Vísir - 08.12.1978, Page 6

Vísir - 08.12.1978, Page 6
6 Lokatónninn George Cavender heitir hann og er fimmtiu og níu ára. George leggur greini- lega mikinn kraft I það að stjórna „mars- bandi" sinu í slðasta sinn eftir heil tuttugu og sex ár. Michigan AAarching Band heitir hljomsveitin og til- heyrir University of Michigan. Hljómsveit- in leikur marsa við upphaf fótboltaleikja og hefur það verið sið- ur i áraraðir. Enginn hefur lengur klæðst einkennisbúningi há- skólans en George. George sneri sér að tónlist fyrir löngu sfð- an eða fyrir siðari heimsstyrjöldina. Og nú verða þáttaski! ( llfi hans því hann ætlar að taka við góðri stöðu i School of Music i Michigan. Hártiskan gerir konur dulúðugar Hártiskan í ár virðist fremur ýta undir það að konur séu dulúðugar á svip. Mikil áhersla er lögð á hvers kyns smá- skraut I hárinu, litlar perlur og fleira. Netin eru einnig vinsæl að ógleymdum gamal- dagsf jöðrum. Greiðslurnar sem við sjáum á þessum tveimur myndum eru frá meisturum sem starfa hjá La Coupé. Þetta hárgrelðslu- fyrirtæki hefur aðal- stöðvar I New Vork. Toronto og Montreal. Þúættiref til vill að at- huga málið er þú heim- sækir Bandarikin næst. Umsjón: Edda Andrésdóttir ' Föstudagur 8. desember 1978 VISIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.