Vísir - 11.12.1978, Síða 27

Vísir - 11.12.1978, Síða 27
Mánudagur 11. desember 1978 31 Sala „Suðurness" til Þórshafnar milljóna króna ldn I fyrra hjó Sildarverksmiöju rlkisins og endurlánaöi þá fjárhæö til út- geröar Fonts. Eftir þvi sem næst veröur komist er skuld skipsins viö Fisk- veiöisjóö nú um 500 milljónir (en breytist dag frá degi eftir skrán- ingu Islensku krónunnar) og viö rikisábyröarsjóö um 100 milljónir (2. veöréttur). Telja kunnugir, aö ef skipiö veröi boöiö upp, muni þessir tveir sjóöir kaupa þaö. Þar meö tapi aörir kröfuhafar þvi, sem þeir hafa lánaö nema þeir, sem hafa tryggt sig meö ábyrgö hjá sveitarfélaginu eöa hraö- frystistööinni. Einn þeirra lánardrottna sem kemur aö öllum likindum til meö aö tapa öllu slnu lánsfé I skipinu er Byggöasjóöur. Til upphaflegra kaupa lánaöi hann 96 þúsund vestur-þýsk mörk og 5 milljónir króna islenskar til kaupanna til Þórshafnar, 24 milljónir króna og viögeröarlán á árinu 1978, 57,2 milljónir. Samtals er þetta um 90 milljónir króna og eru þá ekki reíknaöir meö vextir._______ Verður Síldarverksmiðjan lausnin? Til aö leysa þennan vanda Þórshafnarbúa hefur veriö rætt um aö selja sildarverksmiöju á staönum, sem er I eigu Hraöfrysti- stöövar Þórshafnar. Matsverö hennar er 276 milljónir og er taliö aö sú fjárhæö muni nægja til þess aö foröa atvinnulifi á Þórshöfn, helsta atvinnufyrirtæki og sveitarfélagi frá hruni, þó aö togarinn veröi boöinn upp. Sem kunnugt er af fréttum hefur tekist aö fá skuttogarann Dagnýju frá Siglufiröi til aö leggja upp afla á Þórshöfn og þár meö tryggja frystihúsinu hráefni. Sildarverksmiöju rikisins hefur veriö boöin verksmiöjan til kaups, en forsvarsmenn SR telja aö verksmiöjan sé svo gott sem ónýt. Þegar þessi orö eru rituö er máliö I höndum rikisstjórnar- innar til lausnar og er annaö hvort taliö aö þrýst veröi á SR aö kaupa verksmiöjuna eöa aö Rikisábyrgöasjóöur kaupi verk- smiöjuna. 1 lokin er vert aö gefa einu atriöi gaum, sem vikiö var aö I upphafi þessara skrifa. Kristján Ragnarsson, formaöurLlC, sagöi I fyrrgreindri ræöu á aöalfundi LIC aö fólk spyröi hvort útgerö- inni stæöu yfirleitt til boöa jafn- mikil lán og raun bæri vitni um Font. Taldi hann aö þetta dæmi væri alvarleg aövörun til stjórn- málamanna um pólitiska mis- notkun á almannafé. Hann taldi raunar aö skipiö væri vart meira viröi en 200 milljóna króna. Ljóst er aö skipiö hefur notiö meiri lánafyrirgreiöslu en raun- verulegt verögildi þess stóö undir. Þaö leiddi til þess, aö mati kaupenda á Þórshöfn eins og fram hefur komiö, aö kaupverö skipsins varö of hátt. Einnig leiöir þaö til þess ef fram fer sem horfir, aö margir lánardrottnar skipsins tapa stórfé. Þaö er for- vitnilegt, aö löngu eftir aö öllum var ljóst aö veösetning skipsins er hundruöum milljóna umfram raunverö, lánar Byggöasjóöur 57,2 milljónir I viögerö skipsins á árinu 1978, án þess aö hafa nokkra tryggingu nema gagnslaust veö. Austurstrœti 7 Sími 10966 BJARGA? t „Vtsl" þ. 2*. nóv. s.l. er frétta- klauia um »blu skuttogarans ,^uðurqessM, nú „Fontur", til Þórshafnar sem ber ofanrltaöa ifyrIrsttgn. Tllefnið er spurnlng [Kristján* Ragnarssonar form. L.I.C. I sjónvarpsþættinum .„Kastljós” fyrlr skttmmu. L.HverJum var ver» að bjarga?" [ Af þeasu tilefni vil ég taka eftir- farandi fram: A haustmánuðum sept.-nóv. 1975 keypti Fiskvinnalustttðin Jökull h/f I KefUvik 50% I b/v Buöurnesi. i Jökull h/f var þar með oröinn »andi að b/v Suöumesi K.E. 12 ■ fuUu. ForstJörUMÍtaftfiÍAh maöur Flskvinnslustttðvarinnar Jttkuls b/f var Kristján Oublaugs- son þá tQ helmitts að Faxabraut 61, KeSavk. Þar af lelddi að ég eöa aðrir þeir sem taldlr eru upp I nefndri grein aörir en Kristján Guðlaugssoo komu ekki nálasgt undirbUnlnglogsölu „Suöumess” til Wrshafnar. Ivar Þörhállsson kom aö visu við það mál, en ekkl sem eigaadi eöa fuUtrúi þeirra aöOa 8«m áöur áttu skipiö aö hálíu og skal ég koma aö þvi slöar. Eg vlsa þvl ttUum getsttk- um helm tU fööurhúsanna, um aö þaö hafi einhver eöa einhverjlr vcriö eð bjarga mér eða ttðrum meö þvl aö selja skipiö tu Þórs hafnar. Strax þegar „Suöurnea iö" kom tfl lslands f mars 1974 vaj Jón Semundsson skipstjóri I Keflavk ráðlnn útgeröarstjón Hannhstti þelm atttrfum, aö eig- in ósk um mitt aumar 1974. Þá var ráöinn I þaö starf ívar ÞórhaUs- son og gegndi hsnn þvl starfi sUt þsr tfl skiplð var sdt tU Þórahafn- ar, þar sem forrábamenn Jökuls h/f réöu hann til útgeröarstjóra- starfa áfram, eftlr aö Jttkull h/f haföi eignast skipiö aö fúllu. ^ Útgeröarstjórarnir sjU^ðfl i n 111 i ii iiiiii i iii^M KINDERMANN Telefocus • Fjarstýrð með kapli, áfram aftur á bak, fókus • Tekur 36,50 mynda og hringmagasln • Hljóðlaus loftkæling. • Halogen lampi 24v. 150 wött • Forskotsljós, hægt að auka og minnka birtu • Myndskoðari fyrir eina og eina mynd innbvggöar Veri kr. 67.975 KINDERMANN Autofocus Eins og Telefocus að viöbættu: • Sjálfvirk fókusstilling • Timastillir. Skiptir sjálf á t-10 sek bili. Verð kr. 82.220 fyrr segir eru skuldir þess hins vegar um 900 milljónir króna. Sveitarsjóður Þórshafnar hefur gengiö i ábyrgð fyrir um 27 milljónum króna vegna skulda skipsins og Hraðfrystistöð Þórs- hafnar hefur gengið I ábyrgð fyrir um 100 milljónum króna. Það hefur komið fram, að hvorki sveitarsjóður né hrað- frystihúsið geti staðiö við þessar skuldbindingar, veröi skipið selt nú, án sérstakrar fyrirgreiðslu. Auk 100 milljón króna ábyrgðar- innar, á hraðfyrstihúsiö inni hjá Fonti 70 milljón króna viðskipta- skuld. Þá tók hraðfyrstihúsiö 50 Tapar Byggöasjóöur 96 milljónum? Ef til vill hefði þetta mál aldrei komist i kastljósið hefði útgerö skipsins gengið sæmilega fyrir norðan. Þar gekk útgerðin jafn brösulega og fyrir sunnan. Bil- anir voru tiðar og úthaldsdagar tiltölulega fáir. Þar kom að skip- inu var lagt og Fiskveiðasjóður hefur krafist þess að skipiö verði boðið upp. Crtgerðaraðilar skipsins telja að hægt verði að fá um 500-600 milljónir króna fyrir skipið. Sem de toilftte de lubin .eTrég^fcrskt frá PARIS 'L”ftrst i Parfume ot> Eau de toilette með og án úðara, einnig sápur og falleg gjafasett. czMm&riókci " Tunguhálsi 11, R. Slmi 82700. HVERJUM VAR VERIÐAÐ ! Að norðan • Veistu hvernig þú getur haft i'ofan af fyrir Akureyringi i marga klukkutima? • Þú lætur hann fá miða sem þú hefur skrifaö á „SNÚ”, báðum megin. Jólagjöfin „Af hverju gaf Pétur kon- unni sinni þennan ofboöslega dýra demantshring i jóla- gjöf, litli Fiatinn, sem hún bað um hefði verið miklu ódýrari?” „Hefurðu nokkurn tima heyrt um gervibil? Ambassodorar 1 orðspori nýjasta heftis Frjáisrar verslunar segir að breytingar veröi á skipun embætta hjá utanrikisþjón- ustunni I ver. Guðmundur I. Guðmunds- son og Agnar KI. Jónsson láta þá af störfum fyrir aldurs sakir. Segir Frjáls verslun að Henrik Sv. Björnsson taki við af Guðmundi I Brussel og að hvislað hafi veriö nafni Magnúsar Torfa ólafssonar, sem eftirmanns Agnars i Kaupmannahöfn. Fœkkun? t Timanum um daginn var skýrt frá þvi að stefnt væri að þvi að fækka bændum. Ekki vitum viö hvert eitt- hvað samhengi er þar á milli, en bændafundur sem haldinn var á Sauöárkróki á dögunum, var haldinn I sláturhúsi staðarins. Jesús og Lilli klifurmús Þjóðviljinn hneykslast að vonum ofboðslega á þvi afi RagnbSdi Helgadóttur skuli ekki líka bókin um „Félaga Jesú” og vera á móti þvi að almannafé sé varið tU aö koma benni á islensku. Er Ragnheiöur þö i nokkuö góðum félagsskap I þessu máli þar sem eru biskupinn yfir tslandi og dómprófastur. ÞjóðvUjanum viröist nokk- uð sama hvernig er farið með persónu Krists og þaö er i sjálfu sér ekkert undrunar- efni. Hinsvegar er það dálltið kátlegt i þessu sambandi að á fimmtudaginn bneykslast Þjóðviljinn ofboðslega á þvi aö bókaútgefandi einn liér i borg skuli i auglýsingum nota tvö dýranna úr Hálsa- skógi, þá Lilla klifurmús og Mikka ref. ÞjóövUjinn telur þaö níð- ingsverk á börnum að láta Lilla kUfurmiis benda þeim á bækur sem Þjóðviljanum þykja vondar. Hinsvegar þykir ekkert atbugavert við það að almannafé sé varið til að koma á framfæri þeim boð- skap frá sænskum klámkalli að börn skuli ekki trúa þeim kristnu fræðum sem þeim eru kennd i skólum, lieldur „lesaaUt um félaga Jesús og kynllf bans”. —ÓT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.