Vísir - 09.02.1979, Page 1

Vísir - 09.02.1979, Page 1
%> ^atV Föstudagur 9. febrúar 1979 33.tbl. 69.árg. Simi Visis er 86611 FAST EFNI: Visir spyr 2 - Svurthöfði 2 • Erlendur fréttir 6,7 - Myndasögur 8 - Lesendobréf 9 • Leiðari 10 . íþróttir 12,17 Útvorp og sjónvorp 13,14,15,16 - Popp 18 - Dagbók 19 • Stjörnuspó 19 - Líf og list 20,21 - Skák 22 ■ Bridge 23 - Sandkorn 27 ' ■ Laumu- farþegi frá Nfgeríu fii íslands Sjá bls. 3 Fraegar bergir eru að sökkva S|á bls. 27 Diskó- dansinn morgun ijá bls. 2 Dansað i Peking S|á n.San- nrtálsfjrein Iðð bls. 10-11 Fjérar síður um út- varp •9 sjón- varp 13,14,15,16 ------— Krakkarnir hafa svo sannarlega getaö rennt sér á snjóþotum aö undanförnu, en haldi hlákan áfram kann það að breytast. Visismynd: ÞG. „Lcegiirnor eru eins og kvenmaður á útsölu'V Vantar milljónir i landbúnaðarbœtur SÍLJA SMJOR Tl£ SVISS Á 400 Kl1.1 Útflutningsbaeturnar nema 2.650 krónum á kiló Ráðagerðir eru uppi um að flytja um 500 tonn af smjörf jall- inu út til Sviss. Talið er að hægt sé að fá þar um 405 krónur fyrir hvert kiló og þurfa útflutningsbætur þvi að nema um 2650 krónum á kiló til þess að bændur fái fullt verð fyrir fram- leiðsluna. Samkvæmt þessu vantar um 1,3 milljaröa í útflutningsbætur vegna smjörsins. Birgðir i land- inu af smjöri eru nú um 1300 tonn og er talið aö eitthvað af þvi geti skemmst verði það geymt miklu lengur. En vandi bændastéttar- innar er hér meö ekki allur þvi samkvæmt út- reikningum Stéttarsam- bands bænda vantar 6 milljaröa upp á að bænd- ur fái fullt verð fyrir af- urðir yfirstandandi fram- leiösluárs. Er hér um að ræöa 1,2 milljón króna tekjutap fyrir hvern meöalbónda og er þaö um þriðjungur af nettótekjum hans. Við- ræöur standa nU yfir milli stjórnvalda og forsvars- manna bændasamtaka hvernig bregðast skuli við þessum vanda. Sjá einnig bls. 4. —KS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.