Vísir - 11.12.1978, Page 17

Vísir - 11.12.1978, Page 17
VISIR Mánudagur 11. desember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Skagfirska söngsveitin: Skagfirska söngsveitin hefur nýleg byrjaö áttunda starfsáriö. Jólatónleikar á fímmtudaginn Skagfirska söngsveitin hefur nýlega byrjaö áttunda starfsáriö. Fyrsta verkefni vetrarins aö þessu sinni er jólatónleikar, sem haidnir veröa i Bústaöakirkju á fimmtudag 14. þ.m. kl. 9. Efnisval er fjölþætt, eftir inn- lenda og erlenda höfunda, má m.a. nefna Eyþór Stefáns- son, Þórarin Guðmundsson, Sigfús Halldórsson, Bach, Schubert og Cesar Franck. _ Einsöngvari meö kórn- um að þessu sinni er Hjálmtýr Hjálmtýsson. Qrgelleikari er Guömundur Gilsson, en auk þess flytur hann einleiksverk: Pastorale eftir Bach. Söngsveitin hefir átt þvi láni aö fagna að hafa sama söngstjóra frá upphafi, en það er sem kunnugt er frú Snæbjörg Snæbjarnardótt- ir. Núverandi formaður Skagfirsku söngsveitarinn- ar er Rögnváldur Haralds- son. „Straumar '78" Laugardaginn 9. desember var opnuö samsýning fjögurra ungra listamanna, Bjarna Roth, Indriöa Bene- diktssonar, Einars Hrafnssonar og Siguröar Ingólfs sonar, i Gallerii Suöurgötu 7. Hér eru á feröinni svo til óþekktir listamenn og er þetta frumraun þeirra i sýningarhaldi. Þeir eru allir sjálfmenntaðir f grein sinni og enginn þeirra hefur list að aðalstarfi. Indriði og Einar stunda nám viö Mennta- skólann i Reykjavik en Siguröur hefur ekkert fyrir stafni. Aðstandendur sýningar- innar hafa valið henni nafnið „STRAUMAR ’78” og er það vel við hæfi svo fjölbreytt sem sýningin er. öll eru verkin innan við hálfsmánaðar gömul, flest til sölu, en nokkuð þó I einkaeign. Sýningin verður opin alla daga vikunnar frá kl. 16—22. TÓNLIST leiðing sifelldra innbyrðis breytinga. Ekki mun ég ti- unda hvenær þessi eða hinn hætti eða byrjaði I hinni eða þessari hljómsveit. Það væri efni i doktorsritgerð sem veröur að biða betri tima. En nú skal tæpt á helstu viðburðum innan- lands þessi frjóu ár. Eins og undanfarin ár var efnt til hljómleika i Austurbæjarbiói. Aö sjálf- sögöu þótti ekki nóg að hlusta á 3 helstu hljóm- sveitirnar.Hljóma, Flowers og Öðmenn, heldur varð að viöhalda hinum heiibrigða samkeppnisanda og kjósa bestu hljómsveit ársins 1968. Keflvikingar fylktu liði og Hljómar hlutu sæmdarheitið. Þótt for- ráðamönnum þessarar keppni þætti hún tilhlýöileg og trekkjandi, voru hljóm- listarmennirnir annarrar skoðunar. Að sjálfsögðu skemmdi hún andann milli hljómsveita og þarafleið- andi lika tónlistarleg gæöi. Næsta ár fengust hljóm- sveitirnar Hljómar, Flow- ers og Rooftops til aö taka þátt i samskonar hljóm- leikum ... með einu skilyrði ... að þær allar hlytu hnoss- ið. Sannkallaður stéttar- andi það. En málinu var ekki þar með lokið. Islenskum hljómlistarmönnum hafði borist boö frá Sviþjóð að senda fulltrúa til þátttöku i samnorrænni popphátiö. Dómnefnd næmra eyrna var skipuð og hún var viðstödd þessa hljómleika i Austurbæjarbió og kvað uppúr með það að Hljómar yrðu mörlandanum til mests sóma. Hljómar fóru utan. Þar varð fyrir þeim önnur dómnefnd sem skera átti úr um popphljómsveit Norðurlanda og að sjálf- sögðu hlutu Hljómar hnoss- ið. —HG LÍF OG LIST LÍF OG LSST Frankenstein og ófreskjan Mjög hrollvekjanói mynd um óhugnan- lega tilraunastarfs- semi ungs læknanema og Baróns Franken- steins. Aðalhlutverk: Peter Cushing og Shane Briant. Isl. texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára |[-n3BmiSK0UBiil & 2-21-40 Einstakur dagur ttölsk úrvalsmynd i litum. Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd ki. 5 og 9 Tónleikar kl. 7 "lönabíó 3* 3 1I 82 Draumabillinn (The van) Bráðskemmtileg gamanmynd gerö f sama stíl og Gaura- gangur I gaggó, sem Tónabió sýndi fyrir skemmstu. Leikstjóri: Sam Gross- man Aðalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White, Harry Moses Sýnd kl. 5, 7 og 9 AEMRBií® u" " " Sim. SOI 84 Gervibærinn Hörkuspennandi og sérkennileg kvikmynd sýnd kl. 9 Bönnuö börnum Sfðasta sinn -OG FELAGSMERKI ^ V Fynr allar tegundir ÍÞrótta, bllra'- X ar. styttur, verðlaunapeningar — Framleiöum félagsmerki ? t __ i rzr %///IIIIIU\\\\\W MBOd Q 19 OOO -salurj Stríð í geimnum ^.ígiuægiieg gamanmynd, með JACKIE GLEASON Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. Islenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salur Makleg mála- gjöld Afar spennandi og við- burðarik litmynd með: Charles Bronson og Liv Uilmann. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-9.05 og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. salur Kóngur York New Höfundur — leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10. - salur Varist vætuna Þr u m u r o g eldingar Hörkuspennandi ný litmynd um bruggara og sprúttsala I suöur- rikjum Bandarikj- anna framleidd af Roger Corman. Aðal- hlutverk: David Carradine og Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. STJÖRNUSTRIÐ Sýnd kl. 2.30 3*1-89-36 Ævintýri poppar- ans (Confessions of a Pop Performer) lslenskur texti Bráöskemmtileg ný ensk-amerfsk gaman- mynd í litum. Leik- stjóri. Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum hafnarbíó *TPl l.AAA Afar spennandi og viðburöarik alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögerðir. Myndin er nú sýnd viða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri: SAM PECKINPAH Isienskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10 og 11.20 Ku Klux Klan sýnir klærnar (The Klansman) Æsispennandi og mjög viðburðarik ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ric- hard Burton, Lee Marvin. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Taltmini HJÁLPAR ÞÉR AÐ HÆTTA AÐ REYKJA. TYGGIGUMMI Fœst i nœstu lyfjabúð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.