Vísir - 11.12.1978, Side 1

Vísir - 11.12.1978, Side 1
Skuldín i6kst um 330 millj. vegna gengisbreytinga Lán, sem voru veitt til upphaflegra kaupa á skuttogaranum Fonti frá Þórshöfn hafa vaxiö um 330 milljónir króna frá þvi hann var keyptur tii landsins vegna þess aö lánin voru gengistryggö I svissneskum frönkum. Skuldabyröi togarans og erfiöur rekstur leiddu til þess aö honum var lagt, eins og fram hefur komiö, en togarinn var undirstaöa atvinnulifs á Þórshöfn. A bls. 30—31 iVIsif dag er gerögrein fyrir þessum skuttogarakaupum og þeirri umræöu, sem hefur oröiö um atvinnumál á Þórshöfn aö undanförnu. ■aamaaamHmBHBMawaamuaMaauaammuai ■■MmMHaMBamHamaaMHBaaaaMBaBBBB Þingmenn ai aukca é fer- réttindi sín Sjé bls. 10-11 Jólaljésin geta verið hœttuleg Sjé bls. 22 Reynt á stefnuna í efnahagsmálum I þínginu: Kraffar með sórfrum varp ? Þingmenn Alþýöu- flokksins eru meö til al- variegrar athugunar aö flytja sem sérstakt frumvarp nokkur atriöi sem þeir beittu sér fyrir aö kæmu i greinar- gerö meö frumvarpi rikisstjórnarinnar um viönám gegn veröbólgu. Hér mun einkum veröa um aö ræöa breytta stefnu I fjárfestingarmál- um, endurskoðun á vfsi- tölugrunninum fyrir 1. mars n.k. og aö kaup hækki ekki meir en 5% á næsta ári á þriggja mán- aöa fresti. Telja margir þingmenn Alþýöuflokksins aö stefnumál þeirra séu ekki nægilega tryggö i efna- hagsmálum og vilja þvf láta reyna á þaö meö lagasetningu. —KS. Begin, forsætisráöherra Israels, og fulltrúi Sadats Egyptalandsforseta, Sayed Marei, takast i hendur viö af- hendingu friöarveröiauna Nóbels. Þverstrlkin f myndinni eru vegna slæms slmasambands. Frlðar- verðlaunin afhent I Oslé: 1 Á „.Afhendingu friöar- verölauna Nóbels i Osló f gær er liægt aö ifkja viö brúökaup án brúöguma. Fjarvera Sadats og óviss- an f friöarviöunum milli tsraels og Egyptalands setti mikinn svip á athöfnina,” sagöi Jón Einar Guöjónsson, fréttaritari Vísis i Osló. „Sayed Marei, sem tók viö friöarverölaununum fyrir Sadat, flutti ræöu Sadats viö athöfnina. SU Ólga og ofbeldi ræöa er hins vegar ekki umræöuefni manna hér i Osló, heldir yfirlýsing hans i norska sjónvarpinu I gærkveldi. 1 óformlegu viötali lýsti hann þvi yfir aöhann heföi trú á þvi aö friöarsáttmálinn kæmi I gagniö i þessari viku og jaftivel aö Begin kæmi til Kairó i lok vikunnar til aö skrifa undir” Aöspuröur sagöi Jón aö gifurleg ólga heföi veriö I Osló I gær. „Sex þúsund manns mótmæltu úthlut- uninni fyrir framan Akershuset. Lögreglan handtók hluta hópsins og i gærkveldi safnaöisthópur manna saman fyrir framan lögreglustööina til aö mótmæla handtök- unum. Eftir um 15 minút- ur var þolinmæöi lögregl- unnar á þrotum og hún þusti út og reyndi aö tvistra mótmælafólkinu. Þaö var ekki fyrr en kylf- urnar voru teknar fram sem þaö tókst. Blaöa- menn uröu einnig harka- lega fyrir aögeröum lögreglunnar.Kvikmynda tökumaöur norska sjónvarpsins var hand- tekinn og myndavélar fjölda ljósmyndara voru teknar. Þessar starfsaö- feröir lögreglunnar sem eru þekktar frá Suöur-Afriku og austan- tjaldslöndum, munu fá sinn eftirmála.” jeg/bX jFAST EFNI: Blað I: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Erlendar fréttir 7 - Leiðari 10 - íþróttir 15, 16, 17, 18 - Líf og list 20, 21 Útvarp og sjónvarp 26, 27 - Sandkorn 31 - Blað II: Fólk 6 - Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.