Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 16
Mánudagur IX. desember 1978 VISIR
UF OG LIST LÍF OG LIST LIF OG LIST
LIF OG LIST LÍF OG LIST
....r
Á hávertíð auglýsingadeildarinnar
Það fer ekki framhjá
neinum að nii er hávertið
lijá auglýsingadeiid
Sjónvarpsins. Afiabrögð
virðast i góðu meðallagi i
samanburði við undan-
farin ár, og dag livern
birtast nýjar auglýsingar
til kynningar á girnileg-
um jólavarningi, auk þess
sem gamlir kunningjar
skjóta upp kollinum inni á
milii..
Margar sögur hafa
verið sagöar af áhrifa-
mætti sjónvarpsauglýs-
inga. Hér á landi hafa for-
stööumenn fyrirtækja
tekiö mjög í sama streng
og aörir reynslurfkari.f
útlöndum — sjónvarp er
fyrirtaks auglýsingamiö-
ill til aö vekja athygli á
margs konar varningi,
sem háöur er skyndisölu
til hins breiöa fjölda.
Sjónvarpiö er llka notaö
til aö minna á, þegar i
hlut eiga kunn merki,
sem þegar hafa haslaö
sér völl en þurfa þó stöö-
ugrar umfjöllunar viö til
aö gleymast hreinlega
ekki og veröa ekki undir i
glimunni til keppinauta á
markaönum.
Ekki get ég nefnt nein
ákveöin óyggjandi dæmi
um söluárangur af
sjónvarpsauglýsingum
hér innanlands. Þó eru
mér i fersku minni tvær
auglýsingamyndir
framleiöslu fyrirtækja á
Akureyri, sem „slógu I
gegn”. A fyrstu árum
sjónvarpsins voru iöulega
sýndar auglýsingar fyrir
Akra s m jör líki frá
Smjörllkisgerö Akureyr-
ar. Mig minnir aö eigend-
urnir hafi eitt sinn tjáö
mér aö milli ára 1969 og
1970 hafi ársframleiöslan
aukist úr 140 tonnum I 360
tonn fyrir tilstilli auglýs-
ingarinnar. Sagan af
Bragakaffi er nýrri og
flestum kunn. Kaffiteg-
und þessi mun hafa náö
um 50% markaöshlut-
deild á höfuöborgarsvæö-
inu vegna skipulagörar
sjónvarpsherferöar I
tilefni af nýjum umbúö-
um. Var viö rótgroinn
samkeppnisaöila aö fást,
O. Johnson & Kaaber,
sem skömmu siöar
svaraöi meö nýjum og
lokkandi kaffiumbúöum,
þannig aö Kaaber-kaffi
hefur greinilega sótt á
aftur aö undanförnu meö
hjálp Sjónvarpsins.
Bókaflóöiö ryöst fram á
sjónvarpsskjáinn ekki
siöur en um hillur og borö
bókaverslana, skúffur og
skápa bókaorma eöa gef-
enda, sem ætla aö gleöja
aöra meö bók á jólunum.
Auglýsingatimi
Sjónvarpsins hefur biiiö
til metsölubækur og var
sá hæfileiki mjög um-
deildur i fyrravetur ef ég
man rétt. Menn á örugg-
lega eftir aö greina á um
gildi þeirra bókmennta,
sem helst er haldiö aö
fólki I auglýsingum nú ár,
— ekki slöur en i fyrra.
Kennir þar margra
grasa, allt frá því
viröulegasta i útgáfu-
starfsemi liöandi stundar
til mesta léttmetis á
markaönum. Þessi
breidd er kannski skýr-
asta dæmiö um aö útgef-
endur telji sjónvarps-
auglýsingu iifsspursmál
fyrir nýja bók.
Menningarvitum er máliö
svo skylt aö úr þeirri átt
er ekki aö vænta umtals-
verörar gagnrýni á
auglýsingabrellur útgef-
endanna, þótt menningin
sé þannig boöin upp aö
hætti hins frjálsa neyslu-
markaöár, rétt eins og
þvottaefni, súkkulaöikex
og sokkabuxur. Hneyksl-
unin yfir auglýsingum frá
Coca Cola, Pepsi eöa
Kellogg’s veröur bara
þeim mun meiri.
Úr þvi aö þessir ágætu
útlendu framleiöendur
eru nefndir veröur ekki
komist hjá þvi aö
viöurkenna yfirburöi
erlendra auglýsinga I
sjónvarpi fram yfir þær
innlendu. Er heldur viö
ööru aö búast en aö t.d.
Coca Cola meöallar slnar
markaösathuganir, sölu-
met um allan heim og
ómælt ráöstöfunarfé,
bjóöi upp á glæsilegar
auglýsingar? A aö amast
viö sliku? A kannski aö
setja bann viö birtingu
erlendra auglýsinga-
kvikmynda I Islensku
sjónvarpi eins og sumir
annars samkeppnissinn-
aöir forystumenn I
innlendu athafnallfihafa I
einhverju þröngsýnis-
kasti lagt til? Nei.
Tvimælalaust ekki.
Innlend framleiöslufyrir-
tæki veröa aö kynna
innlendum neytendum
vörur sinar á sómasam-
legan hátt. Þaö er mesti
misskilningur aö þeir
stæöu eitthvaö betur aö
vigi án erlendu auglýs-
ingannaen meöfrumstæö
eigin hugverk, sem þeir
teldu frekar samrýmast
efnum og ástæöum.
íslenskir sjónvarpsáhorf-
endur fussa og sveia viö
öllu fúski i gerö auglýs-
ingamynda. Þau sóma-
samlegu vinnubrögö, sem
þegar eru viöhöfö hér I
gerö innlendra auglýs-
ingamynda má
áreiöanlega þakka
samanburöi viö útlendu
auglýsingarnar. Innlend-
um kvikmyndageröar-
mönnum hefur nefnilega
oft tekist vel upp. Ég vil
til dæmis nefna nylega
teiknimynd frá Frón,
llflega og skemmtilega
mynd af kátum krökkum
I bilaleik frá Bilasölu
Guöfinns, ennfremur
Mjólkur- og ostaauglýs-
ingar, auglýsingu fyrir
Ford Cortina og þannig
mætti nokkuö lengi telja.
Happdrættisauglýs-
ingarnar milli jóla og
nýárs vekja oftathygli þó
misjafnar séu frá einu ári
til annars.
Sjónvarpsauglýsingar
eru ekki bar myndir á
skjánum heldur llka
raddir og undirspil. 1
sumum tilfellum vega
seinni þættirnir meira en
nokkurn tima myndin
sjálf. 1 bandarisku
sjónvarpi er mikil
áhersla lögö á aö fá nafn-
togaö fólk til aö koma
fram I auglýsingum og
tengja þannig nafn sitt
viö boöskap auglýsenda.
Græöa menn á tá og fingri
fýrir svona smá viövik.
Hérlendis hafa lands-
þekktir menn lesiö meö
s jónvarpsauglýsingum,
— menn sem vegna starfa
sinn hjá f jölmiölum eöa á
leiksviöi eru „kunnugleg-
Fjölmiðlun
Markús
örn An-
tonsson
skrifar
um sjón-
varp.
ar raddir”. Kannski
gengur einhverjum þaö
eitt til aö fá þjálfaöa les-
araen oft eru viökomandi
þulir svo frægir að
persóna þeirra fer aö
veröa stórt atriöi I öllu
málinu.
Alltaf finnst mér dálitiö
fyndiö aö heyra vin minn
og stórf réttamann
Magnús Bjarnfreðsson
vera aö ræöa viö tátuna,
sem brenndi sig I
sturtubaðinu eöa Arna
Gunnarsson vera aö
hvetja menn til
Kanarleyjaferða, sjálfan
þingmanninn, sem er aö
berjast gegn neyslu-
kapphlaupinu hjá þessu
sama almúgafólki og
hann talar viö I gegnum
sjónvarpiö. Árni vill láta
banna afborgunarkjör
eins ogkunnugt er, og þaö
kom þvi' vel á vondan,
þegar fariö var að bjóöa
Ka na rie y ja fer öir nar
hans meö afborgunar-
skilmálum nú fyrir
nokkrum vikum!
—MÖA
„Þau sómasamlegu vinnubrögð, sem þegar eru viö-
höfð hér I gerð innlendra auglýsingamynda má
áreiðanlega þakka samanburði viö útlendu auglýsing-
arnar”, segir Markús örn m.a. I umsögn sinni.
Ótœk tvíhyggja
Olfar Þormóðsson:
Átt þú heima hér?
Skáldsaga, 172
siður, útg. Mál og
menning, 1978.
Höfundar eða hann-
aðar kápu ekki get-
ið.
Fjarska geðslegur og
efnilegur rithöfundur, sem
reyndar er bókavöröur aö
aöalatvinnu, situr og skrif-
ar skáldsögu (vitanlega
góöa) um smáþorp, sem
hann kallar Bæinn. Smám
saman kemur I ljós aö án
vitundar og ætlunar höf-
undarins veröur sagan aö
lykilskáldsögu, þar sem
állar persónur eiga slnar
fyrirmyndir og allir at-
buröir gerast (reyndar
eftir aö sagan kemur út,
sumir hverjir). En nú vill
svo einkennilega til aö
kona bókavaröar-rithöf-
undarins er einmitt ættuö
úr þorpinu, ogsjálfurhefur
hann ráöiö sig þangaö I
bókavaröarstarf. Þegar
það veröur ljóst, grlpa Ibú-
ar þorpsins, til sinna
ráöa...
Þetta er I skemmstu máli
ytri rammi skáldsögu
Olfars Þormóössonar, Att
þú heima hér. — Flétta
eða söguþráöur spinnst svo
kringum íbúa Bæjarins,
sem flestir reynast illa
dulbúnir þorparar, eöa þá
dusilmenni sem stjórnast
af þorpurunum.
........
Bókmenntir
Úlfar— „eiginlega hélt ég
aö svo grunn tvlhyggja
sem þessi heyrði sögunni
til”, segir Heimir Pálsson
m.a. 1 umsögn sinni.
Eiginlega hélt ég að svo
grunn tvlhyggja sem þessi
heyrði sögunni til. Ég hélt
það heföi fyrst og fremst
tíökast á bernskuárum
skáldsögunnar — og svo I
ómerkilegum reyfurum á
tuttugustu öld — aö skipta
mannfólkinu meö einu
pennastriki I tvo hópa, góöa
og vonda. Nú væru alvar-
legir skáklsagnahöfundar
vaxnir upp úr þvl. Ég held
þetta ennþá, og m.a. þess
vegna er mér lífsins
ómögulegt aö taka þessa
predikun úlfars alvarlega.
Allar margþvældu endur-
tekningarnar á' skúrkum
heimsbókmenntanna sem
þarna koma fram, allt frá
séra Sigvalda til Péturs
þríhross, hljóta aö vera
hugsaöar I grini. Grlnið
hefúr svo einfaldlega mis-
tekist og hætt viö aö veröa
skemmtilegt. Þannig
finnst mér viökunnanleg-
ast aö llta á málin. þvi
skopstælingar eru býsna
vandasamar, ogekkert viö
þvlaösegja aö þær mistak-
ist stöku sinnum.
Sé þaö hins vegar mein-
ing höfundar aö maöur eigi
aö taka sögu hans sem
alvarlega ádeilu, eru mis-
tök hans mun grófari.
Svona hráa framreiöslu á
göllum mannanna er ótækt
aö bjóöa lesendum hér-
lendis. Kannski gengur þaö
I rlkjum sem hafa gert tvl-
hyggju aö trúarsetningu.
Ég er hissa á aö jafn-
vandaö bókaforlag og Mál
og menning skuli leggja
þaö á velunnara sina aö fá
slika bók I hendur, I staö
þess aö sýna höfundinum
fram á aö hún er ekki
frambærileg.
—HP
Hljómar — popphljómsveit Norðurlanda
Popppistill V
Nýir straumar
I síðasta pistli hurfum við þar frá, er
blómaskrúðið amríska var að setja svip
sinn á hljómaganginn 1967. Á næstu 2 árum
urðu miklar breytingar í tónlist erlendis.
Bítlaæðið var að hjaðna, og tónlistarmenn
fóru að þreifa fyrir sér í leit að nýjum tóni og
nýjum slætti. Þessi þróun hélst í hendur við
uppreisn æskunnar svokölluðu. Textarnir
snerust uppí römmustu heimsádeilu og upp
spruttu hljómsveitir sem lögðu frá sér
sleikjubrjóstsykurinn og tóku sér geir eða
blóm í hönd.
Þótt texti og boðskapur
færi aö mestu leyti fyrir
ofan garö og neðan hjá
landanum þá átti tónlistin
greiöan aögang aö hinu Is-
lenska vlkingaeöli. Þeir
sem tekiö höföu „bakter-
iuna” á uppgangsárum
Bltlanna, fóru að taka mús-
ikkina þéttari tökum.
Fram komu hljómsveitir
sem reyndu aö ná hinum
nýju stefnum. Tókst þar
furöanlega vel, ekki sist
þegar þaö er haft I huga
hvaöa kröfur þær geröu til
flytjendur. Varö þetta
prófraun á getu manna.
Hinar gömlu hljómsveitir
riöluðust og byrjaöi þar hiö
landskunna ráp hljóöfæra-
leikara milli hljómsveita.
Ný og ný hljómsveitarnöfn
hljómuöu I eyrum og böröu
augu. En þegar var kominn
fram sá kjarni hljómlistar-
manna, sem bar hitann og
þungann af þessari list-
grein næsta áratuginn. Hin
nýju nöfn voru aðeins af-
LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST