Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 C 15HeimiliFasteignir 3JA HERB. TINNUBERG - SÉRHÆÐ með sér- inngangi á fyrstu hæð. 80,5 fm. Allt tipp topp, frábær verönd. Verð 11,8 millj. Sjón er sögu ríkari. (2513) TINNUBERG - GLÆSILEG - M. SÉRINNGANG Vorum að fá í sölu NÝ- LEGA glæsilega 94 fm ENDAÍBÚÐ á efri hæð í litlu fallegu 4ra íbúða húsi. SÉRINNGANGUR Í ALLAR ÍBÚÐIR. NÝLEG ÍBÚÐ MEÐ FAL- LEGU ÚTSÝNI. EYRARHOLT - „TURNINN“ - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 113 fm 3ja herbergja íbúð í þessu vin- sæla LYFTUHÚSI, ásamt STÆÐI Í BÍL- GEYMSLU. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. FALLEG OG BJÖRT EIGN. 2JA HERB. SUÐURBRAUT - FALLEG Á JARÐHÆÐ 49 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli, sérverönd í suður, afgirt. Verð 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ - MEÐ NÝJUM BÍL- SKÚR íbúðin er 59 fm með geymslunni og bílskúrinn er 23 fm samtals 82 fm. Mikið end- urnýjuð að innan. LAUS FLJÓTL. Verð 8,9 millj. (2441) LÆKJARFIT - GARÐABÆ - FAL- LEG Talsvert ENDURNÝJUÐ 62 fm SÉR- HÆÐ með SÉRINNGANGI á jarðhæð í góðu STENI-KLÆDDU húsi á góðum og rólegum stað við LÆKINN. Verð 8,0 millj. SUÐURBRAUT - Snotur 59 fm íbúð í góðu fjölbýli á þriðju hæð. Gott útsýni, verð 7,6 millj. (2667). HÁHOLT - NÝLEG Í LYFTUHÚSI - M. ÚTSÝNI Mjög falleg 66 fm 2ja her- bergja íbúð á 5. hæð, ásamt STÆÐI Í BÍLA- GEYMSLU í nýlegu LYFTUHÚSI með FRÁ- BÆRU ÚTSÝNI. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. AUSTURBERG - FALLEG- RVÍK. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu nýlega viðgerðu fjölbýli. SÉRLÓÐ. FALLEG OG BJÖRT EIGN. Verð 6,2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI HVALEYRARBRAUT - FISK- ÞURRKUN Vorum að fá fullkomið 140 fm fiskþurrkunarhús, ásamt ca 40 fm millilofti með kaffistofu og fl. Frábær staðsetning við höfnina. Rúmgóð lóð. Verð 12,5 millj. HÓLSHRAUN - GOTT NÝLEGT ENDABIL Gott 118 fm ENDABIL með millilofti á frábærum stað við FJARÐARKAUP. Góðar innkeyrsludyr. Gluggar á þrjár hliðar. Neðri hæð er salur með snyrtingu. efri hæð skrifstofa, eldhús og snyrting m. sturtu. FRÁ- BÆR STAÐSETNING. Verð 9,0 millj. FLATAHRAUN - TIL LEIGU Nýtt 546 fm verslunarhúsnæði til leigu á góðum stað, hægt er að fá að leigja út húsnæðið í minna einingaformi. Uppl. gefur Eiríkur. (2382). SUÐURHRAUN - GOTT 404 fm sem skiptist þannig að gólfflötur er 243 fm og milliloftið er 161 fm. Góð staðsetning, fullbúið að innan og utan, gott bílaplan. Verð 28 millj. HÓLSHRAUN - SKRIFSTOFU- OG ATVINNUHÚSNÆÐI Nýlegt 200 fm hús á 2 hæðum með skrifstof- um á efri hæð og verslunarhúsnæði og eða lager á neðri hæð. Góð staðsetn- ing. Verð 13,9 millj. SUÐURHVAMMUR - FALLEG MEÐ BÍLSKÚR Falleg 95 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli, ásamt 27,5 fm BÍLSKÚR. Mjög stórar svalir. FALLEGT ÚTSÝNI. Verð 12,6 millj. Í smíðum Núpalind - Kóp. Höfum til sölu íbúðir í nýju 8 hæða lyftuhúsi við Núpalind í Kópavogi. Íbúðirnar eru 2ja til 4ra her- bergja, stærð 77,4 -177,1 fermetri. Íbúð- irnar skilast fullbúnar en án gólfefna í feb.- mars. Möguleiki á einkabílastæðum í bíl- geymslu. Nánari skilalýsing og teikningar hjá Smáranum. Breiðavík - Rvík. Erum með til sölu nokkrar mjög vandaðar þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í litlu fjölbýli. Skilast fullfrágengnar án gólfefna fljótlega eftir áramót. Mjög vandaður frágangur. Stærð íbúða er frá 94 fm upp í 134 fm. Möguleiki að fá bílskúr. Verð frá 11,9 m. Nánari upplýsingar hjá Smáranum fast- eignamiðlun. Parhús í Mosfellsbæ. Parhús í byggingu, hvor hluti er alls 206 fm. Til greina kemur að selja báða hlutana. Ann- að húsið afhendist fullbúið að utan, fok- helt að innan, hugsanlega lengra komið, lóð grófjöfnuð. Hitt húsið íbúðarhæft. Frá- bært útsýni til allra átta, óbyggt svæði við hliðina. Einstök staðsetning. Möguleiki á tveimur íbúðum. Teikningar og nánari upplýsingar hjá Smáranum. Verð 13,5 m. fokhelt. Til afhend. með litlum fyrirvara. Salahverfi - Kóp. Höfum til sölu íbúðir í 7 hæða nýbyggingu. Íbúðirnar eru þriggja og fjögurra herbergja og verður þeim skilað fullfrágengnum án gólfefna. Stærð íbúða er frá 85 upp í 116 fm og verð 12,1-14,9 m. Öllum íbúðum fylgja stæði í bílgeymslu. Hamrabyggð - Hafnarf. Vorum af fá í sölu glæsilega hannað einbýlishús á frábærum útsýnisstað. Húsið er fokhelt á einni hæð, samtals 174,5 fm, með bílskúr. Teikningar og nánari upplýsingar hjá Smáranum. Verð 15,0 m. Holtagerði - Efri sérhæð. Í einkasölu mjög góð efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr, samtals 133 fm, á mjög góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Sér- inngangur og sérbílskúr. Íbúðin er talsvert endurnýjuð. Merbau-parket. Íbúðin er laus í febrúar nk. Áhv. 4,5 m. Verð 14,8 m. Eyrarholt - Hafnarf. Efri sérhæð með risi ásamt bílskúr, samtals 220 fm. Endahús með sérinngangi. Eign sem býð- ur upp á mikla möguleika. Íbúðin er laus, lyklar og upplýsingar hjá Smáranum fast- eignamiðlun. Áhv. 6,5 m. Tilboð óskast. 4ra til 7 herb. Kirkjusandur - Rvík. Fullbúin og vönduð 90 fm 3-4 herbergja íbúð á jarð- hæð í nýlegu húsi ásamt stæði í bíl- geymslu. Hellulögð verönd. Allar innrétt- ingar og innihurðir eru úr mahóní. Hús- vörður. Innangengt í bílgeymslu. Áhv. 4,4 m. Verð 13,5 m. Húsahverfi - Lyftuhús - Rvík. Í einkasölu mjög góð og vel skipu- lögð 101 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Sér- merkt stæði í bílgeymslu. Glæsilegt út- sýni. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Áhv. 6,4 m. Verð 13,2 m. Írabakki - Rvík. Góð fjögurra her- bergja íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Frábær staðsetning fyrir barnafólk. Tvennar svalir, sérþvottahús. Áhv. 1,2 m. Verð 11,0 m. Skipti koma til greina. Fífusel - Rvík. Mjög góð og mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Parket og flísar á gólf- um. Íbúðin er 104 fm og henni fylgir stæði í bílgeymslu. Laus til afhendingar vorið 2001. Góð eign. Verð 13,4 m. Sléttahraun - Hafnarf. Góð 94 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Húsið er í góðu ástandi. Flísar á baðherbergi og for- stofu. Parket á stofu og herbergjum. Áhv. hagstæð byggingasjóðslán 3,5 m. Verð 10,3 m. Kleppsvegur - Rvík. Vorum að fá í sölu 94 fm íbúð á 4. hæð. Frábært útsýni. Þrjú svefnherbergi í íbúð og aukaherbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. Til greina koma skipti á nýlegri íbúð. Áhv. 4,8 m. Verð 10,3 m. 3ja herb. Engjasel - Rvík. Góð 80 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Íbúðinni fylgir stæði í bílgeymslu. Parket á stofu, suðursvalir, gott útsýni. Sérþvottahús. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Lyklar og nánari upplýsingar hjá Smáranum. Áhv. 6,7 m. Verð 9,9 m. 2ja herb. Vaðlasel - Rvík. Vorum að fá í einkasölu góða tveggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur og sérbílastæði. Flísar á forstofu og baði, parket á stofu og eldhúsi. Falleg eldhús- innrétting með góðum tækjum. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Áhv. húsbréf 4,5 m. Verð 9,2 m. Atvinnuhúsnæði Eyjarslóð - Rvík. Í einkasölu at- vinnuhúsnæði á góðum stað, þrjú bil, samtals 475 fm, á jarðhæð og annarri hæð. Jarðhæð 212 fm með innkeyrsludyr- um. Hugsanlegt að selja bilin tvö á efri hæð sér. Gott verð. Laust til afhending- ar strax. Sérbýli Bakkasmári - Kóp. Glæsilegt og fullbúið parhús á frábærum útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals 182 fm, að auki er óskráð rými um 30 fm. Gott skipulag og vandaðar inn- réttingar. Áhv. 7,3 m. Verð 24,0 m. Lindarsel - Rvík. Glæsilegt einbýl- ishús á tveimur hæðum og með tvöföld- um bílskúr. Parket á flestum gólfum. Arinn í stofu, heitur pottur í garði. Óbyggt svæði bak við húsið. Gott útsýni. Til greina koma skipti á minni eign, t.d. einbýli eða raðhúsi á einni hæð. Skógarhjalli - Kóp. Í einkasölu glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals 222 fm. Vönduð gólfefni, flísar og merbau-parket á gólfum. Glæsi- leg eldhúsinnrétting úr rótarspóni. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í. Áhv. 6,4 m. Verð tilboð. Hringbraut - Með aukaíbúð. Parhús með aukaíbúð í kjallara. Stærri íbúðin er um 115 fm á 2 hæðum. Í kj. er aukaíbúð með sérinngangi, hentug til út- leigu. Eign sem býður upp á mikla mögu- leika. Áhv. húsbréf 5,3 m. Verð 16,5 m. Hæðir Álfhólsvegur - Kóp. Höfum í einkasölu mikið endurnýjaða neðri sér- hæð í tvíbýli ásamt bílskúr, samtals 175 fm. Mikið útsýni, óbyggt svæði fyrir aftan húsið. Áhv. 1,8 m. Verð 15,8 m. Þessi hilla lítur út eins og hluti af gamaldags flugvél – sniðug hugmynd. Sniðug hilla Svartar og hvítar flísar eru sígildar á eldhúsgólfið. Snoturt eldhús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.