Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 14

Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 14
14 Mánudagur n. desember 1978 VISIR SAMVIININ UTllYG GINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Sími 38500 Tilboð óskast í eftirtaldor bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Chevrolet Impala Mercedes Benz 190 Skoda Amigo Datsun 120 Y Saab96 Ford Cortina Ford Mustang Lada 1200 Chevrolet Malibu Hornet Ford Cortina Lancer Opel Rekord Land Rover diesel árg.1978 — 1964 — 1977 — 1978 — 1974 — 1973 — 1966 — 1975 — 1967 — 1971 — 1970 — 1975 — 1971 — 1972 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, bifreiðadeild fyrir kl. 17, 12/12 '78. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mónudaginn 11/12 #78, kl. 12-17. 1 eggjabdinu I Lundi i Fossvogi. Vfsismynd: GVA Eggin eru 200% dýrori hér en erlendis: FÓÐURKOSTNAÐUR NÆRRIHELMINGUR „SamanburOur á eggjaverOi iiér og I nágrannalöndunum er ekki raunhæfur. Ef þvf er slegiO fram aO verOiO sé 200 prösent hærra hér.sem ég vil mótmæla aö sé rétt meö fariö, þá er miöaö viö niöurgreitt verö i heiidsöiu, sem er innan viö 300 krónur kflóiö”, sagöi Gunnar Jóhanns- son á Ásm undarstööum f Rangárvaflasýslu, en hann er einn stærsti eggjaframleiöandi hérlendis. „Þaö er talsveröur munur á rekstri eggjaframleiöenda hér á landi og erlendis. Viö erum hér 1978 J BÆKURNAR [ niíií ai? WIYIY/Yrv 1978 úfrmæta llí ^'rýym' FrRíUz Jdcobscrt DYRMÆTA LÍF Úrval af frábærum sendibréfum sem Jörgen-Frantz Jacobsen rit- aöi vini sínum, skáldinu William Heinesen. Hjálmar Ólafsson menntaskólakennari þýddi. ÞORGILS GJALLANDI: SÖGUR, ÚRVAL Úrval af smásögum Þorgils Gjall- anda, ennfremur sagan Upp við fossa. Þóröur Helgason cand. mag. annaöist útgáfuna. ÍSLENSK PLÖNTUNÖFN EFTIR STEINDÓR STEINDÓRSSON FRÁ HLÖÐUM Stórfróðlegt rit um heiti íslenskra plantna frá landnámsöld til okkar daga. ISLCNSK PLÖNTUNÖfN Sccindór Stcindtimon írá HkkNum ÞEBULEIKIRNIR OIDlPÚS KONUNGUR OIDlPÚS I KÓLONOS ANTlOONA ÞEBULEIKIRNIR ODfPÚS KONUNGUR - ODÍPÚS f KÓLONOS - ANTÍGÓNA Einhver frægustu verk SÓFÓ- KLESAR í frábærri lausamálsþýð- ingu dr. Jóns Gíslasonar. f ALÞIN GISM ANN AT AL 1845-1975 TEKIÐ HAFA SAMAN LÁRUS H. BLÖNDAL, ÓLAFUR HJARTAR OG HALLDÓR KRISTJÁNSSON Stórglæsilegt og fróðlegt upp- sláttarrit sem ekki má vanta í neitt heimilisbókasafn. SAGA REYKJAVÍKUR- SKÓLA II EFTIR HEIMI ÞORLEIFSSON MENNTASKÓLAKENNARA Ekki einungis fræðandi heldur líka skemmtileg. Annað bindið tekur jafnvel fram hinu fyrra, sem kom út 1975. Ikimtr tmrfrrfwo* SAGA REYKJAVÍKUR SKÓLA ALFRÆÐI MENNINGAR- SJÓÐS NÝTT BINDI í ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS LÆKNISFRÆÐI EFTIR GUDSTEIN ÞENGILSSON LÆKNI BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652 meöfugla, sem nýta fóöur 40 til 50 prósent verr en þeir sem framleiöendur hafa t.d. I Dan- mörku og i Sviþjóö. Þetta stafar af innflutningshöftum og viö fá- um ekki aö flytja inn fugla nema frá Noregi. Viö viljum fá fugla frá all-flestum öörum löndum en Noregi. Hér á landi er allt miöaö viö Noreg, sem er þaö land I Evrópu sem er komiö einna styst á þessu sviöi. Norö- menn eru einna afturhaldsam- astir i landbtlnaöi og eru jafrivel enn aftar á merinni en viö tslendingar. öll önnur lönd hafa leyft innflutning sln á milli«t.d. Danmörk og Svlþjóö og ef viö gætum fengiö fugla þaöan mundi þaö gjörbylta rekstrin- um. Fóöurkostnaöurinn er allt aö 50 prósent hærri hjá okkur en hjá öörum löndum, einungis vegna þesshve lélegir fuglarnir eru. Meöan viö fáum ekki nema 200 egg á ári úr hverjum fugli, þá eru framleiöendur á Noröurlöndum og i Evrópu meö 270 egg.”, sagöi Gunnar. Fóðurkostnaður nær helmingur. I verölagsgrundvellinum er fóöurkostnaöur hjá eggja- framleiöendum nálægt 48 prósentum af eggjaveröi. Launakostnaöur er um 15 prósent og viöhald stofnsins er um 22 prósent. Einnig er tekiö tillit tÚ flutningskostnaöar á fóöri. Rafmagn er einnig tals- vert hár liöur I verölagsgrund- vellinum. ,,Viö ákvöröun á verölags- grundvelli hefur veriö haft sam- ráö viö verölagsstjóra”, sagöi Gunnar. Efnahagsbandalagið kaupir alla framleiðslu. „Efnahagsbandalagiö kaupir alla framleiöslu t.d. frá framleiöendum I Danmörku. beir þurfa þviekki aö takmarka hana á nokkurn hátt. Fyrir utan þaö aö greiöa niöur veröiö á eggjunum, þá er fóöriö einnig niöurgreitt.Um 90 prósent af þvi fóöri sem eggjaframleiöendur kaupa hér, er ekki niöurgreitt, en á minu búi hefur aldrei veriö keypt niöurgreitt fóöur. Niöur- greiösla á sér varla staö. Aöeins er um aö ræöa fullunniö fóöur, sem er flutt inn. Þaö er þvl mis- skilningur aö tala um niöur- greiöslurí þessusambandi, eins og oft hefur veriö gert. Land- búnaöarpólitikin er þvl boröleggjandi í hinum ýmsu löndum og þau þurfa aö gllma viö ýmis vandamál, sem leyst eru á mismunandi vegu. Þaö er hægt aö leika sér meö tölur. Ef viö tökum sem dæmi niöur- greiöslur á lambakjöti, þá er hægt aö miöa þser viö framleiösluveröogef viögerum þaö, þá er veröiö 400 krónur fyrir hvert kiló, og ef samsvar- andi niöurgreiösla væri sett á eggjaverö, þá gætum við framleiðendur dreift þeim ókeypis”, sagði Gunnar. —K.p.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.