Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 28
VISIR
Nokkru minna er um rjúpu I ár en verið hefur undanfariB
fyrir jólin. Hún kostar nú 1.650 krónur stykkið hjá Kjöt-
verslun Tómasar. VIsismyndJA.
Rjúpait á 1.650 krónur
Töluvert minna framboö
er á rjúpu i ár en veriB hef-
ur fyrir undanfarin jól.
Rjúpan kostar nú 1.650
krónur stykkið, en kostaBi i
fyrra um eitt þúsund krón-
ur.
Hver rjúpa vegur milli
400 til 500 grömm i fiBri, en
hamflett 350 til 400 grömm.
Ef rjúpan er keypt ham-
flett kostar hún 1.850 krón-
ur.
Hvert kiló af alifuglum
kostar 3.250 krónur, og er
þá um aö ræöa kalkún,
endur og gæsir.
- KP.
Fjöldi slysa
og árekstra
Þrjátiu og tveir árekstr-
ar og sex slys urBu I
Reykjavik frá þvf á föstu-
dag og þar tii i gærdag.
Þaö fyrsta varð á föstu-
dag, er drengur varö fyrir
bii á mótum Kleppsvegs
og Hoitavegs. ABfaranótt
laugardags varð maður
fyrir bii I Austurstræti við
Veltusund og var hann
fluttur á siysadeild. Rétt
eftir klukkan hálf þrjú á
iaugardag varB harBur
árekstur á Hringbraut, og
voru ökumaður og far-
þegi úr öBrum bilnum
fluttir á slysadeild.
Aöfaranótt sunnudags-
ins varö útafakstur á
Suöurlandsvegi viö
Rauöavatn. Farþegi og
ökumaöur voru i bilnum
og meiddust báöir i and-
liti. Þeir voru aö koma frá
Jaöri á leiö vestur. Blllinn
stöövaöist i grjóti eftir aö
hann lenti úr af veginum.
Rétt eftir hálf þrjú I
gær varö gangandi veg-
farandi fyrir bil I Lækjar-
götu, og klukkan 18:20 I
gær varö svo árekstur f
Skúlagötu, og var farþegi
úr öörum bilnum fluttur á
slysadeild. — EA
17 ércs lét lífið
Sautján ára gamall manns. Billinn var á leiö
piitur frá tsaflröi iést I frá lsafiröi um klukkan
umferöarsiysi aöfaranótt eitt um nóttina, þegar
sunnudagsins. Hann var hann fór útaf veginum i
ásamt þremur öörum f svokölluöum Götuhalla í
litium fóiksbfl, sem fór út Eyrarhlföinni. Bfllinn
af Hnifsdalsveginum á valt, og mun Gautur hafa
milli Hnifsdals og tsa- veriölátinn,er komiö var
fjarðar. Pilturinn hét á sjúkrahús. Annar
Gautur Oifarsson og átti farþegi slasaöist talsvert
heimili á tsafiröi. ogvarfluttur til Reykja-
Gautur var farþegi f vfkur. Hinir tveir slösuö-
framsæti viö hliö öku- ust lítiö. —EA
Tollurinn fengsœll:
Fundu 800 f löskur
í tveimur skipum
Hátt á fimmta hundraö
fiöskur af áfengi fundust
viö leit i Goöafossi f
Reykjavfkurhöfn fyrir
lieigina. Smyglið var falið
I loftstokkum og undir
aOalvél og viBurkenndu
þrk vélstjórar aO vera
eigendur áfengisins.
Fyrir fáum dögum
fundust nokkur hundruö
flöskur i ööru skipi f
Reykjavíkurhöfn. Jón
Grétar Sigurösson,
fulltrúi tollgæslunnar,
sagöi i samtali viö Vísi f
morgun, aö ekki væri um
aö ræöa strangara eftirlit
en venjulega af hálfu
tollgæsiunnar.
Samtals fundust um 800
flöskur af áfengi um borö
i þessum tveim skipum og
auk þess nokkurt magn af
bjór.
—SG
Sjöfn viðurkennir að borgarmálaráð
Alþýðuflokksins eigi að ráða:
„Verður ekki
endurtekið
13 dagar
til jála
Mátmœla
við þingið
Nemendur og kenn-
arar tþróttakennara-
skólans munu afhenda
yfiriýsingu I fjármála-
ráöuneytinu og
menntamálaráOu-
neytinu I dag, og fjöl-
menna sföan niöur i
Alþingi.
ABgerðir þessar
eru til aö mótmæla
þvi, aö framlög tii
byggingajram-
kvæmda viB skólann
hafa veriö tekin út af
fjárlögum.
Jólasveinarnir komu til borgarinnar á laugardaginn/ og þeim var aö
sjálfsögöu vel fagnað af yngri borgurunum. Vísismynd: JA.
Tillögur skattaneffndar tll um-
roðu I rlkisstlérnlnnii
FALLA PRÁ NÝJUM
BRÚTTÓSKATTI
Skyldusparnaði breytt I hátekiwskatt?
Ríkisstjórnin hef-
ur nú til umfjöllunar
tillögur frá skatta-
nefnd um breyting-
ar á skattakerfinu
vegna frumvarps-
ins um viönám
gegn verðbólgu og
til tekjuöfiunar
vegna f járlaga fyrir
árið 1979.
Samkvæmt heimildum
Vfsis mun ekki hafa orðiö
samkomulag um endan-
legar tillögur. Eins og
Vfsir hefur skýrt frá er
stefnt aö þvi aö flytja 3ja
miIljarOa skattbyrBi frá
láglaunafólki yfir á há-
tekjufólk. Skattanefnd
var með tillögur um sam-
band af hátekjuskatti og
brúttóskatti.
Eftir þvi sem Vfsir
kemst næst, hefur rikis-
stjórnin hafnað hug-
myndum um nýjan
brúttóskatt og mun fjár-
málaráOherra vera aö
vinna aö tillögum um
fyrirkomulag á hátekju-
skatti. M.a. er ráögert aö
breyta skyldusparnaBi f
hátekjuskatt.
Hugmyndir skattanefnd
ar fengu aö visu góöan
hljómgrunn, en þær þóttu
of róttæk kerfisbreyting
til þess aO unnt væri aO
koma þeim um kring á
skömmum tfma. — KS
,,Þaö var gerö áiyktun
á borgarmálaráðsfundi
um þaö aö Alþýöu-
flokkurinn myndi halda
áfram meirihlutastarfi I
borgarstjórn heilshugar
eins og hingað til. Þessi
fundur var haldinn á
laugardag I tilefni af at-
kvæöagreiðslunni á
borgarstjórnarfundi á
fimmtudagskvöldiö",
sagöi Björgvin GuB-
mundsson, borgarfulltrúi
Alþýöuflokksins.
„Þaö kom fram á þess-
um borgarmálaráösfundi
aö þaö bæri ekki aö lita á
þessa atkvæöagreiöslu
sem vísbendingu um þaö
aö Alþýöuflokkurinn vildi
slita þessu samstarfi”.
Aöspuröur sagöi
Björgvin aö rætt heföi
veriö um þaö á fundi
borgarmálaráösins aö
þaö yröi virkara I sam-
bandi viö stefnumörkun
flokksins I borgarstjórn
og ef ágreiningur kæmi
upp milli borgarfulltrúa,
myndi borgarmálaráöiö
skera úr.
„Viö teljum aö Al-
þýöuflokkurinn hafi kom-
ist aö þeirri niöurstööu
sem eigi aö tryggja aö
sllkt geti ekki endurtekiö
sig”, sagöi Sigurjón
Pétursson, forseti
borgarstjórnar, er hann
var inntur eftir niöur-
stööu fundar borgar-
málaráös Alþýöubanda-
lagsins.
„1 ljósi þessa gerum viö
okkur vonir um aö sam-
starfiö geti haldiö áfram
og veriö gott eins og þaö
hefur veriö meö þessari
einu undantekningu.
Við munum hins vegar
aö sjálfsögöu ræöa þaö
nánar viö þessa aöila. Viö
teljum ekki aö samstarf-
inu sé ógnaö.”
„Viö töldum niöurstööu
þessarar atkvæöa-
greiöslu ekki þaö alvar-
lega, aö ástæöa væri til aö
kalla saman fund i
borgarmálaráöi”, sagöi
Kristján Benediktsson,
borgarfulltrúi Fram-
sóknarflokks, en borgar-
málaráö flokksins kom
saman siöastliö'inn
fimmtudag.
„Ég tel ekki aö meiri-
hlutasamstarfinu sé
ógnaö meö þessari at-
kvæöagreiöslu og lit á
þetta sem hliöarspor. Af-
staöa Framsóknarflokks-
ins til samstarfsins hefur
ekki breyst I grundvallar-
atriöúm”.
„Fundurinn i borgar-
málaráði Alþýöuflokksins
var mjög jákvæöur og
þar voru engar sam-
þykktir geröar sem gengu
á móti mér og mlnum á-
kvöröunum I borgar-
stjórn,” sagöi Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir. Er
Sjöfn var spurö eftir þvi
hvort hún styddi borgar-
stjórnarmeirihlutann,
var svariö „Ég er I meiri-
hlutasamstarfi, en ég vil
ekkert meira um þetta
mál segja.” — BA.
Víða
brot-
ist inn
Innbrot voru
framin á nokkr-
um stöðum í
Reykjavik um
helgina.
Brotist var inn I
húsiö númer 11 viö
Freyjugötu og þaöan
stoliö 70 til 80 þúsund
krónum, 80 til 90
þúsund krónum var
stolið úr húsinu númer
18 viö Þórsgötu. Tal-
stöö var stoliö úr bil á
Snorrabraut og brotist
var inn hjá Hjálpar-
sveit skáta i Armúla-
skóla. Ekki var ljóst
hvort einhverju var
stoliö en þrjár huröir
voru skemmdar þar.
—EA
6DÝRUTEPPIN 1
fás* h|q okkwr |