Vísir - 08.12.1978, Page 2

Vísir - 08.12.1978, Page 2
Föstudagur 8. desember 1978 VISIH ( í Reykjavík ^ Vildir þú hafa kosninga- rétt værir þú 18 ára? Jolagetraun Visis Ingibjörg Jdhanna Elrtksdþttir, 16 ára nemi: „Já þaö vildi ég gjarnan. Eg held aö unglingar sem náö hafa 18 ára aldri séu orönir þaö þroskaöir aö þeir eigi rétt á honum.” Vaigeröur Andfésdóttír, 16 ára nemi. „Já og ég er eindregiö fylgjandi lækkun kosninga- aldurs.” 0 nQ(y 0 o O o o e „ 0 o ] Voxmyndasofn Madame Tussaud í London □ Louvre-safnið í París [ Vigelands-garður- inn í Osló — Ef þið farið ekki að vera búnir, þó verða vinir mínir að snjókörlum! — Með þessum erumviðbúinmeð og svo er að setja geymameðhini fimmta hluta jóla- helminginn. Enn X við það svar, sem þegan haf£ getraunarinnar eru fimm hlutar sem þið teljið rétt. birst. ykkur á sporið Munið að klippa út Edda Haraldsdóttir 17 ára nemi og systir Eiriks: „Já ég held aö þaö væri ekki svo vitlaust.” Guörún Kjartansdóttir, 17 ára nemi: „Já alveg tvimælalaust. 18 ára unglingar eiga aö fá aö kjósa.” Ómar Einarsson vinnur i Llta- veri: „Nei, þaö vildi ég ekki. Þetta á aö vera eins og þaö er núna. Unglingareiga ekki aö hafa kosningarétt.” EINKARETTUR A BORNUM Ekki er nóg aö taka til viö aö innræta börnum „réttar” hugs- anir um þaö bii sem þau veröa iesandi. Rauöar mæöur I Dan- mörku hafa nú sent hingað þriggja barna móöur meö stór- an uppauglýstan rithöfunda- heiöur til aö færa okkur I alian sannleika um fæöingu barna og uppvöxt þess i móöurlifi. Viröist koma á daginn aö hin danska yfirmóðir viti lengra en nef náttúrunnar nær i þessum efn- um, og þar sem svo viröist aö hún sé eina konan i heiminum, sem hafi fætt börn af einhverju viti, er auövitaö sjálfsagt og niauösynlegt aö halda hér uppi allt aö þriggja mánaöa aug- lýsingaherferö um yfirmóöur- ina meö útgáfu, kvikmyndun og fyrirlestrum, item grafik- sýningum. Hefur ekki önnur eins endurhæfing I barneignum átt sér staö siöan I árdaga. Rauöar mæöur eiga svo auövit- aö ekki aö eiga annaö en rauö börn. Samtimis þessum ósköpum gerist þá á þessu hausti aö Jesús Kristur er færöur I sérstakan sænskan barnabúning, I þýöingu eins fremsta fjölskyldumeölims landsins, og þegar meöferöinni á Kr isti er andmælt, og þýöand- anum iýst viö hæfi, ætlar vinstra dótiö vitlaust aö veröa, og ber nú fyrir sig þaö ágæti, sem þaö hatar mest aö sögn, dýrasta embættistítil landsins, og tetur óþarft aö blanda saman áhugasömum þýöanda og bók, sem ætluö er „yngstu lesendun- um” eins og Mál og menning oröar þaö. Gagnar ekkert þótt hann hafi birt eftír sig ljóö á dönsku um Andrés önd. Kristur skal Uka hafa veriö kommúnisti og féiagsbróöir stjórnvalda f Kambodjsfu, svo dæmi sé tekiö eöa svo er aö skilja á hinni sænsku bók. Þá er komin út unglingabók, sem nefnist Tvibytnan, runnin upp úr sama farvegi og t.d. rauðar mæöur i Danmörku og Kristshugsjónin sænska. Þar er lýst nákvæmlega samförum ungiinga og kynvillutöktum og oröbragöiö meö þeim ódæmum, aö fullorönum blöskrar, þótt þeir hafi lesiö allar bækur Xav- ieru Hollander. Þessi bók á aö hafa fengiö verölaun f Dan- mörku, og þá lfklega hjá ein- hverjum starfshópnum f Kristjaniu. Af þeim sökum er hún aö Ukindum gefin út af vinstra forlagi hér. Þá mun I þýöingu klámbók um Krist, og hefur hún væntanlega fengiö styrk úr þýöingarsjóönum og þýöanda af rank. Þetta kemur sem sagt aiveg óvart i hugann, þegar lesinn er pistiU I Þjóöviljanum I gær, skrifaöur af verulega hneyksl- uöum trúbróöur blaösins, vegna auglýsingar i sjónvarpi. Þar er nú ekki veriö aö fárast yfir rauöum yfirmæörum, sem einar kunna aö fæöa börn svo i lagi sé, meöferöinni á Kristi eöa ungl- ingaklámi. Þaö er veriö aö hneykslast út af auglýsingu I sjónvarpi um myndabækur handa börnum, og talaö um ,,ó- smekklegar aöfarir”. Mynda- bækur þessar eru ævintýri eins og börn vilja heyra og skoöa ó- trufluö af innrætingu. Fundiö er aö þvi aö þekktar flgúrur úr barnaleikriti skuli fengnar til aö leika i auglýsingunni til aö ,,trekkja”. Illskan út I þetta sjálfsagöa og einfalda aug- iýsingaform er svo heiftúöugt aö athæfiö er nefnt rottusál- fræöi. Kommúnistar fara ööruvisi aö I sinum augiýsingaherferö- um. Þeir kosta ekki til einni krónu, óg gæta þess vel aö koma sem minnst nálægt aug- lýsingatimum, þar sem ölium er ljóst aö um auglýsingar er aö ræöa. Þeir hafa þann háttínn á aö nota sér velvild biaöa og f jöl- miöla til aö koma á framfæri linnulausum tilkynningum um ágæti yfirmæöra. Þeir fá kvik- myndahús, þar sem annar af eigendunum annast innheimtur fyrir útgáfuna, til aö sýna kvik- myndum yfirmóöurina.sem ein kann aö fæöa börn, og þeir fá vini slna hjá borgarablööunum tU aö skrifa um þessa einu konu allra kvenna i heiminum. Eitt- hvaö minna hefur veriö látiö meö Félaga Krist , nema hann séekkikominn I umferö enn. Og bókin meö unglingakláminu er svo nýkominn, aö fjölmiðlar eru enn ekki farnir aö stynja af hrifningu. En útgáfa sem aug- lýsir bækur sinar i auglýsinga- tima og borgar fyrir þaö skal eiginlega vera réttræk úr land- inu. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.