Vísir - 08.12.1978, Qupperneq 19

Vísir - 08.12.1978, Qupperneq 19
VISIR Föstudagur 8. desember 1978 IÍF OG LIST LÍF OG tlST Guðbergur — ,,eins og jafn- an áöur felst hann ógjarna á hefðbundin eöa viðtekin svör eöa lausnir”. segir Heimir Pálsson m.a. i um- sögn sinni. bergi er býsna mikið niðri fyrir og eins og jafnan áður fellst hann ógjarna á hefðbundin og viðtekin svör eða lausnir. Spurningar hans varða kjarna málsins, heimta að við veltum svör- unum fyrir okkur og tökum ekkert sem gefið. Hér veröur ekki reynt aö gera grein fyrir niöurstöö- um né meginþráðum orðfórnanna, til þess er ekkert rúm i stuttri blaða- grein, en hins vegar skal staöhæft að útkoma þess- arar bókar sæti verulegum tiðindum i Islenskum nútimabókmenntum og henni muni fenginn virö- ingarsess I hugum ljóöunn- enda. Og þar með veröur botninn best sleginn I með tilvitnun til oröfórnar um oröiö og skáldskapinn. Niðurlag hennar er þannig: Svar Freys: Spurð þú/ hann Heimdall / og grænu byltiigu ihalds- ins.” — Svona svsra engir nema guðir, þegar þeir vilja ekki svara. Þessihugsun var kannski dálitiö ábyrgöarlaus og full með gálgahúmor. En þaö eru hugsanir þessarar bók- ar aö jafnaði ekki. Guö- „Svör eru klofin. Sumar spurningar eru tvlbentar./ En Freyr/ Þegar orðið veröur eingilt eins og i islenskri list/ og gengi þess endanlega skráð/ eins og hjá óhagganlegum skáld- um/ sem skrifa bækur likar velreyttum hænum/ þá ætti vesælt orðiö að liggja á vöxtum i Landsbankanum/, og vera I útláni' handa leigupennum fyrir jól.” —HP. Jobbi Maggadon og dýrin i sveitinni binda mestar vonir við. Upptökustjóri plötu Jakobs er Henry Lewy sem m.a. vinnur sem slikur fyrir Joni Mitchell, Minnie Ripperton og Stephen Bishop. Meöal liðsmanna hljíknsveitar Jakobs má nefna Manolo Badrena, ásláttarleikara Weather Report, Ráögerö er hljóm- leikaferðum Bandarikin til að fylgja útkomu fyrri plöt- unnar eftir. Jakob semur við Warner Bros og „Jobbi Moggadon" sendir fró sér plötu á íslandi Jakob Magnússon hefur nii fyrstur isl. tónlistarmanna náð samningi við bandariskt stórfyrirtæki i hlj ómplotuiðna ðinum, Warner Bros, um gerð tveggja sólóplatna. Warner Bros. er annað stærsta hljómplötufyrirtæki heims- ins nú. Fyrri platan er i fullri vinnslu um þessar mundir og kemur væntan- lega úti febriiará næsta ári I nýrri jazzseriu sem fyrirtækið er að hefja útgáfu á. Jakob hefur nú stofnað eigin hljómsveit vestra. Bandariska múslktima- ritiö Billboard segir nýlega i frétt að Jakob Magnússon sé annar tveggja lista- manna sem Warner Bros. Hér heima gefur Steinar h.f. I samráöi viö Jakob Magnússon nú út hljómplötuna „Jobbi Maggadon og dýrin I sveit- inni”. Hún kemur út I tak- mörkuðu upplagi, — 1500 tölusettum eintökum, árit- uðum af Jakobi. Upptök- urnar á þessari plötu voru eins konar prófraun og undanfari samningsins viö Warner Bros, ásamt plötu Jakobs „Horft I roðann”. Platan er hvit aö lit og 10 tommur að stærð, en þannig voru gömlu breiðsldfurnar. Fjögur lög eru á plötunni: Jobbi Maggdon og dýrin i sveit- inni, Sjaldan launar kálfur- inn ofeldið. Það gutlar á hænunni og Grisir út um grundu. —PP. Jólasveinn og Jólafundur Félags ein- stæðra foreldra verður haldinn i Atthagasal Hótel Sögif, á sunnudaginn kl.3. Sá háttur hefur verið hafð- ur undanfarin ár að hafa fundina siödegis til að börn geti mætt með foreldrum sinum enda hefur jafnan verið gestkvæmt og glað- varð mikil. A sunnudaginn spjalla séra Skírnir Garöarsson, fra Búðardal, við gestina, Silja Aöalsteinsdóttir les upp og Guömundur Guð- mundsson, búktalari, og brúðan Boggi skemmta. Aslaug Bergsteinsdóttir leikur fyrir söng og dansi og svo kemur jólasveinninn að sjálfsögðu I heimsókn, með glaðning handa börnunum. —ÓT. LÍF OG LIST LÍF OG LIST ÉBT 3* 3 20 75 Frankenstein og ófreskjan Mjög hrollvekjandi mynd um óhugnan- lega tilraunastarfs- semi ungs læknanema og Baróns Franken- steins. Aðalhlutverk: Peter Cushing og Shane Briant. Isl. texti Sýnd kl. 5-7 og 11 Bönnuð innan 16 ára NÓVEMBER ÁÆTLUNIN Ný hörkuspennandi bandarisk sakamála- mynd. Aðalhlutverk Wayne Rogers Elaine Joyce o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. ÍÆJARBKS* Villimenn á hjól- um Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Tonabíó Draumabíllinn (The van) Bráöskemmtileg gamanmynd gerð I sama stil og Gaura- gangur I gaggó, sem Tónabló sýndi fyrir skemmstu. Leikstjóri: Sam Gross- man Aðalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White, Harry Moses Sýnd kl. 5, 7 og 9 |fi“ 'jlMW H 2-21-40 Eyjar í Hafinu (Islands in the Stream) i „ Bandarisk stórmynd gerö eftir samnefndri sögu Hemingways. Aöalhlutverk: George C. Scott. Myndin er I litum og Panavision, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO -salur A- Stríö í geimnum lslenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salur Makleg mála- gjöld Afar. spennandi og við- burðarik litmynd með: Charles Bronson og Liv UUmann. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-9.05 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. -salur' Kóngur í New York Höfundur — leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10. salur D Varist vætuna Sprenghlægileg gamanmynd, með JACKIE GLEASON tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. 'S 1-15-44 Þr u m u r o g eldingar Hörkuspennandi ný' litmynd um bruggara og sprúttsala I suöur- rikjum Bandarikj- anna framleidd af Roger Corman. Aðal- hlutverk: David Carradine og Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ævintýri poppar- ans (Confessions of a Pop Performer) lslenskur texti Bráöskemmtileg ný ensk-amerisk gaman- mynd i litum. Leik- stjóri. Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum 2 hofnarbíó j KMSIOFfERSON MacGRAW 1 CÐNVOY |Afar spennandiog viöburðarik alveg ný cnsk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögeröir. Myndin er nú sýnd viða um heim viö feikna aðsókn. Leikstjóri: SAM PECKINPAH tslenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10 og 11.20 Ku Klux Klan sýnir klærnar (The Klansman) Æsispennandi og mjög viöburöarik ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ric- hard Burton, Lee Marvin. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 ^WWWMIIII//////. VERD.LAUNAGRIPIR 40 v^. OG FÉLAGSMERKl íJ Fynr allar tegundir íþrótta. bikar- ar. styttur. verðlaunapeningar —Framleiöum félagsmerki § ,_______________^ /^Magnús E. BaldvinssonW Lsugavsgi 8 R.yk|.,ik - Simi 22804 SS %////#!! IU\\V\\\\\V VÍSIR vísar á Yifcskipiin .— ---- z I fararbroddi í hélfa öld Hefur þú komið ó Borgina efffir breytinguna? Stemmingin, sem þar rikir á helgar kvöldum spyrst óðfluga út. Kynntu þór það af eigin raun. Verið velkomin. Notalegf umlhverfi. HÓTEL BORG Sfmi ll^Jn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.