Vísir - 08.12.1978, Side 17

Vísir - 08.12.1978, Side 17
i dag er föstudagur 8. desember 1978.342 dágur ársins. Árdegisf lóð~t © kl. 00.50> síðdegisflóðkl. 13.23. __________ ' •_________________j • APOTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 8. — 14. desember er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjavlk lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregia simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 61166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabiil i sima 3333 og I simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK Hvitur leikur og vinnur H 1 #11 i iö 4 1 1 i i i a Hvitur: Gligorie Svartur: Matulovic Novi Sad 1955. 1. bxc6! Dxb3 2. cxb7 Dxb7 3. Bxb7 og hvitur vann. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. % v.Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabiU 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. , Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. ORÐID En vér, sem heyrum deg- inum tU, skulum vera algáðir, klæddir brynju trúar og kærleika, og von hjálpræöis sem hjálmi. l.Þessa.1. 5,8 Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvUiðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. SlökkviUðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. SlökkvUiðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðiö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. SlökkvUiðið 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. SlökkvUið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabiU 1166 og 2266 SlökkvUiðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. VEL MÆLT Hugsunin skapar mikU- leika mannsins. B.“Pascal ' Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um „ lækna- og lyfjabúðaþjón-" ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita. Reykjavikur. Kryddkaka með döðlum 250 g Unt smjörliki 375 g púöursykur 2 egg 500 g hveiti 1 1/4 tsk. kanUl 1/1/4 tsk negull 11/4 tsk. allrahanda 1 1/4 tsk kardimommur 1/4 salt 1/4 salt 250 g saxaöar döðlur 2 1/2 dl mjólk Hrærið vel smjörlíki og púðursykur. Bætið eggj- unum út i 1/2 i senn. Sigtið saman hveiti, kanU, negul, allrahanda, kardimommur og salt.. Veltiö döölunum upp úr hveiti og hrærið þeim út I deigið ásamt þurrefnum og mjólk. Setjiö deigið í smurt formkökumót. Bakið viö 175 C 1 u.þ.b. 1 klst. YMISLEGT Sunnudagur 10.12.kl. 13.00 Álftanes létt ganga við sjóinn. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1.000 kr., fritt f. börn m. fuU- orðnum. Farið ftá BSl, bensinsölu ; ( i Hafnarf. v. Engidal) Útivist. Kvenfélag Neskirkju. Jólafundur félagsins verður haldinn sunnu- daginn 10. des. kl. 15.30. I safnaðarheimilinu. Konur fjölmennið meö börn og barnabörn. Aðventukvöld veröur I kvöld 8. des. i Landakots- kirkju. Ingveldur Hjaltested syngur einsöng. Flautu- I leikur, Manuela Wiesler, Hörpuleikur Sophie Cart- j ledge. . Auk þess verður upp- {lestur. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundurinn verður þriðju- Idaginn 12.des. I Sjómanna- skólanum. ATH: Breyttan fundardag. Stjórnin. Slma þ j ónu sta n Am ur tel tekur tU starfa. Þjónust- an er veitt I sim a 23588 f rá kl. 19-22, mánudaga, miö- . vikudaga ogfimmtudaga. Simaþjónustan er ætluð þeim sem þarfnast að ræða vandamál sin I trún- aði viö utanaökomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda-Marga. Jólafundur kvenfélags Bústaðasóknar verður mánudaginn 11. des. kl. 8.30 i safnaöarheimilinu. Félagskonur mætib vel og stundvislega. Fundist hefur köttur I Vesturbænum. Kötturinn er ljósgrábröndóttur með hvitan kvið og bringu. Stálpaöur. Eigandi vinsamlegast snúi sér til Skrifstofu lagadeildar háskólans hib fyrsta. TIL HAMINCJU A morgun verða gefin saman I hjónaband I Suður-Afriku Iiva Par- sons og Arnljótur Baldursson Furuvöllum, Mosfeilsdal. Heimili þeirra verður 24 Burdon- martin Road, Chisel- hurst, East London, South Africa. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búöinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á við- talstima sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúð Snerra, Þver- holti, Mosfellssveit Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnar- t firöi | Matvöruverslunin, Laugavegi 55, Húsgagnaversl. Guömundar, Hagkaups- húsinu Hjá Sigurði, simi 12177 Hjá Magnúsi simi 37407 Hjá Sigurði simi 34527 Hjá Stefáni simi 38392 Hjá Ingvari simi 82056 Hjá PáD simi 35693 Hjá Gústaf simi 71416 Minningarkort Breiö- holtskirkju fást hjá: Laikfangabúðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska, Breiöholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, simi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820 Versl. Sigurbjörn Kára- son, Njálsgötu 1 simi 16700. Bókabúðin, Alfheimum 6, simi 37318 Elin Kristjánsdóttir, Alfheimum 35, simi 34095. Jóna Þorbjarnardóttir, Langholtsvegi 67, simi 34141 Ragnheiður Finnsdóttir, Alfheimum 12, simi 32646 Margrét ólafsdóttir, Efstasundi 69, simi 34088. VISIB í«7í;.ií,í' Saumavjelar og talvjelar teknar til aðgerðar á Laugavegi 16B. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir GENGISSKRANING Gengisskráning á hádegi þann - 5.12. 1978: - Kaup Sala Feröa- manna- gjaid- eyrir , 1 Bandarikjadollár . . 317.70 318.50 350.35 1 Sterlingspund .... . 616.90 618.50 680.35 1 Kanadadollar . 270.95 271.65 298.85 (100 Danskar krónur . . 5906.55 5921.45 6513.59 100 Norskar krónur 6150.40 6165.90 6782.04 100 Sænskar krónur .. . 7140.10 7158.10 7873.91 100 Finqsk mörk • 7823.20 7842.90 8628.29 100 Franskir frankar . . 7174.80 7192.90 7912.19 100 Belg. frankar . 1042.00 1044.60 1149.06 100 Svissn. frankar ... . 18.446.80 18.493.20 20.342.52 100 Gyllini . 15.219.20 15.257.50 16.783.25 100 V-þýsk mörk . 16.506.90 16.548.50 18.203.35 100 Lirur . 37.24 37.34 41.07 100 Austurr. Sch 2253.20 2258.90 2484.79 100 Escudos . 673.80 675.50 743.05 100 Pesetar . 44.50 443.60 487.96 100 Yen ^ 160.17 160.57 176.62 tlrúLurinó rj. 21. inar*-~2j). aj>ril J •Littu vel I kringum þig ef» •þú ert á hnotskóg eftirj •maka. Rómantisk áhrif* Jeru um þessar mundir.J jGeföu tU góögerðarstarf-j •semi. t Nautiö ® 21 * april-21. mai ^ •Heimsókn á helgistað* •gæti haft skemmtilegarj ®afleiöingar. Bættu ráb£ gþitt og iðrastu, þér munp •fyrirgefið. » ■ • Tvtburamir • • . '•*»’' 2£. mai—2i. Júni 9 •Vinsældir þinar eru meö* •fádæmum um þessar* Jmundir. Þú færð tækifærij •jtil þess að gera ýmislegt| •fyrir aðra og þú skaltp aframkvæma það heils-p •hugar. » . • Krabhinn % 21. júnl—23. juli % •Góður dagur til þess aöj •leita sér andlegrar hugg-J •unar á trúarlegu sviði.J JVertu I samfélagi viö vinij jþlna i dag. Tilfinningarn-p ®ar mega ekki hlaupa meö» «þig I gönur. » • ____ • - Ljóniö 24. júll—23. ágúst % gr.1 þú hefur vanræktp Jhelgistaði undanfarið þáp ,.«er núna tækifærið tU aðk ebæta úr þvi. Sláðu til ogi •veittu hjálp þar sem» •hennar er þörf. • Meyjan 24. ágúst—23. sept. • yrír aUa muni skaltu® •fara i kirkju i dag. Þaö* •verður þér til góös. Þú* •hittir nýjan vin, sem! •reynist þér vel. . Vogin • 24. sept. —23. oki • *Þér er hætt aö taka mikil-J •væga ákvörðun i dag. Þúy Jhefur verið full skeyt-* ^ingarlaus með trúmál* tundanfarib, farðu i kirkjuU «i dag. * • • • ;, • av. oiii.—i.w. • . ■ • fGuUið tækifæri berst* •heim til þin I dag, svof Drekinn 24. okt.—22. nóv] •farðu ekki langt. Þér* •veitti ekki af dálitilli and-J "legri upplyftingu. 9 9 9 Bogmaöurip.n • 23. r.úv,—21. «íes. • • gÞú færö tækifæri til þessi •að vikka s jóndeildarhring* Wþinn og notaðu þér það.* •Þú sigrar I viöureign* .•þinni við ákveöna! •persónu. , ^ Steingeitin <p 22. des.—20. jan. £ • áhrif áj •sameiginleg fjármál (í! •dag og á morgun). EnJ •gættu þess samt aö eng-J •inn hagnist á þinn kostn-j Jað. » Vatnsberinn 21.-19. íebr. iÞetta verður góður dagur Jhjá þér. Ekki sakaöi þótt •þd sinntir andlegum •hugöarefnum ofurlitið •meira en undanfarið. Fiskárnir * 20. febr.—20.Snárs - •Dagurinn heppUegur tU •trúariðkana. Þú ættir •kannski að fara i kirkju Jsem er ekki þin eigin Jsóknarkirkja. Gættu þess @að vera vingjarnlegur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.