Vísir - 31.01.1979, Síða 9

Vísir - 31.01.1979, Síða 9
9 VISIR Mi&vikudagur 31. janiiar 1979 Bréfritari telur, aö sumir þeirra flugstjóra, sem sendir voru tii þjálfunar á breiöþotuna nýju I Banda- rikjunum hafi veriö of gamlir. ÞJÁLFUNARMÁL FLUGSTJÓRA 5135-5520 spyr: Taliö er, aö þjálfun flugstjóra á hina nýju breiöþotu Flugleiöa h.f. muni kosta um kr. 11 milljónir, þegar allt er meötal- iö. Heyrst hefur aö meöal þeirra flugstjóra sem nú hafa veriö sendir út til þjálfunar sé maöur sem muni missa réttindin fjór- um mánuöum eftir aö hann get- ur hafiö störf sem flugstjóri á vélinni vegna aldurs en flug- menn munu ekki fá skirteini sín endumýjuö er þeir hafa náö 63 ára aldri. Ekki draga svona ráöstafanir úr fargjaldakostnaöi. Hvaö liggur aö baki ákvöröuninni? Haft er eftir góöum heimildum, aö ábyrgir aöilar erlendis myndu ekki hafa sent menn i þjálfun sem ættuminna eftir af starfsti'ma en 5 ár, ogsýnist þaö mark sýnu eölilegra sem lág- mark en aöeins 4 mánuöir. Hvernig forsvarar stjórn Flug- leiöa ráöslag þetta gagnvart al- menningi? Égvæntiþess ásamt fjölmörgum öörum, aö fá svar viö þvi hiö fyrsta. Visir haföi samband við Flug- leiðir vegna þessarar fyrir- spurnar bréfritara og fékk þær upplýsingar aö hún sé á mis- skilningi byggö. Þaö er venja hjá flugfélögum um allan heim aö elstu og reyndustu flugstjórarnir taka viönýjum og stærriflugvélateg- undum. Hinsvegar ætla félögin sér vissan árafjölda, mismunandi mikinn þó, til aö afskrifa kostnaö viö þjálfunina. Hinn elsti meöal flugstjóranna sem nú erui þjálfun mun fimm- tiu og sex ára gamall. Þaö eru þvi ein sjö eöa átta ár þar til hann verður aö hætta vegna aldurs. Bréfritari telur, aö hassiö hafi leitt margan út I neyslu sterkari eiturlyfja. LÁTIÐ HASSIÐ ÓSNERT Rannveig Þórðardóttir skrifar: Talsvert hefur veriö rætt og ritaö um hassog hassneyslu upp á siökastiö. Menn hafa deilt um, hvort hassið sé hættulegt eða ekki, hvort hass eöa áfengi sé hættulegri vimugjafi. Menn greinir töluvert á um hassið. Sérfræöingar geta ekki komiö sér saman um, hvort hassiö hafi slæm áhrif á líkam- ann eöa hvort þaö er vanabind- andi. Ekki vil ég heldur leggja dóm á það. Hins vegar er ég alveg viss um, aö félagsleg áhrif hassins eru mjög slæm. Menn neyta efnisins gjarnan nokkrir saman og i hópum. Engin eftirköst eru af neyslu hassins, svo sem timburmenn og þaö leggur þess vegna ekki hömlur á neyslu þess. Hægt er aö neyta þess aö kvöldi, þó mæta skuli I vinnu eða skóla daginn eftir. Þetta veröur aftur til þess, aö menn freistast til aö nota efniö æ oftar og aö lokum hætta menn að fá þaö út úr efninu, sem þeir sækjast eftir. Þaö leiöir þá tii annars tveggja: menn hætta hassneyslunni, eöa þeir fara út I eitthvaö sterkara. Annaö sem virðist fylgja hassneytendum, hvort sem þaö er efiiinu sjálfu aö kenna eöa félagsskapnum: Þeir veröa lat- ir og kærulausir, skila minni vinnuafköstum og lakari árangri I skóla. Ég vil þvi skora á menn, aö þeir láti ógert að reykja hass og skyld efiii. Hassið hefur nefni- lega reynst mörgum dyrnar að sterkari eiturlyfjum, skaölegri og lifshættulegum. Leiðrétting Viö sögðum frá þvi á mánudaginn hér I þættinum, aö ekiö heföi veriö á gráa Mazda-bifreiö á mótum Alf- heima og Suöurlandsbrautar og aö ökumaöur Mazda-bils- ins væri nú aö leita aö öku- manni bilsins, sem árekstr- inum oUi. Sú meinlega villa siæddist inn, aö áreksturinn heföi orö- iö klukkan 30. Hiö rétta er, aö hann varö klukkan 8 um morguninn. ökumenn bil- anna (hvorttveggja konur) voru þá á leiö i vinnu. Viö viljum itreka þaö, aö ef ökumaöur bilsins, sem árekstrinum olli, sér þessar linur, þá hafi hann samband viö þáttinn ..Lesendur hafa oröiö’’. Þátturinn mun siöan sjá til þess aö ökumennirnir geti hist og rætt málin. LANDSINS STÆRSTA BÍLASALA Ekkert innigjald Opið 9-7, einnig á laugardögum ÁRSALÍR jí Sýningahöllinni símar 81199-81410 SUBARU SUBARU Sedan D.L. 2ja dyra fjölskyldubíllinn, sem uppfyllir allra kröfur Kostar nú aðeins kr. 3.095 þús. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simai^845l0 og 8451 1 L. a VÖRUR SEM VANDAÐ ER TIL mnmi skidabindingai" skíðaskór SKÁTABÚÐIN skíði SÉRVERSLUN FVRtR FJALLA- OG FERÐAMENN. SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rckin af (+) H/álparsvcit Skita Rcykjavík

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.