöxtum. Verð 14,5 millj. Hæðir VIÐ AUÐARSTRÆTI Vorum að fá í sölu mjög góða 5 herbergja 130 fm hæð í góðu steinhúsi. Stofa og borðstofa, 3 svefnherbergi. Endurnýjað gler, nýl. þak. Verð 13,5 millj. Einbýli-parhús-raðhús GARÐABÆR - RAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu fallegt raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Stofa, 4 svefnherb., sjón- varpshol og 2 endurn. baðherbergi. Suð- urgarður. Áhvíl. um 3,5 millj. Verð 19,2 millj. OPIÐ LAUGARDAGA 12-14 2ja herbergja AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Parket. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu s.s. sund. Stæði í góðu bílskýli. HAMRABORG - BÍLSKÝLI Vor- um að fá í einkasölu fallega og bjarta 73 fm 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað. Þvottaherb. í íbúð. Góðar suðursvalir. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Verð 8,4 millj. ÞINGHOLTIN Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. í bakhúsi. Allt sér. Verð 8,8 millj. LAUS STRAX. KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu 2- 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi í góðu þríbýli. Áhvílandi um 4,7millj. húsbréf með 5,1 % vöxtum. Verð 8,2 millj. GULLENGI - GRAFARVOGI Vor- um að fá í einkasölu nýleg 2ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Eignin er um 66 fm og skiptist í góða stofu m. suðvestursvöl- um. Eldhús m. fallegum innréttingum. Rúmgott svefnh. m. skápum. Baðh. m. baðkari, flísalagt. Þvottahús er í íbúðinni. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 8,7 millj. 3ja herbergja GRAFARVOGUR - VÖNDUÐ Vorum að fá sérstaklega fallega og rúm- góða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli. Stór og rúm- góð stofa. Fallegt parket á gólfum og vandaðar innréttingar. Sérgarður. Áhv. 6,7 millj. í húsbréfum. LAUS FLJÓTLEGA. VANTAR Í SÖLU: - EINBÝLI Í GARÐABÆ - HÆÐ Í HLÍÐUNUM EÐA GARÐABÆ - 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐ Í BREIÐHOLTI EÐA GRAFARV. - 2-3JA HERBERGJA MIÐSVÆÐIS EÐA VESTURBÆ, STAÐGREIÐSLA. Haukur Geir Magnea Albert VOGAHVERFI Vorum að fá í einka- sölu mjög gott raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Stofa, borðstofa, nýlegt eldhús, 4 svefnherbergi. Hús og þak nýlega yfirfarið og málað. Áhv. hagstæð langtímalán. Verð 16,9 millj. GARÐABÆR - FLATIR Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr og góðum herbergjum þar inn af sem henta t.d. sem vinnuaðstaða. Stutt í skóla og þjónustu. Rólegur staður. Ákveðin sala. ÁLFTANES - EINBÝLI/TVÍBÝLI Vorum að fá í einkasölu einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, samtals um 250 fm. Húsið skiptist m.a. í stofur, sólskála, 3 herbergi, sjónvarpsherbergi og baðherbergi. Einnig er búið að útbúa sér 2ja herbergja íbúð. Áhv. sala, skipti athugandi. Atvinnuhúsnæði FAXAFEN Vorum að fá í sölu um 500 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð og um 1.400 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð með vörulyftu, á þessum vinsæla stað. Góð staðsetning og góð bílastæði. Möguleiki að selja í minni einingum. Nánari uppl. gef- ur Haukur Geir. HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT Vor- um að fá í einkasölu atvinnuhúsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Skiptist í 4 einingar, hver um 165 fm. Afhendist fljót- lega rúmlega tilbúið undir tréverk eða samkvæmt samkomulagi. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. SUÐURLANDSBRAUT Vorum að fá í sölu gott 160 fm verslunarhúsn. á jarð- hæð með góðri gluggaframhlið. Endurnýj- að rafmagn, nýl. gólfdúkur, nýlegt þak. Áhv. um 10 millj. langtímal. Ásett verð 17,5 millj. OPIÐ 9-18 MJÖG mikið af skrifstofuhúsnæði í og í nánd við Kaupmannahöfn er nú í byggingu að því er segir í danska viðskipablaðinu Børsen. Sérfræðing- ar fasteignafélagsins Sadolin & Al- bæk telja að um 100.000 fermetrar af skrifstofuhúsnæði í miðborg Kaup- mannahafnar muni koma á markað á næstu tveimur árum. Þeir telja jafnframt að nýbygging- ar í skrifstofuhúsnæði hafi aldrei verið meiri en nú. Verið er að reisa um 275.000 fermetra af skrifstofu- húsnæði meðfram höfninni og strandlengju Kaupmannahafnar og flutningur fyrirtækja þangað mun þýða að mikið af auðu skrifstofuhús- næði kemur inn á markaðinn á næstu misserum. Þá er og verið að byggja töluvert af skrifstofuhúsnæði í nánd við flug- völlinn í Kastrup og rétt utan við Kaupmannahöfn, eins og til að mynda í Ballerup og Intel í Smørum. Þrátt fyrir þetta er hlutfall áhættu- fjárfestinga í nýju skrifstofuhús- næði, þ.e. húsnæði sem byggt er án þess að fyrir liggi hver nýti það, til- tölulega lítið eða um 7% af heild. Vegna aukins framboðs á undan- förnum mánuðum hefur hlutfall þess skrifstofuhúsnæðis sem stendur autt hækkað úr 1% í 2%. Að mati sér- fræðinga Sadolin & Albæk er eftir- spurn eftir skrifstofuhúsnæði þó enn það mikil að gera megi ráð fyrir að takast muni að leigja út nýtt hús- næði án þess að leiguverð muni lækka. Frá Kaupmannahöfn. Aldrei hefur verið byggt jafnmikið af skrifstofu- húsnæði í Kaupmannahöfn og nú, en eftirspurn er líka mikil. Mikið byggt af skrif- stofu- húsnæði Kaupmannahöfn Við útidyrnar er gott að hafa gott skápa- og hillupláss. Gott hillu- og skápapláss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.