Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 26
Mánudagur 11. desember 1978 VTSIft
Kjartan Stefánsson, blaðamaður, skrifar:
Þegar skuttogaranum Fonti frá Þórshöfn var lagt létu útgeröarmenn
hans svo um mælt aö skuldir skipsins væru hartnær 900 miiljónir króna.
Þaö kom einnig fram aö skuidirnar væru langt umfram matsverö
skipsins.
Kristján Ragnarsson formaöur LtO vakti athygli á þessum málum á
aöalfundi Llú, sem haldinn var fyrir skömmu. Benti hann m.a. á, aö
öllum útgeröarfélögum á landinu stæöi ekki slik lánafyrirgreiösla til
boöa.
t framhaldi af ummælum Kristjáns komust atvinnumál á Þórshöfn
til umræöu I fjöimiölum.
t þeirri umræöu hefur komiö fram aö Þórshafnarbúar hafi veriö i þaö
erfiöri aöstööu aö þelr háfi neyöst til aö kaupa skuttogarann enda þótt
þeir væru ekki ánægöir meö skipiö og teldu veröiö of hátt.
ákveöið aö selja það. Um þær
mundir var skipiö i viögerö og
munu allmiklar endurbætur hafa
fariö fram á þvi.
Verkefnaiaust frystihús
Vfkjum sögunni noröur á Þórs-
höfn. Þar haföi veriö byggt nýtt
og myndarlegt hraöfrystihús.
Hins vegar haföi bátaafli brugöist
og fyrirsjáanlegt aö þaö vantaöi
hráefni til þess aö hægt væri aö
starfrækja frystihúsiö.
Var nú leitaö fyrir sér um kaup
á skuttogara og höföu Þórs-
hafnarbúar augastaö á norskum
togara, sem hægt var aö fá fyrir
hagstætt verö. Þrátt fyrir þaö
fengu þeir þvert nei frá rikis-
stjórninni um kaup á skipinu og
jafnframt var þeim tjáö aö ekki
yröi leyföur innflutningur á skut-
togurum næstu 18 mánuöi.
Um sama leyti er þeim bent á,
aö skuttogarinn Suöurnes sé á
söluskrá. Höföu þeir um tvo kosti
aö velja: aö kaupa skipiö eöa
reka frystihúsiö án nægilegs hrá-
nægoi tynr áhvilandi skuldum.
Jafnframt heföi þó veriö tekiö
miö af markaösveröi á þeim tima
og telji þeir aö verö skipsins hafi
ekki veriö fyrir ofan markaös-
verö.
Þaö hafi hins vegar komiö i ljos
þegar upp var staöiö og frá öllu
gengiö, aö ýmsar skuldir heföi
gleymst aö reikna inn i dæmiö.
Fyrir þessum skuldum heföu
fyrri eigendur þurft aö ganga I
persónulega ábyrgö til þess aö
kaupin gengju ekki til baka og
hlotiö af þvi verulegt fjárhagslegt
tjón.
Verðbólgan brást
Skilmálar voru þeir aö Út-
geröarfélag Þórshafnar yfirtók
veöskuldir skipsins. Byggöasjóö-
ur lánaöi 24 milljónir til kaupanna
og mun þaö fé hafa runniö til þess
aö gera upp viö ýmsa aöila sem
höföu kröfur á skipiö. Eftir þvi
sem Visir kemst næst, fóru engar
greiöslur til fyrri eigenda. Lán
þann mun, sem væri á kaupveröi
og raunveröi.
Kjarni vandans er þó sá aö
meginveölán sem hvila á skipinu,
eru i svissneskum frönkum og
eitthvaö i vestur-þýskum mörk-
um, tveim sterkustu gjaldmiölum
heims. Meöan skipiö hefur hlut-
fallslega rýrnaö I veröien þaö var
smiöaö voriö 1969 hafa lánin stór-
aukist vegna slæmra kjara og
gengisbreytinga. Þannig hefur
lán fiskveiöasjóös, sem hvilir á
fyrsta veörétti, hækkaö um 330
milljónir frá þvi Þórshafnarbúar
keyptu skipiö.
En ef kaupverö skipsins hefur
veriö of hátt, var þá einhver aö
tryggja sig fyrir skakkaföllum?
Eöa er hér um hrein mistök Þórs-
hafnarbúa aö ræöa?
Sé litiö á veöskuldir skipsins,
sést aö Fiskveiöasjóöur lánar
upphaflega til kaupa skipsins sem
svarar 3.5 milljónum svissneskra
franka og Byggöasjóöur lánar 96
þúsund vestur-þýsk mörk til Út-
geröarfélags Suöurness 20. ágúst
1975. Lán Fiskveiöasjóös er á 1.
veörétti en Byggöasjóöur hefur 3.
veörétt. Rikisábyröasjóöur er
Skwttogarinn Swðwrnes og Fontwr og atvinnwmal ó Þórshöffn:
VERDBÓtOAM KOM
EKKI
GAONf
of mikið lánað út á verðlaus veð
Útgerð Suðurness
En vikjum aö upphafi þessa
máls. Skuttogarinn Fontur hét
áöur Suöurnes og var keyptur
hingað til lands frá Noregi og icom
skipiö hingaö voriö 1974. Eigandi
hans var Útgeröarfélagiö Suöur-
nes h.f. en þaö félag var stofnaö
rétt áöur en skipiö var keypt.
Stofnendur þess voru m.a. tvö
fyrirtæki á Suöurnesjum, Hafblik
h.f. Höfnum og Fiskvinnslustööin
Jökull h.f. Keflavik. Ennfremur
voru framkvæmdastjórar beggja
fyrirtækjanna hluthafar i Út-
geröarfélaginu Suöurnes h.f. og
prókúruhafar fyrir þaö.
Skuttogarinn Suöurnes var i
eigu útgeröarfélagsins I rúm tvö
ár. A þeim tima uröu nokkrar
breytingar á eignarhluta eigenda
þess, en aldrei var formlega skipt
um stjórn þess n^ stjórnarfor-
mann. Framkvæmdastjóri Haf-
bliks var stjórnarformaöur þess.
Hins vegar varö Hafblik gjald-
þrota og viöskiptabanki þess
eignaðist hlutabréf fyrirtækisins I
Útgeröarfélagi Suöurness.
Þau hlutabréf sem voru i
persónulegri eign framkvæmda-
stjóra Hafbliks, keyptu Fisk-
vinnslustööin Jökull og aöstand-
endur þess. Jafnframt var fyrir-
hugaö, og höföu viöræður um þaö
staöiö all-lengi, aö Jökull keypti
einnig hlutabréf Hafbliks i út-
geröarfélagi Suöurness. Ekki
haföi þó veriö gengiö formlega
frá þeim kaupum, þegar skipiö
var selt til Þórshafnar.
Þegar þá var komiö sögu haföi
framkvæmdastjóri Hafbliks
dregiö sig út úr rekstri skipsins og
afskiptum af þvi, þó aö hann væri
ennþá formlega stjórnarfor-
maöur I hlutaféiaginu, en fram-
kvæmdastjóri Jökuls kom fram
fyrir hönd eigenda.
Siöustu mánuöi áöur en skipiö
var selt sá Fiskvinnslustöðin
Jökull um rekstur þess en fram-
kvæmdastjóri Jökuls var annar
prókúruhafi fyrir útgeröar-
félag Suöurness. Var ætlunin
Skuttogarinn Fontur, sem liggur í Akureyrarhöfn.
aö Jökull eignaöist skipiö til þess
aö tryggja frystihúsi fyrirtækis-
ins nægt hráefni.
Útgerö skipsins haföi hins
vegar gengiö mjög ilia svo aö ekki
sé sterkar til oröa tekiö og bilanir
tiöar. Útgeröaraöilar þess hafa
tjáö Visi, aö þeim hafi þá veriö
ljóst að þeir heföu ekki bolmagn
til aö gera skipiö út og var þvi
efnis. Varö þaö úr aö gengiö var
frá kaupunum og er afsaliö dag-
sett 27. júli 1976. Nafni skipsins
var breytt og heitir þaö nú Font-
ur.
Kaupverö skipsins var 360
milljónir króna. Eftir þvi sem
fyrrieigendur skipsins hafa sagt i
samtölum viö Visi, var verö
skipsins þannig fundiö út aö þaö
Byggöasjóös er á 13. veörétti og
er skráö I veöbækur 22. júli 1976.
Forsvarsmenn atvinnumála á
Þórshöfn, sem Visir hefur rætt
viö. telja flestir aö kaupverö
skipsins hafi verið of hátt, en
vegna erfiörar aöstööu heföu þeir
neyöst til aö kaupa skipiö á þvi
veröi sem þaö bauöst I þeirri von
aö veröbólgan myndi þurrka út
ilQurfls
meö lán á 2. veörétti en næsta lán,
sem einhverju nemur er á 8. veö-
rétti. Þaö er handhafaskuldabréf
upp á rúmar 36 milljónir og er
skráö 31. mars 1976. Ekki hefur
tekist aö fá upplýst i hvers eigu
þaö er nema aö þaö er eign
dánarbús nokkurs.
Erfiöar aðstæður
A 9. til 12. veörétti eru lán sem
Landsbanki tslands lánaöi, sam-
tals aö upphæö 27 milljónir króna.
Samkvæmt upplýsingum fyrri
eigenda skipsins er hér um aö
ræöa ýmsar lausaskuldir skipsins
eftir aö Jökull haföi tekiö yfir
reksturinn siöustu mánuöi fyrir
sölu, t.d. vixilskuldir og rekstrar-
skuldir ýmiss konar. Bankinn
heföi fengiö veö i skipinu fyrir
þessum skuldum og breytt þeim i
lán til lengri tima um þær mundir
sem viöræöur um sölu á skipinu
fóru fram. Einnig heföi Lands-
bankinn losað fyrri eigendur viö
einnar milljónar króna handhafa-
skuldabréf.
Hér veröur enginn dómur
lagöur á hvort eöa hverjir hafi
þrýst á Þórshafnarbúa til aö
kaupa skipiö. Einn þeirra manna,
sem stóö I kaupunum fyrir hönd
Þórshafnarbúa, sagöi I samtali
viö Visi, aö I sjálfu sér heföu þær
aöstæöur sem Þórshafnarbúar
voru i á sinum tima og skilings-
leysi ráöamanna veriö nógu rlkt
til þess aö ýta þeim út i óhag-
kvæm viðskipti.
A hinn bóginn hafa einnig
heyrst þær raddir frá Þórshöfn aö
þar sem Landsbankinn heföi tekiö
veö I skipinu fyrir lausaskuld-
unum á meðan viöræöur heföu
fariö fram um kaupin, heföi þaö
leitt til þess aö kaupveröið
hækkaöi. Einnig telja nokkrir
þeirra Þórshafnarbúa, sem Visir
hefur rætt viö og eru viðriönir
máliö, aö ekki hafi veriö gefnar
nægilegar skýringar á 36 milljón
króna handhafaskuldabréfinu
sem gefiö var út réttum 3 mánuö-
um áöur en afsaliö er gefiö út.