Vísir - 08.12.1978, Page 16

Vísir - 08.12.1978, Page 16
vinsœlustu lögin Þaö hefur heldur betur veriö hreinsaö til á listunum frá þvi i siöustu viku þvi fjórtán ný lög ecu á listunum þremur, eöa tæplega helmingur. Vinn- inginn I þessum hreinsunum hafa Lundúnabúar sem skarta sex nýjum lögum, þ.á.m. lögum meö Boney M (jólalag þeirra i ár, sem vinsælt varö fyrir 20 árum) Bee Gees og Chic.. Tveir slöastnefndu flytjendurnir eru lika meö lög sin á New York list- anum og þar er aö auki meö nýtt lag Billy Joel, en þaö er lagiö ,,My Life” sem notiö hefur mikilla vinsælda hér undangengnar vikur. Fimm ný lög eru á listanum frá Hong Kong og vekur sérstaka athygli aö nýja lag Eltons Johnsfer þaö inn á topp tiu listann, sem nefur hvergi gerst annars staöar. Þaö er augljóst aö Rod Stewart fær ekki aö sitja öllu lengur á toppnum I Bretlandi, en þaö er erfiöara aö segja hver muni taka viö, svo hörö er bar- áttan á enska listanum þessa stund- ina. London 1 l.<- ) Da* Ya’Thinkl’m Sexy 2.(22) Mary’s Boy Child 3.(— ) A Taste Of Aggro 4.(12) TooMuch Heaven 5.(/ )RatTrap 6. (8 ) Hanging On The Telephone .... 7. (18) I Lost My Heart To A Starship Trooper .... Sarah Brightman 8.(20) Y.M.C.A 9.(13) Le Freak Chic 1 10.(5 ) Pretty Little Angel Eyes Showaddywaddy 1 1 1 New York i 1.(1 ) You Don’t Bring Me Fiowers ... .... Barbara og Neil 2.(3 ) I Just Wanna Stop 3.(17) Le Freak Chic 4.(5 ) Sharing The Night Together...., 5.(4 ) Mac Arthur Park .... Donna Summer 6.(7 ) I Love The Night Life (Disco Round) 7.(11) TooMuch Heaven 8.(10) (Our Love) Don’t Throw It All Away 9.(9 ) Time Passages 10.(13) My Life Billy Joel 1 Hong Kong 1 1.(3 ) Rainin’In My Heart 2.(1 ) Dreadlock Holiday 3.(4 )YouNeededMe 4.(10) Mac Arthur Park 5.(14) Like A Sunday In Salem 6.(2 ) She’s Always A Women Billy Joel 7.( — ) Champagne Jam . Atlanta Rythm Sect 8.( — ) (Our Love) Don’t Throw It Away 10.(7 ) So Long Until The End Föstudagur 8. desember 1978 vism Boney M — jólalag þelrra fer góöar móttökur hjá engilsöxum þótt lagiö sé tveggja áratuga gamalt. Bee Gees —nýtt lag frá þessari ógnvinsælu hljómsveit ryöst inn á vinsældalistana i London og New York. — Leðurblcaka úr helvíti Þess eru vart dæmi siöan Bitlarnir sálugu voru og hétu aö annaö eins æöi hafi gripiö um sig meöal islenskra ungmenna eins og nú er aö gerast meö Meat Loaf. Þaö er ekki aöeins aö þessi fituhlunkur sé I efsta sætinu heldur er varla um annaö talaö á götuhornum en þaö hve lögin hans séu frábær. Þessi plata var viöa vinsæl s.l. sumar en sennilega getur þó ekkert land státaö af þvi aö hafa tekiö kjöthleifinum jafnopnum örmum og viö. Fyrsta stóra sólóplata Björgvins Halldórssonar fær geysigóöar viötökur eins og vænta mátti og platan meö barnalögum Magnúsar Þórs Sigmundssonar tekur stórt stökk upp á listann. Star Party platan heldur sig enn viö toppinn og nýja Queen-platan sem fer beint I 2. sætiö á breska listanum fer beint i 5. sætiö hjá okkur. Þursarnir hafa gert þaö gott síöústu vikur en gera þaö ekki eins gott þessa vikuna og hafna i sjötta sæti. Onn- ur tveggja nýju platnanna á listanum er reviuplata Diddúar og Egils og hafnar hún i 7. sætinu. Billy Joel hrapar niöur i 8. sætiö og botnsætin verma Ruth Reginalds og gömlu revíusöngvararnir. Plöturnar i 11.-15. sæti eru Grease, Meö eld i hjarta (jólaplata Brunaliösins), Gunnar Þóröarson, Ljósin i bænum og Silfurkórinn. Þaö vekur athygli hve sólóplata Gunnars dettur fljótt út af listanum og senni- legt aö fólk setji verö plötunnar fyrir sig, en þetta er sem kunnugt er tvöfalt albúm. Meat Loaf — hefur skotiö öllum fslensku plötunum ref fyrir rass og hlammar sér á toppinn. Donna Summer — ofarlega á lista yfir mest seldu stóru plöturnar I Bandarikjunum Bandarikin | (LP-plÖtur) 1. (1 ) 52nd Street.........BillyJoel 2. (2 ) Live And More...Donna Summer 3. (4 ) A Wild And Crazy Guy. Steve Martin 4. (3 ) Double Vision.......Foreigner 5. (5 ) Grease..................Ýmsir 6. (7 ) PiecesOf Eight..........Styx 7. ( — ) Greatest Hits Volume 2 .... Barbra Streisand 8. (9 ) Comes A Time........Neil Young 9. (6 ) Living In The USA .. Linda Ronstadt 10.(8 )SomeGirls.........Rolling Stones VINSÆLDALISTI (LP-plötur) Island 1. (2 ) BatOutOf Hell.........MeatLoaf 2. (6 ) Ég syng fyrir þig...Björgvin H. 3. (3 )StarParty.................Ýmsir 4. (8 ) Börnogdagar..............Ýmsir 5. (14) Jazz.....................Queen 6. (1 ) Hinn isl. þursaf lokkur.. Þursaflokk- urinn 7. (13) Þegar mamma var ung.... Diddú og Egill 8. (4 )52ndStreet ...........BillyJoel 9. (10) Furöuverk.......Ruth Reginalds 10.(7 ) Revíuvísur...............Ýmsir Byggöur á plötusölu I Reykjavik og á Akureyri. Kate Bush — hin unga og bráöefnilega söngkona beint á lista meö sina aöra sólóplötu. Bretland , (LP-plÖtur) 1. (1 ) Grease..................Ýmsir 2. (28) Jazz....................Queen 3. (7 ) 20 Golden Greats.Neil Diamond 4. (3 ) Emotions................Ýmsir 5. (2 ) Give'Em Enough Rope...The Clash 6. (36) Lion Heart..........Kate Bush 7. (22) Midnight Hustle.........Ýmsir 8. (4 ) Live.......Manhattan Transfer 9. (12) Tonic For TheTroops.... Boomtown Rats 10. (3 ) 25th Anniversary Album .... Shirley Bassey

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.