Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 C 17HeimiliFasteignir BÁSBRYGGJA 1-3 og NAUSTABRYGGJA 2-4 BORGIR HRÍSRIMI Á JARÐHÆÐ - BÍLAGEYMSLA Í einkasölu mjög falleg og rúmgóð 93,1 fm íbúð á jarðhæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi ásamt stæði í fullbúinni bílageymslu. Það er vert að skoða þessa nánar. Verð 12,4 4103 HVASSALEITI - SÉRHÆÐ Íbúðin er á jarðhæð í þríbýlishúsi 87,6 fm þriggja herbergja, allt sér. Húsið er í mjög góðu ásigkomulagi. Góður suðurgarður - stutt í alla þjónustu. Til afhendingar fljótlega. V. 11,5 m. 3984 ÁSTÚN - KÓPAVOGI Mjög góð og vel staðsett 80 fm íbúð á 4. hæð með glæsilegu útsýni. Áhvílandi eru 4,2 millj. í langtímalánum. Ákveðin sala. Möguleiki á stuttum afhendingartíma (2-3 vikur). V. 10,0 m. 3925 BARÐASTAÐIR - LAUS Virkilega glæsileg þriggja herbergja íbúð á þessum fallega stað í nágrenni Korpúlfsstaða, Íbúðin er fullbúin og skiptist í tvö góð svefn- herbergi, bjarta stofu og eldhús með borðkrók, vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði. Bað- herbergi er flísalagt og með glæsilegri innrétt- ingu - þvottahús samhliða baði. Falleg rúmgóð íbúð með miklu útsýni. 3748 2ja herb. VATNSSTÍGUR - MIÐBÆR Vorum að fá sölu nýuupgerða íbúð á Lauga- vegi 33b (stendur við Vatnsstíg). Ný eldhúsinn- rétting með keramik helluborði, fataskápar, ný tæki á baði, rúmgott svefnherbergi, baðher- bergi með sturtuklefa. Laus. V. 7,7 m. 3966 GRETTISGATA - SÉRINN- GANGUR Vorum að fá vel uppgerða íbúð í glæsilegu timburhúsi. Eldhús með nýlegri innréttingu, baðherbergi uppgert með vönduðum flísum og kari, borðstofa og rúmgóð stofa, ákv. sala. V. 9,5 m. 4011 LAUGAVEGUR Lítil tveggja herbergja íbúð á tveimur hæðum innarlega við Laugaveg. Íbúðin er ósamþykkt. Til afhendingar strax. V. 5,4 m. 3986 HVALEYRARHOLT - HAFNAR- FIRÐI Rúmgóð og falleg 2ja herbergja íbúð 64,0 fm á 3ju hæð (efstu) á útsýnisstað í litlu fjölbýlishúsi. Hús í góðu standi - næg bílastæði. V. 8,7 m. 3970 TJARNARMÝRI - BÍLGEYMSLA Mjög falleg tveggja herbergja 61,1 fm íbúð í nýlegu húsi. Rúmgóð stofa með útgengi í garð, svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi með kari, góð sérgeymsla fylgir íbúðinni. Stæði í bíl- geymslu. 3958 MIKLABRAUT Góð 2ja herbergja 68 fm íbúð á jarðhæð aust- arlega við Miklubraut. Íbúðin er í góðu ásig- komulagi. V. 7,2 m. 3932 ASPARFELL Vorum að fá fallega og rúmgóða 70 fm íbúð á annarri hæð í lyftublokk, rúmgóð stofa með útgengi á suðaustu svalir, bað- herbergi með nýlegri innréttingu og kari, rúmgott svefnherbergi með góðu skápa- plássi, eldhús með fallegri innréttingu. Ákv. sala. V. 8,2 m. 3993 KAMBSVEGUR Ca 86 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli ásamt 27 fm bílskúr með stórum innkeyrsludyrum. Íbúðin er með sérinngangi, þvottahús í íbúð. Verönd. Áhvíl. ca 8,0 millj. Ekkert greiðslumat. V. 11,7 m. 3981 BERJARIMI Vorum að fá virikilega fallega íbúð á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýli. Tvö góð svefnher- bergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með vandaðri innréttingu, eldhús með fal- legri innréttingu úr kirsuberjaviði, borðstofa og rúmgóð stofa með útgengi á suðvestur svalir. Stæði í bílgeymslu. 4007 Opið mánud. – föstud. kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Grenigrund - 6 herb. Mjög glæsi- leg 137 fm 6 herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi ásamt innb. bílskúr. 4 góð svefnherb. Stórar stofur. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Sérþvottahús. Stórar s- svalir. Góð staðsetn. innst í botnlanga. Mikið og fallegt útsýni. Eign fyrir vandláta. Álfheimar - hæð og bílskúr Mjög björt og góð 132 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt góðum 25 fm bílskúr. 4 stórt svefnherbergi. Stórar og bjartar stofur. Þvottah. og búri inn af eldhúsi. Mikið útsýni yfir Laugardalinn. Ársalir 1-3 - glæsileg álklædd lyftuhús Erum að hefja sölu á vönduðum og rúmgóðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í 10 og 12 hæða álklæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt út- sýni. Góð staðsetning. Stutt í alla verslun og þjónustu. Bygging- araðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 2ja og 3ja herbergja Breiðavík - sérinngangur Vor- um að fá í einkasölu mjög fallega nýja 66 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Björt og falleg íbúð með smekklegum innrétt- ingum og gólfefnum. Rúmgott svefnher. Rúmgóð stofa. Útgangur á sv-svalir. Mjög góð sameign og góðar geymslur. Að utan er húsið klætt marmarasalla. Vallarás - lyftuhús Mjög góð ca 40 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Þægileg og vel umgengin einstaklingsíbúð í góðu fjöl- býlishúsi. Parket og flísar. Ofanleiti - 3ja herb. m. bílsk. Sérlega glæsileg 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli ásamt stæði í bíl- geymslu. Mjög vandaðar innréttingar. Gott skipulag. Stór og björt stofa. Rúmgóð svefnherb. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Mjög góð eign á eftir- sóttum stað. Langabrekka - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu talsvert mikið endurn. 57 fm kj. með sérinngangi. Allt nýtt í eldhúsi og á baði. Flísar og parket. Rúmg. svefn- herb. og stofa. Gott hol. Innangengt í þvottahús. Sérgarður. Eign í góðu standi. Sameign einnig góð. Verð 7,2 millj. Lautasmári - nýl. 2ja herb. Mjög glæsileg 71 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað. Rúmgott svefnherb. Stór og góð stofa. Sérþvottahús í íbúð. Mjög vandaðar innréttingar úr mahóníi. Merbau-parket. Út af stofu er stór afgirt verönd. Suð- urgarður. Eign í sérflokki. Laugavegur - 3ja herb. Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. risíbúð, miðsvæðis á baklóð við Laugaveg. 2 rúmgóð herb. Sólrík stofa. Þak nýlega endurnýjað. Íbúðin er laus strax. Staðarhverfi - ný íbúð Ný og fal- leg íbúð á 1. hæð með sérgarði og timbur- verönd í suðvestur. Fallegar mahóníinn- réttingar, baðherbergi er flísalagt, þvotta- herbergi í íbúð, góð herbergi með skáp- um. Getur losnað fljótlega. Nýjar íbúðir Naustabryggja 21-29 - frá- bær staðsetning Nýjar og glæsi- legar 2ja til 8 herb. íbúðir á þessum skemmtilega stað. 2-4ra herb. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með sérlega vönduðum innréttingum en án gólfefna nema á þvottahúsi og baðherbergi verða flísar. Penthouse-íbúðirnar verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Bílgeymslur fyl- gja flestum íbúðunum. Að utan verða húsin álklædd. Fyrstu íbúðirnar verða af- hentar í maí nk. Byggingaraðili er Bygg- ingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikning- ar og nánari upplýsingar hjá sölumönn- um. Barðastaðir 7-9 - glæsileg lyftuhús Glæsilegar og rúmgóðar 3ja - 4ra herb. íb. í nýjum 6 hæða lyftuhúsum. Einnig eru 154 og 165 fm penthouse- íbúðir á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum inn- réttingum en án gólfefna nema á þvotta- húsi og baði verða flísar. Allar íbúðir með sérþvottahúsi. Gott skipulag. Fallegt um- hverfi. Einstakt útsýni. Stutt á golfvöllinn. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Nokkrar íbúðir til afhendingar strax. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Bryggjuhverfi - ný 2ja herb. Björt og rúmgóð íbúð á þess- um eftirsótta stað. Stórt svefnherb. Góð stofa. Vandaðar innréttingar. Flísalagt baðherb. Sérþvottah. í íbúð. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Einbýlis- og raðhús Klapparás - einbýli/tvíbýli Sér- lega glæsilegt einbýlishús á tveimur hæð- um með 3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð og innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á óviðjafnanlegum útsýnisstað í Elliðaárdal. Stórar sólríkar stofur. Rúmgóð herb. Eign í sérflokki. Gróin, ca 1.400 fm eignarlóð. Hagasel - parhús - aukaíbúð Mjög gott 262 fm raðhús á tveimur hæð- um ásamt lítið niðurgr. kjallara. Húsið er vandað og vel skipulagt með innb. bílskúr. Góður mögul. á 3ja herb. aukaíbúð. 5 góð svefherb. Stórar og bjartar stofur með arni. Mjög stórar flísal. svalir. Sólstofa og heitur pottur. Vesturberg - einbýli/tvíbýli Mjög gott einbýlishús ásamt 29 fm bílskúr og góðum suðurgarði. 5 svefnherb. Stór og björt stofa, mikið útsýni. Rúmgott eld- hús. Í kjallara er mikið aukarými. Innrétt- að að hluta og hentar vel fyrir aukaíbúð. Hnjúkasel - einbýlishús Mjög gott einbýlishús á 2 hæðum ásamt kjall- ara, sem er staðsett í enda í lokaðri götu. 5 svefnherbergi, vandaðar innréttingar og fallegt hús, rúmgóður innbyggður bílskúr. 4ra herbergja og sérhæðir Engjasel - 4-5 herb. og bílg. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi ásamt stóru aukaherb. í kjall- ara og stæði í bílgeymslu. 3 svefnherb. Gott eldhús með vönd. innréttingum. Þvottah. inn af eldhúsi. Rúmgóð og björt stofa. Í kjallara er stórt herb. með eldh.innr. Baðherb. við hliðina. Fallegur garður með leiktækjum. Langholtsvegur - 4ra herb. og bílskúr Vorum að fá í einkasölu mjög góð neðri sérhæð ásamt góðum bílskúr á eftirsóttum stað. 2 svefn- herb. Saml. stofur. Rúmgott eldhús. Eign í góðu ástandi. Rólegur staður austan við Skeiðarvog. Hraunbær - raðhús Vorum að fá í einkasölu mjög gott raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Stór og björt stofa. Rúmgott eldhús með þvottahúsi og búri inn af. Þægil. sjón- varpshorn. Sérleg skjólgóður suðurg- arður. Búið að lyfta þaki. Eign í mjög góðu ástandi, á einstaklega rólegum og góðum stað. Réttarholtsvegur - glæsil. raðhús Vorum að fá í einkasölu sér- lega glæsileg, nýstandsett raðhús. Allar innréttingar, gólfefni og tæki eru ný og vönduð. Endurnýjað rafmagn, vatnslagnir, gler og gluggar. 3-4 svefn- heb. Fallegt eldhús og baðherb. Gott útgrafið aukarými í kjallara. Eign í toppstandi. Fensalir - glæsilegar nýjar íbúðir í smíðum Nýjar og sérlega vel skipulagð- ar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðirnar verða afhentar í júní nk. fullbún- ar án gólfefna með vönduðum innréttingum og flísalögðum baðherb. Stór svefnherbergi. Sérþvottahús í hverri íbúð. Bjartar og góðar stofur. Stórar sv-svalir. Bílskúrar eru 29 fm og verða með hita og rafmagni. Húsið er utanvert með marmara- salla og kvars en einnig málaðir fletir. Það er sérlega vel stað- sett fyrir neðan götu. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum. Reykjavík – Hjá Fasteigna- sölu Íslands er til sölu fallegt raðhús við Skeiðarvog 9. Húsið er tvær hæðir og um 140 m² að stærð. Bílskúrinn er sér endabílskúr. Ásett verð er 16,9 millj. kr. Komið er inn í anddyri, sem er með gestasnyrtingu, en síðan tekur við hol og lítil borðstofa með kamínu. Eld- húsið er með nýlegri brúnni (MDF) innréttingu, nýlegu helluborði og blástursofni og innbyggðri uppþvottavél sem gæti fylgt með. Á neðri hæð er enn fremur góð og björt stofa og borð- stofa með svölum í suður og tröppum niður í garð. Úr holinu er gengið upp stiga upp á efri hæð en þar er rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum og hurð út á suðursvalir. Uppi er enn- fremur stórt barnaherbergi með skápum og tvö barnaher- bergi á teikningu, sem í dag eru nýtt sem sjónvarpsstofa en auðvelt væri að breyta aft- ur í herbergi. Baðherbergið er með nuddhornbaðkari, skáp og glugga. Úr holi fyrstu hæðar er gengið niður í kjallara en þar er þvottahús og lítil geymsla. Á anddyri, gestasnyrtingu og lofti eru flísar en parket á eldhúsi, stofum og herbergj- um uppi. Bílskúrinn er enda- bílskúr. „Þetta hús stendur á mjög eftirsóttum stað,“ sagði Haukur Geir Garðarson hjá Fasteignasölu Íslands. „Hús- ið er í góðu ástandi en það var nýlega tekið í gegn að utan og málað og þak endurnýjað.“ Skeiðarvogur 9 Skeiðarvogur 9 er raðhús, tvær hæðir, og um 140 ferm. að stærð. Bílskúrinn er sér enda- bílskúr, um 27 ferm. Ásett verð er 16,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignasölu Íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.