Vísir - 08.12.1978, Qupperneq 18

Vísir - 08.12.1978, Qupperneq 18
22 Föstudagur 8. desember 1978 V JöXJ LÍF OG LIST LÍF OG UST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST VTSIR Gunnar Reynir og félagar á mi&vikudagskvöldib: Vel fagnafi þrátt fyrir litla samæfingu, segir ólafur Stephensen m.a. f umsögn sinni. LIF I TUSKUNUM Jazzkvöld Jazzvakningar Hótel Sögu 5.-12S78. Kvartett Gunnars Reynis Sveinssonar Mezzo Forte Jam Session Þaö var svei mér líf i tuskunum á jazzkvöldi Jazzvakningar siöastli&iö þriBjudagskvöld. Fullt hús jazzáhugafólks hlýddi þar á fjölmarga jazzleikara, sem léku af hjartans list viB góöar undirtektir áheyrenda. ÞaB er greini- lega mikil vakning i jazzlifi okkar þessa dagana, ef marka má þetta jazzkvöld. Fimmtán ár i felum Fyrstan skal telja meist- ara Gunnar Reyni Sveins- son, sem kom nú fram sem jazzleikari I fyrsta sinn eft- ir 15 ára hlé. Kvartett Gunnars var skipaöur þeim Kristjáni Magnússyni, pianóleikara, FriBrik Theódórssyni, bassaleik- ara, og Guömundi Steingrimssyni, trom muleikara, auk Gunnars sjálfs, sem lék á vibrafón. Kvartettinn lék lög i gömlum og góöum sveiflu- stil, bæöi gamla húsganga og nýsamdar laglinur eftir stjórnandann. Þrátt fyrir augljósa vankanta á sam- spili þeirra félaga, sem vafalaust stöfuöu af litilli samæfingu, tókst þeim bærilega aö flytja lög sin — á léttan og sveiflandi hátt, enda var þeim fagnaö veí aB loknum leik. Aftur og aftur... Hijómsveitin Mezzo Forte lék bæöi á undan og eftir kvartettinum. Hljóm- sveit þessi er skipuö ungum og efnilegum tónlistar- mönnum, sem vöktu mikla athygli tilheyrenda, þrátt fyrir nokkuB einhæft laga- val. Hljómsveitin lék ein fimm lög, öll nokkuÐ keimlik og svipuB aö sniö- um. Lögin voru skemmti- lega og mjög Uflega flutt, en heldur heföi maöur kosiö fjölbreyttari dagskrá hjá þeim félögum, þar sem aö þeir endurtóku flest laga sinna, þegar þeir komu fram aftur seinna um kvöldiö. TÓNLIST Ólafur Stephen- sen skrif- ar um jazz. Efnilegir jazzleik- arar. Þeir Mezzo Forte-menn voru fjórir aö þessu sinni. Allt bráöefnilegir tónlistar- menn. Sérstaklega var gaman aö hlýöa á leik gitarleikarans, sem var einnig höfundur nokkurra laganna, sem þeir fluttu. Skemmtilegast var þó aö fylgjast meö trommuleik- ara hljómsveitarinnar, sem kom reglulega á óvart meö góöum tilþrifum. Mezzo Forte skipa þeir Friörik Karlsson, gltar, Eyþór Gunnarsson, hljómborö, Jóhann Asmundsson, bassi, og Gunnlaugur Briem, trommur. Mikið „jammað” AB loknum leik Gunnars Reynis og Mezzo Forte var tekiö til viö fasta liöi á jazz- kvöldum, þaö er aö segja Jam Session. Þvl miöur voru ekki margir blásarar tilbúnir I session I þetta sinn. Sessionin fór hægt af staö, en tók þvl betur viö sér þegar llöa tók á kvöldið. Þursaflokkurinn tók sig til og lék bráöskemmtilegt jazz-rokk meö tilheyrandi skýringum, sem allir virt- ust kunna aö meta. Guömundur Ingólfsson og Karl Sighvatsson létu I sér heyra og fleiri og fleiri. Plötuútgáfa og samningar lheild veröur aö segja aö þetta hafi veriö mjög vel heppnaö jazzkvöld og Jazz- vakningu til sóma. A milli atriöa sögöu forráöamenn félagsins fréttir Ur jazz- heiminum, og minntust þeir meðal annars á plötu Jazzvakningar, „Samstæöur”, sem væntanleg er á markaðinn innan fárra daga. Einnig var skýrt frá þvl, aö hinn kunni hljómborösleikari Jakob Magnússon væri nú búinn aö gera samning viö Wamer Brothersum gerö á tveim hljómplötum, sem Jakob er nú aö vinna aö I Bandarlkjunum. Væntanlega gefst tækifæri til aö skýra lesendum Visis frá þessu nánar innan skamms. OSt Úr sýningu Leikfélags Fljótsdaishéraös á Tobacco Road. Tóbaksvegur ó Austfjörðum Leikfélag Fljótsdalshér- aös frumsýndi laugardag- inn 2. des., I Valaskjálf, leikritiö Tobacco Road eftir Jack Kirkland. Leik- stjóri er Einar Rafn Haraldsson. Er þetta ann- aö verkefni leikfélagsins á þessu ári og má þvl segja aö menningarllf á Héraöi blómstri. Meö a&alhlutverk fara Sigurjón Bjarnason og Sigrún Benediktsdóttir. A&rir leikarar eru Kristrún Jónsdóttir, Guðmundur Steingrlmsson, Sólveig Traustadóttir, Kristrún Eirlksdóttir, Guögeir Björnsson, Eygló Gunn- þórsdóttir, Hjálmþór Bjarnason, Þórhallur Páls- son og Bessi Einarsson. Fyrirhugaö er aö hafa sýningu á Tobacco Road á Seyöisfiröi föstudaginn 8. des. A Borgarfiröi laugar- daginn 9. des. og á Reyöar- firöi sunnudaginn 10. des. 15. des. á aö vera sýning I Neskaupstaö og vonir standa til aö hægt veröi aö hafa 3. sýninguna I Vala- skjálf um llkt leyti. Ljósin á Lœkj- artorgi í dag Enn frekara fjör ætti aö færast I miöbæjarllfiö i Reykjavik á næstunni. 1 dag á a& koma upp palli fyrir alls kyns skemmtiat- riöi vfö- útimarkaöinn á Lækjartorgi og mun hljóm- sveitin Ljósin i bænum koma fram þar kl. 3 og kynna lög af nýrri plötu. Vonir standa til aö slikar upptroöslur geti oröiö fast- ur liöur á Lækjartorgi I framtiöinni. LJÓÐFÓRNIR GUÐBERGS Guöbergur Bergsson: Flat- eyjar-Freyr. Ljóöfórnir. (Jtgef. Mál og menning 1978. Ljósmynd á kápu: Svanlaug Baldursdóttir. Kápa (og Freys-likneski): Jón Gunnar Árnason. Guðbergur Bergsson fær- irFrey „oröfórnarkrukku” og: „1 hana læt ég hugsun á hverjum degi, meðan ég hljóöa út i loftiö heft ljóöhljóö á band.” (bls. 7). Þótt oröfórnarkrukkan sé færö líkneski Freys, er engin ástæöa til aö óttast: hér er ekki á ferðinni nýtt Freystrúboö, svo aö musterisriddararnir sem nú heimta rannsóknardóm yfir Þórarni og Wernström þurfi aö óttast um framtiö guöskristni I landinu. Freyslíkneskja Jóns Gunnars viröist einfaldlega hafa orðiö Guöbergi hvati Bókmenntir Heimir Pálsson skrifar til þess aö hefja eintal viö frjósemishugmyndina (fremur en guöinn sjálfan) um llfiö og tilveruna. Þó er eintal ekki alveg rétt orö I þessu sambandi, því aö stöku sinnum svarar Freyr, en þá aö jafnaöi eins og guöa er siöur I véfréttar- dúr og hálfkæringi. Gott dæmi um þaö er spurning skáldsins: „Seg þú mér eitt/i fyllstu einlægni / Freyr: / Vex grasiö alltaf á hárréttum stöðum á jöröinni? I Fjalakettinum um helgina: Stœkkun Antonionis BIow-up (Stækkun) só fræga mynd Michelangelo Antonionis frá árinu 1966 er á dag- skrá Fjalakattarins um þessa helgi. Aöalhlut- verkiö, ljósmyndarann Thomas, leikur David Hemmings, en f öörum hlutverkum eru Vanessa Redgrave, Sarah Miles Jane Birkin o.fl. Á mynd- inni er ijósmyndarinn aö festa á filmu stefnumótið sem hefur ýmislegt óvænt f för meö sér. Jólatónleikar hjó Rangœingum Tónlistarskóli Rangæ- inga heldur sina árlegu jólatónleika sunnudaginn lO.desember. Veröa tón- leikarnir tvfteknir. Hinir fyrri veröa kl.2 I Hábæjarkirkju Þykkva- bæ og hinir sföari i Stóra- Dalskirkju undir Eyja- fjöllum kl.10.30. 1 Tónlistarskóla Rangæinga stunda nú nám 160 nemendur og kennt er á 7 stööum i sýsl- unni. Kennarar eru 9 auk skólastjóra Sigríöar Siguröard. Þá er starf- andi viö Tónlistarskólann barnakór, hefur hann komiö vlöa fram hérlend- is og erlendis og i útvarp. Mun hann koma fram á jólatónleikunum. Kirkjukór Akraness i Kristskirkju Á sunnudag 10. desember n.k. heldur Kirkjukór Akraness tónleika f Krist- skirkju í Reykjavik. Hefj- ast tónleikarnir kl. 17.00 Á efnisskrá kórsins er fjöl- breytt kirkjuleg jólatónlist eftir ýmsa höfunda. Sýning Jóhanns G. Jóhannssonar: Opið fram yfir helgi Sýning Jóhanns G. Jóhannssonar í Ar- túni hefur veriö framlengd/ og veröur opin fram yfir helg- ina. LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST "T OG LIST

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.