Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 5
5
vism
Föstudagur 8. desember 1978
Hvíti hvalurinn
Bókaútgáfan örn og örlygur
liefur gefiö út i bókafiokknum Sf-
gildar sögur meö litmyndum liina
viöfrægu sögu MOBY DICK eftir
Herman Melville. tslenska þýö-
ingu geröi Andrés Indriöason.
Eins og I öörum bókum þessa
bókaflokks er efni sögunnar
dregiö mikiö saman og bókin
prýdd fjölda litmynda.
Mótmœli gegn
vinnubrögðum
foryslumonna ASÍ
,,Enda þótt rikisstjórn sú, er nd
situr, hafi haft samráö viö full-
trúa ASt um breytingar á visi-
tölubótum, gegn óljósum ioforö-
um varöandi félagslegar umbæt-
ur, þá breytir þaö engu um gildi
kjarasamninga einstakra félaga,
þar sem einskis umboös hefur
veriö leitaö frá þeim af hálfu
'heildarsamtakanna um lieimild
til breytinga á giidandi kjara-
samningum”, segir I tilkynningu
frá fundi I Hinu islenska prent-
arafélagi.
„Fundurinn fordæmir harö-
lega, aö enn einu sinni skuli
stjórnvöld landsins gripa inn i
gildandi kjarasamninga aöila
vinnumarkaöarins, nú meö þvi aö
skeröa uppbætur á laun, sem
koma áttu til greiöslu vegna
hækkunar framfærsluvfeitölu.
Fundurinn vill minna á, aö
veröbótavisitala á laun var eitt
aöalatriöi „sólstööusamning-
anna” sem nú er veriö aö
skerða”.
Fundurinn mótmælir ennfrem-
ur þeim vinnubrögöum forystu-
manna ASl, aö boða ekki til for-
manna- eöa kjaramálaráöstefnu
nU eins og áöur.
„Fundurinn litur svo á, aö
kjaraskeröingin nU sé bráöa-
birgöaráöstöfun sem ekki leysi
þann veröbólguvanda sem viö er
aögllma, helduraöeins fresturtil
stjórnvalda — frestur sem hvetur
þau ekki til aö leggja fram lausn
tilframbUöar —lausnsem dregur
úr veröbólgu og tryggir kaupmátt
iauna, sem var þö eitt af mörgum
loforöum núverandi stjórnar-
flcácka”.
BA—
Aðalfundur
viðskipta- og
hagfrœðinga
Brynjólfur Bjarnason
rekstrarhagfræðingur
hefur verið kjörinn
formaður Félags við-
skiptafræðinga og hag-
fræðinga. Fráfarandi
formaður er ólafur
Daviðsson, hagfræð-
ingur sem hefur verið
formaður undanfarin ár.
Tilgangur Félags viöskipta-
fræöinga og hagfræöinga er meö-
al annars aö vinna aö bættum
kjörum viðskipafræöinga og hag-
fræöinga og auka þekkingu fé-
lagsmanna I fræöigreinum sin-
um. Félagsmenn geta allir þeir
oröið, sem lokiö hafa prófi i viö-
skipta- eöa hagfræði frá viöur-
kenndum háskóla.
UNGIR SEM GAMUR
Afgrelðsln er I Foco. Sœkið plötuna þangað.
Sœkið þjónustuna þar sem úrvalið er.
Hljómdeild Faco.
Við kynnum nokkrar nýjar plötur og sleppum allri
skrúðmmlgi um þmr.
Við treystum dómgreind viðskiptavina okkar.
Komiðf skoðið og hlustið.
Við verðum til staðar 1 hljómdeild Faco Laugavegi 89.
NYTTf
NYTTf
Meat Loaf
Bat Out Of Hell
Queen
-lazz
Rod Stewart
Blonds Have More Fun
Bob Marley
Babylon By Bus
Eric Clapton
Backless
rm
Grateful Dead
Shakedown Street
Dr. Hook
Pleasure & Pain
Kate Bush
Lionheart
Billy Joel
52nd Street
Santana
Inner Secrets
Grease Ýmsir flytjendur Firefall Elan
Olivia Newton John Totally Hot The Bay City Rollers Strangers in The Wind
Steeiy Dan Greatest Hits StatusQuo If You Can’t Stand The Heat
Exile Mixed Emotions Linda Ronstadt Living In The USA
Commodores Greatest Hits Wishbone Ash No Smoke Without Firg.
Uriah Heep Fallen Angel Smokie The Montreux Album
John Paui Young Love is in the air Don’tWalk, Boogie Ýmsir flytjendur
Elton John A Single Man Poco Legend
Peter Tosh Bush Doctor Boston Don’t Look Back
Neil Young Comes A Time FM Úr kvikmyndinni
Thin Lizzy Live And Dangerous Thank God It’s Friday Ýmsir flytjendur
Steve Miller Band Best Of Yes Tormato
Steeleye Span Live At Last Arlo Guthrie OneNight
David Bowie Stage Jethro Tull Bursting Out
Joe Walsh The BestOf Foreigner Double Vision
Black Sabbath Never Say Die Chicago Hot Streets
Einnig allar nýju íslensku plöturnar.
Laugavegi89 simi 13008
—BA—