Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 1
Kloffningur meirihlvta borgarstjórnar um sorphirðugjaldiðt Siöffn qekk qecpn fflokkssamþykk* segir Björgvin Guðmundsson, borgarróðsmaður „Þaö var ágreiningur um álagningu sorphiröu- gjalds f borgarmálaráöi Alþýöuflokksins. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir lýsti sig þar andviga þessu gjaldi. Þaö var liins vegar samþykkt I borgarmála- ráöi Aiþýöuflokksins aö flokkurinn stæöi aö þessu gjaldi og þar af leiöandi átti ég von á þvi aö viö myndum standa saman um máliö i borgar- stjórn”, sagöi Björgvin Guömundsson, annar af tveimur borgarfulitrúum Aiþýöufiokksins, er undir liann var borinn sá klofn- ingur innan meirililutans, sem kom fram á borgar- stjórnarfundi i gærkveldi. Þar voru greidd atkvæöi um tillögu frá borgarráöi um aö beina þvi til heilbrigöis- og tryggingarmálaráöherra, að sett yröi i lög heimild fyrir sveitarfélög til inn- heimtu á gjaldi fyrir sorphiröu. Þessi tillaga var felld með atkvæðum'7 sjálfstæðismanna og Sjafnar Sigurbjörnsdótt- ur. „Þessi tillaga heföi tæpast veriö lögö fyrir borgarstjórnarfund ef ekki heföi veriö taliö aö Alþýöuflokkurinn stæöi aö þessu gjaldi”, sagöi Björgvin. Aöspuröur sagöi Björgvin, að meirihluta- samstarfiö stæöi aö ööru leyti vel. „Þaö var enginn ágreiningur á þessum borgarstjórnarfundi um þýöingármestu mál fund- arins, sém var hækkun fasteign ag ja ldan na. Ég harma þennan ágreining og tel aö hann sé slæmur fyrir samstarf- iö, en vek athygli á þvi, aö samstaöa er i veigamestu málunum. Hækkun á fasteignagjöldum á aö gefa 870 milljónir króna og þvi er tæpast hægt aö jafna saman viö tillögu um tilmæli til ráöherra”, sagði Björgvin Guömundsson. Taliö var af lögfræðing- um borgarinnar aö laga- setning þyrfti aö koma til þannig aö unnt væri aö innheimta sorphiröu- gjald. Þaö mun hins veg- ar hafa veriö álitiö hæpiö aö lagasetning næöist fram þaö fljótt aö unnt væri aö leggja þaö á þeg- ar á næsta ári, jafnvel þótt tillagan hefði veriö samþykkt i gærkveldi. —BA— Tillaga um sérstakt sorphiröugjald varö til þess aö meirihlutinn i borgarstjórn klofnaöi i ger. Myndin var tekin i morgun af sorphreinsunarmönnum viö störf sin. Visismynd: GVA Siálfstœðisflokkurinn er ekki viðrœðuhœfur segir Vilmundur Gylfasen, alþingismaður , ,Sj álf stæöisf lokk u r inn viröist þverklofinn og liö- ónýtur. Þarna sitja aö- stööubraskarar, sem hafa ekki áhuga á heilbrigöri efnahagsstjórn, hafa ekki 'áhyggjur af og skilja ekki móraliseringu okkar jafnaöarmanna vegna veröbólgunnar”, segir Vilmundur Gylfason, al- þingismaöur, i grein i VIsi I dag. Hann segir einnig aö Sjálfstæöisflokkurinn sé „stefnulaust rekald”, og aö hann veröi aö „gera breytingar á sjálfum sér áöur en hann veröi viö- ræöuhæfur”. Sjá grein Vilmundar á bls. 10-11 Spá ejóðhagssffoffnunar ffyrir árið 1979: Lítil aukning þjéðartekna Vöxtur þjóöarfram- leiöslunnar veröur meö minna móti á næsta ári en undanfarin ár og aukning þjóöartekna á mann veröa ekki nema 0,5% sem er hin lægsta sem oröiö hefur á þessum ára- tug, aö þvi er kemur fram i spá þjóðhagsstofnunar fyrir áriÖ 1979. Þjóöhagsstofnun telur þó aö hægt veröi aö halda uppi fullri atvinnu á næsta ári. Markaðshorfur viröast góöar fyrir út- flutningsafuröir okkar og viöskiptakjör haldist aö öllum likindum óbreytt og gera megi ráö fyrir af- gangi á viöskiptum viö útlönd I fyrsta sinn frá 1970. Þjóöhagsstofnun hefur einnig sent frá sér yfirlit yfir framvindu efnahags- mála á árinu 1978. Þar kemur fram aö þrátt fyrir aö kauptaxtar hafi hækk- aö um 55% á þessu ári heföi kaupmáttur þeirra aöeins aukist um tæp 7%. Sjá nánar frétt á bl. 12 —KS Kynslóðaskiptin í stjórnmálwnwm „Það getur veriö sein- legt og sorglegt verk aö koma á heppilegum kyn- slóöaskiptum i stjórnmál- um, séu þeir, sem fyrir sitja, ákveönir aö tefja fyrir þeim eftir mætti meö þaö fyrir augum aö geta enn um sinn staöiö til hlés viö hin gömlu vanda- mál á meðan góöur timi úrlausna fer til ónýtis I lagagerö um fjárbaðanir og rjúpu”, segir Indriöi G. Þorsteinsson, rithöf- undur, i neöanmálsgrein sinni um kynslóöaskipti i islenskum stjórnmálum. Sjá grein Indriða á bls. 10 Takið þétf í jélaget- raun Vísis Sjá bls. 2 Jólin koma Þáttur um jólaundir- búninginn Sjá bls. 24 TAST EFNI: Visir spyr 2 - Svarthöfði - 2 - Að utan 8 - Erlendar fréttlr 9 - Fólk 6 ■ Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 • Leiðari 10 1 Iþróttir 14, 19 • Útvarp og sjónvarp 15, 16, 17, 18 • Dagbók 19 - Stjörnuspá 19 - Líf og iist 22, 23 - Sandkorn 31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.