Vísir - 08.12.1978, Page 28

Vísir - 08.12.1978, Page 28
VÍSIR Húsið umdeilda viö SkólavörOustlg. Vlsismynd^ JA Kaupunum vor rl#f Kaupunum á SkólavörOustig 14 hefur nú veriö rift meö samkomulagi seijanda og kaupanda. Kæra vegna kaup- anna haföi áöur veriö afturkölluö. 1 yfirlýsingu sem lög- menn málsaöila hafa sent frá sér kemur fram aö selj- andi haföi ekki hugleitt skattalegu hliö húsasölunn- ar fyrr en eftir aö samning- ar voru geröir. Kaupendur 1 skilji ástæöur seljanda og þvi samþykkt riftun. Miöaö viö forsendur kaup- samnings hafi veröiö ekki veriö of lágt. —SG Mikil ranusókn en fífif ákmruefni Máliö gegn Sigfinni Sigurössyni. fyrrverandi bæjar- stjóra I Vestmannaeyjum, veröur flutt f sakadómi á næstunni. Opinber ákæra var gefin út i fyrrasumar og átti setudómari I Eyjum aö dæma I málinu, en hann baöst undan þvi um sföir og kom máliö fyrir Sakadóm Reykjavikur I sumar. Akæruefnin eru minni en rannsókn málsins gaf til- efni til. Annars vegar er til- efni ákæru aö Sigfinnur greiddi sjálfum sér 900 þús- und krónur upp I laun. Þeg- ar reiknaö var út hvaö hann átti inni kom I ljós aö hann haföi greitt sér 465 þúsund krónum of mikiö og endurgreiddi hann þennan mismun strax. Hins vegar er ákæröa gefiö aö sök aö hafa látiö bæjarstjóö greiöa ferö meö leiguflugvél frá Eyjum til Selfoss, en feröin kostaöi 60 þúsund krónur. Bæjaryfir- völd vilja ekki fallast á aö feröin hafi veriö I erindum bæjarins. Skyldusparnaður I sfað brúttóskatts? Skattanefnd rfkisstjórnarinnar mun þessa dagana vera aö hugleiöa aö falla frá 10% brúttóskatti og snúa sér fremur aö þvi aö auka skyldusparnaöinn, annaö hvort meö þvf aö hækka hann eöa lækka þau tekjumörk, sem veriö hafa. Þá hefur Visir þaö eftir áreiöanlegum heimildum, aö ákveöiö sé aö breyta skattstiganum, þannig aö 3 milljaröar króna veröi færöir milli tekjuflokka. Skattar af lágum og meöal- tekjum veröa lækkaöir sem þessu nemur og færöir yfir á hátekjur. Skattanefnd hefur enn ekki skilaö ákveönum til- lögum til rikisstjórnarinn- ar, en þeirra mun vera áö vænta næstu daga. —SJ VatnsbóB Akvr- eyrar i hættu Taliö er aö vatnsbólum Akureyringa stafi mikil hætta af þvl aö Noröurlandsvegur veröi færöur niöur á eyrarn- ar skammt frá vatnsbólum Vatnsveitu Akureyrar hjá Vöglum I Hörgárdai eins og Iráöihefur veriö. I skýrslu sem Jón Jóns- son, jaröfræöingur, geröi fyrir Vatnsveituna telur hann aö brýna nauösyn beri til aö Vatnsveitan fái óskoraöan umráöarétt yfir öllu þvi landi sem er i eigu bæjarins umhverfis og ofan viö núverandi vatnsból. 1 framhaldi af þessu hefur stjórn Vatnsveitunn- ar lagt til viö bæjarstjórn- ina aö hún leiti eftir kaupum á jöröinni Vöglum eöa hluta hennar. —ÓT Kvarta unda slœmu fofti Borgarlœknir skoðar Siðumúlafangelsið: ,,Lofthitunarbúnaöur fangelsins I Siöumúla viröist ekki vera nógu góöur og þyrfti aö fara fram lagfæring á hon- um”, sagöi Skúli G. Johnsen, borgarlæknir, I samtali viö Visi I morgun. Borgarlæknir og heil- brigöiseftirlithafa skoöaö gæsluvaröhaldsfangelsiö viö Siöumúla vegna kvörtunar sem fram hef- ur komiö frá lögmanni um aöbúnaö fanga. Skúli G. Johnsen sagöi, aö reglubundiö eftirlit færi fram I fangelsinu, en ekki heföi veriö kvartaö yfir hitunarbúnaöinum fyrr og sér veriö ókunn- ugt um annaö en hann væri fullnægjandi. Máliö yröi lagt fyrir fund heil- brigöisráös i næstu viku. Samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem Vlsir hef- ur aflaö sér, eru miklar hitasveiflur I sumum fangaklefunum viö Slöu- múla, en þessa viröist ekki gæta I öörum klef- um. Þá má geta þess aö nú eru endurbætur á öllum aöbúnaöi í Hegningarhús- inu vel á veg komnar, en heilbrigöiseftirlitiö haföi lengi kvartaö undan slæmum aöbúnaöi I því húsi. —SG llllli Séö inn 1 fangaklefaganginn I Slöumúlafangelsinu. Vlsismynd: GVA I MORGUN Hefðbundin jólaljósaskreyting er nú komin i Austurstræti í Reykjavík/ þar sem þessi mynd var tekin upp í morgun. Vísismynd: GVA „Narfi" ffestist á Laugalandi: Reyna að fiska upp borkrónuna Narfi sem notaöur liefur veriö viö borun aö Syöra Laugalandi I Eyja- firöi i lioiu LN 12, festist þegar lokiö var borun. Hola þessi haföi veriö boruö niöur á 1610 metra dýpi og haföi lofaö góöu. Borinn festist þegar veriö var aö draga upp, og viö aögeröir samfara losuninni skrúfaöist krón- an af ásamt 29 metrum af stöngum og féll niöur I holuna.Viötilraunir til aö ná þeim upp og hreinsa holuna út kom fram hrun og reyndist erfitt aö skola sandi úr holunni. Narfi var þvi um siöustu helgi fastur á 1080 metra dýpi og ofan á krónunni og stöngunum sem féllu niöur var sandur upp á 1020 metra. A fundi hitaveitustjórn- ar á mánudaginn var til- kynnt aö tekist heföi aö losa borinn úr holunni og skápamæla hanaf sam- þykkt aö steypa I skápa i holunni á bilinu 850-928 metra. Næst var ætlunin aö bora niöur úr steypunni, ,,fiska” upp þaö sem eftir var í henni og hreinsa holuna. „Holan viröist ekki eins illa farin og menn bjugg- ust viö eftir hruniö. Þaö er lögö öll áhersla á aö gera viö hana,” sagöi Ingólfur Arnason, for- maöur hitaveitunefiidar viö Visi. —BA— Brutust inn á 4 stöðum á Akranesi Brotist var inn I barna- skólann á Akranesi og þrjú fyrirtæki á tveimur nóttum I vikunni. Fyrri nóttina voru tveir fjórtán ára piltar á feröinni og þá slöari bættist einn á sama aldri I hópinn. Piltarnir gómuöu litiö en munu hafa stolíö riökkrum þúsundum króna úr barna- skólanum ogm.a. sjóstökk- um úr frystihúsi. Einhverj- ar skemmdir uröu þó á húsnæöi, m.a. sparkaö upp huröum. Þá tóku þrlr sautján ára piltar sem voru viö skál sig til og unnu skemmdir á grindverkum viö þrjú hús á Akranesi eina nóttina I vik- unni. —EA Innbrotin í Bolungarvik eru upplýst Tvö innbrot, sem framin voru nýlega á Boiungarvlk, upplýstust I gærkvöldi hjá Rannsóknarlögreglu rlkis- ins. I fyrra tilvikinu var brot- ist inn hjá Pósti og sima á Bölungarvlk og þaöan stol- iö um hundraö þúsund krónum. t siöustu viku var svo brotist inn i heilsu- gæslustöö og þaöan stoliö um tvö hundruö þúsund krónum. Sami maöurinn reyndist hafa veriö þarna aö veriví. Maöurinn er rúm- lega þritugur og var viö vinnui Bolungarvlk. — TEPPABUÐII || ÓDÝRU TEPPIN 1 Síöunjúli 31. Sími 84850 ffóst hgó okkur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.