Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 8
8
|^<OPIÐ>^É
ÁLAUGARDÖGUM
frá 9H
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMAIMN H.F
Skúlagotu 30 — Sími 11280
Rakarastofan
Z7
Iðnaðarhúsinu og Laugavegi 51
Simi 15434 Sími 12704
5Jjá okkur!
^ ** m ••• X1
éjof
fyrir herratm
Smurbrauðstofan
BJORVMIIMN
Njólsgatu 49 — Simi 15105
Föstudagur 8. desember 1978
VÍSXR
Umsjón Guömundur Pétursson
J
Yfirgnœfandi
meirihluti sam-
þykkti stjórn-
arskróna
Unniö aö undirbúningi þjóöar-
atkvæöagreiöslunnar og upp-
setningu kjörklefa.
Á
Spáni hófst I gær nýtt timabil
lýöræöis eftir fjögurra áratuga
einræöisstjórn. Nýja stjórnar-
skráin var samþykkt meö yfir-
buröa meirihluta atkvæöa kjós-
enda.
Þjóöaratkvæöagreiöslan fór
fram I fyrradag, og þegar henni
lauk höföu 87% þeirra sem kusu
krossaö viö „já”, en einungis 8%
viö „nei”.
Þar meö er á enda hiö viö-
kvæma timabil, þar sem landiö
var búið undir lýöræöislega
stjórnarháttu á þeim þrem árum,
sem liöin eru, siöan Franco hers-
höföingi féll frá.
Hin nýja stjórnarskrá er i 169
greinum og leysir af hólmi harö-
stjórnarlög Francos. Hún gerir
ráö fyrir, aö Spánn veröi þing-
bundiö konungsveldi, sem tryggi
þegnum sinum grundvallar
mannréttindi, eins og málfrelsi,
ritfrelsi, trúarbragöafrelsi, verk-
fallsrétt og fleira. Viö tekur nú
pólitiskt og félagslegt frelsi i staö
undirokunar.
Þjóöaratkvæöagreiöslan fór
friösamlega fram öllum til mikils
léttis, en menn kviöu þvi, aö öfga-
hópar þjóöernissinna Baska, sem
beitt hafa sér gegn þessari nýju
stjórnarskrá, mundu standa fyrir
hryöjuverkum á sjálfan kjördag-
inn. Þeir létu sér lynda aö sitja
heima. 1 noröurhéruöunum,
Baskahéruöunum svonefndu,
gætti þessa á kosningaþatttök-
unni, þar sem mikill fjöldi mætti
ekki á kjörstaö og skilaöi ekki at-
kvæöi sinu.
Þannig sat til dæmis helmingur
kjósenda heima I héruðunum
Guipuzcoa og Vizcaya, þar sem
þjóöernissinnar eiga mestu fylgi
aöfagna. Þar voru jafnframt tal-
in flest „nei”-atkvæöin. — Aðal-
samtök þjóöernissinna höföu
hvatt fólk til þess aö sitja heima,
en vinstrisinna skoöanabræöur
þeirra höföu hvatt fólk til þess aö
krossa viö ,,nei”.
Daginn fyrir kjördag höföu
hryöjuverkamenn ETA myrtþrjá
lögreglumenn i San Sebastian og
þótti þaö spá illu um, hvernig at-
kvæöagreiöslan mundi fara fram,
enda hafa ETA-samtökin staöiö
fyrir moröum á 50 einstaklingum
þaö sem af er þessu ári.
Kjörsókn var dræmari en menn
höföu vonaö. Um einn þriöji kjós-
enda neytti ekki atkvæöisréttar
sins. Ekki stafaöi þaö þó einungis
af áróöri þjóöernissinna Baska
eöa ótta almennings vegna
sprengjuhótana á kjörstööum.
úrhellisrigning á kjördag átti
mestan þátt I tregðunni.
Hiit nýja stjórn Ohira
Masayoshi Ohira hefur nú
kunngert ráöherraskipti i Jap-
ansstjórn, eftir aö staöfest hefur
veriö útnefning hans sem for-
sætisráöherra. — t stjórn hans
blandast saman ný andlit og
gamalgróinna baráttumanna.
Ctnefning Ohira (68 ára) I
þinginu fylgdi i kjölfar harö-
vitugrar valdabaráttu innan
stjórnarflokksins (frjálslyndra
demokrata), þar sem Ohira tókst
aö þoka Takeo Fukuda, fráfar-
andi forsætisráöherra, úr forseta-
stóli. — Enda er eini ráöherrann
úr stjórn Fukuda, sem eftir situr
áfram I stjórn Ohira, utanrikis-
ráöherrann, Sunao Sonoda.
(Þykir þaö benda til þess, aö ekki
verði breyting á utanrikisstefnu
Japans viö stjórnarskiptin).
Yngsti ráöherrann i rikisstjórn
Ohira er 41 árs en hinir eru sllir
komnir á efri aldur og meöal-
aldur ráöherranna 63,7 ár.
Þegar Ohira birti hinn nýja
ráöherralista sinn, bar hann þess
greinilega merki, aö málamiöl-
unarieiöin hefur veriö farin. Sá
armur flokksins, sem fylgir
Fukuda aö málum, hefur nú fjóra
ráöherra I stjórninni i staö
þriggja, þegar Fukuda var
sjálfur forsætisráöherra. Sú
fylking, sem fylgir Ohira, hefur
fimm ráöherra aö honum sjálfum
meötöldum — En þriöji flokks-
armurinn, sem lýtur áhrifum
Kakuei Tanaka, fyrrum forsætis-
ráöherra (vék úr embætti vegna
fjármálahneykslisins, sem spratt
upp i sömu mund og Lockheed-
máliö) hefur þrjá ráöherra i
stjórninni. En þaö var mest aö
þakka eindregnum stuðningi
Tanaka, sem Ohira náöi forseta-
kjöri innan flokksins og var
undanfari útnefningar hans sem
forsætisráöherra.
LONE RANGER
hreyfanlegu leikföngin
fást nú í öllum leikfangaverslunum
(MBD) Rafmagnivckjarar
ntBm8tinm<dn«ú»
H\»m
1 'i -í f 3 '1111|§ i uh. U»i II. 11
íh:?S
Jölagjöfin sem
vekur ánægju
einnig úrval
vasatölva
tölvuúra
1
H
P
ÁRMLJUA 11,
Heildverzlun
f ^^étur^éturóóon U/\
Seðurqato 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01